Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 25 ERLENT Eng’inn sveltur í N-Kóreu Í NÝJUSTU fréttum sem borizt hafa til Vesturlanda úr dagblaðinu Minju Joson í Norður-Kóreu, sem eins og öll önnur dagblöð landsins er málgagn stjórnvalda, er sagt frá því, að ijöldi fólks hafi misst heimili sín og aðrar eig- ur í flóðunum sem gengu yfir landið nýlega, en enginn sylti í kjölfar flóðanna. Fréttir af yfirvofandi hungursneyð í N-Kóreu hafa verið viðvar- andi að undanförnu. Skipzt á sögulegum skjölum Utanríkis- ráðherra Rússlands, Jevgení Prímakov, greindi frá því í gær, að Rúss- landsstjórn hefði kom- izt að samkomulagi við furst- ann af Liechtenstein, að Rússar myndu afhenda furst- anum skjalasafn furstaættar- innar í skiptum fyrir skjal sem geymir nákvæmar upp- lýsingar um síðustu stundir Nikulásar II Rússakeisara og ijölskyldu hans. í gær undir- rituðu fulltrúar beggja landa tvíhliða samkomulag um menningartengsl, skjala- og ungmennaskipti. S-Ameríku- ríki fordæma Kúbulög Á FUNDI leiðtoga 14 Suður- og Mið-Ameríkuríkja í Coc- habamba í Bólivíu var í gær samin sameiginleg yfirlýsing þessara ríkja, þar sem hin svokölluðu Helms-Burton- lög, sem Bandaríkjamenn settu til að herða á viðskipta- banninu á Kúbu, eru for- dæmd. Talsmenn Bandaríkja- stjórnar gerðu lítið úr ágrein- ingi við S-Ameríkuríkin um hvernig skuli taka á sam- skiptunum við Kúbu. Allir væru sammála um að að- gerða væri þörf sem stuðluðu að því að beina Kúbu inn á braut lýðræðis. STAÐFESTING Á GÆÐUM! Samkvæmt nýlegum skýrslum þýsku skoðunarstofunnar DEKA, sem árlega framkvæmir skoðanir og mengunarmælingar á um 7 milljónum bíla, eru bílar af MAZDA gerð í besta ástandi allra þriggja til sjö ára bíla. Þetta er enn ein staðfestingin á góðri endingu og vandaðri smíð MAZDA. The ISO 9001 % Certificatc MAZDA er að auki fýrsti og ennþá eini japanski bifreiðaframleiðandinn, sem veitt hefur verið ISO 9001 gæðavottun, en það er æðsta viðurkenning sem ffamleiðandi getur hlotið. Yið bjóðum nú 1997 árgerðirnar af MAZDA með nýjum innréttingum og auknum búnaði á betra verði en nokkru sinni fýrr! MAZDA 323 kostar frá kr. 1.298 þús. BÍLASALAN OPIN LAUGARDAGA 12-16 - Óbilandi traust! SKÚLAGÖTU 59, REYKJAVÍK SÍMI 561 9550 Netfang:www.hugmot.is/mazda SSeHÖum gxœnmeti ag áueati fieiliiumwi uegna Manneldisráð hvetur fólk á öllum aldri til að borða að minnsta kosti fimm skammta af grænmeti, ávöxtum eða kartöflum á dag Einn skammtur getur veriö einn meðalstór ávöxtur, 50 g af grænmeti, 2-3 kartöflur eöa glas af hreinum ávaxtasafa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.