Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 5
ÍSIENSKA AUCIÝSINCASTOFAN HF./SÍA.
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 5
„Við ætlum að uppfylla þarfir og væntingar
viðskiptavina okkar með framúrskarandi þjónustu
og mæta þeim kröfum sem gæðastaðlar gera."
Gæóasýn Skýrr hf.
Okkur er ánægja að greina frá því að Skýrr hf. hlýtur gæðavottun
fyrir hugbúnaðargerð skv. ISO 9001 staðlinum í dag.
Vió munum kappkosta enn frekar aó sú þekking og reynsla sem er til staðar hjá okkur skili sér til
viðskiptavina okkar í betri vöru og þjónustu.
munu m.a. njóta vottunar Skýrr hf.:
Starfsmannaskrifstofa fjármálaráðuneytisins (Launakerfi)
Vinnumálaskrifstofan (Atvinnumiðlunar- og atvinnuleysiskerfi)
Bifreiðaskoðun íslands (Ökutæki)
Dómsmálaráðuneytið (Þinglýsingakerfi)
Siglingamálastofnun (Skipaskrá og lögskráning sjómanna)
Reykjavíkurborg (bókhalds- og launakerfi, skuldabréfa- og
innheimtukerfi, tékkaeftirlitskerfi)
■i Ríkistollstjóri (Tollakerfi)
Skýrr hf. er öflugt og framsækió þjónustufyrirtæki,
sem sérhæfir sig í nýtingu upplýsingatækninnar
vióskiptavinum sínum til hagsbóta.
UPPLÝSINGA
Eftirfarandi vióskiptavinir og upplýsingakerfi
Ríkisbókhald (bókhalds- og áætlunarkerfi ríkisins,
Tekjubókhald ríkisins, skuldabréfa- og innheimtukerfið SKIL)
Ríkisskattstjóri (Upplýsingakerfi Ríkisskattstjóra,
Virðisaukaskattur)
Tryggingastofnun ríkisins (Upplýsingakerfi
Tryggingastofnunar, Tryggvi)
Hagstofa íslands