Morgunblaðið - 05.09.1996, Síða 38
38 FIMMTUDAGUR 5. SEFfEMBER 1996
AÐSENDAR GREINAR
MORGUNBLAÐIÐ
Skollahvi!
Hugmyndir
Önundar
Ásgeirssonar
um
varnargarða
Varnargardar
samkvæmt
teikn. VST \
Váraarkeilur
Varrterkeiluf
FLATEYRI
ýr Fyrirhugaðir snjófióðavarnargarðar
ofan við Flateyri samkv. yfirlitsteikningu frá
J Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf. (VST)
og garðar samkv. hugmynd Önundar Ásgeirssonar.
Snj óflóðavarnir
á Flateyri
Öll námsgögn innifalin
---------^^-----------
Tölvuskóli Islands
Höfðabakka 9 • Sími 567 14 66
kennd í stað þeirrar ógnar, sem staf-
ar frá ætluðum framkvæmum VST
í Merarhvammi.
Sama er að segja um tillögur VST
neðan Skollahvilftar, en þar lætur
VST snjóflóð úr Skollagrófinni renna
stjórnlaust vestur í Merarhvamm, til
að verða síðan gripið í 20m háan
leiðigarð, sem síðan á að beina því
aftur til austurs til sjávar í Bótinni
austan Króksins. Einnig hér er um
mikið hættuspil að ræða og óráðlegt
að taka slíka áhættu. Mín trú er sú,
að enginn leiðigarður muni geta
stöðvað eða breytt stefnu á stóru
snjóflóði, td. yfir 300.000 rúmmetra
svo sem var 26. október í fyrra, á
þessum stað. Þessvegna verða menn,
líka VST og Snjóflóðavarnir, að við-
urkenna smæð sína og úrræðaleysi
gagnvart náttúruöflunum, og vinna
með landslaginu á staðnum en ekki
gegn því. Það er einfalt mál að gera
snjóflóðarennu, sem fylgi snjóflóða-
stefnunni úr Skollagrófinni niður til
sjávar austan Króksins. Eg hefi nefnt
þessa rennu, Skollalautina, og hún
væri gerð með stórum jarðýtum sem
grafi hana niður helst 4-5m með
opnu dreni í miðju, og uppgröfturinn
notaður til að gera öfluga aðhalds-
veggi beggja megin. Slík renna fer
vel í landslaginu, og er miklu örugg-
ari og ódýrari lausn á vandamálinu.
Enn hefir ekki farið fram nein
kynning á Flateyri gagnvart íbúum
staðarins, ef frá er talið að haldinn
var óundirbúinn opinn fundur þar
af VST og Snjóflóðavörnum 2. mai
sl., sama daginn og VST gekk frá
tillögum sínum um Monsterið. Þann-
ig hafa engir aðrir möguleikar verið
ræddir eða rannsakaðir á Flateyri,
og enn er haldið áfram að kúga þetta
fólk, sem þar býr. Eru vandamálin
þar þó nóg fyrir, þótt látið sé af
þessu ofbeldi.
Höfundur er fyrrverandi
forstjóri Olís.
í tilefni af því bjóðum við
20% staðgreiðsluafslátt
af íþróttagöllum og úlpum
dagana 5. 6. og 7. september.
15% ef greitt er með kreditkorti.
Enginn leiðigarður,
---------n------------
segir Onundur
Asgeirsson, mun geta
stöðvað eða breytt
stefnu stórs snjóflóðs.
er ekki verkfræði og ekki verkkunn-
átta, heldur er það umhverfisspjöll,
snjóagildra og mjög slæmur höfuð-
verkur til frambúðar á Flateyri.
Snjóflóða-slalom VST.
Það hét áður slalom, en nú svig,
þegar skíðamenn sveifla sér til hægri
og vinstri niður skíðabrekkur. Þetta
er fyrirmyndin, sem VST notar við
snjóflóðavamir á Flateyri, og telja
þeir sig vera að draga úr hraða snjó-
flóða með þessum hætti. Eg hefi
enga trú að þetta gildi um stór snjó-
flóð, þeim verður að beina strax
burt, svo langt frá allri byggð sem
mögulegt er. Þetta er lærdómurinn
af stóra snjóflóðinu í fyrra.
VST vill láta snjóflóð úr Innra-
Bæjargili renna stjórnlaust austur
yfír Bæjarhrygginn og stýra því síð-
an í Merarhvammi með 20m háum
leiðigarði neðar yfír hrygginn aftur
til vesturs, og þaðan út á Eyrarbót.
Þetta tel eg vera hið mesta hættu-
spil og óráð, því að svo stórir varnar-
garðar munu draga að sér mikinn
snjó og gætu orðið gagnslitlir á þess-
um stað, þegar mest á reynir. Hins-
vegar er einfalt mál að búa til stóra
snjóflóðarennu efst í gegn um Bæj-
arhrygginn og nýta uppgröftinn til
að gera öflugan leiðigarð á austur
eða suðausturkanti hans í beinu
framhaldi af klettavegg að austan í
neðsta hluta Innra-Bæjargilsins, sem
beinir snjóflóðum frá byggð vestur
fyrir Bæjarhrygginn og niður á Eyr-
arhjallana. Þetta er einföld vinna
með stórri jarðýtu, og ekki kostnað-
arsamt miðað við vesturhluta Monst-
ersins hjá VST. Þessi snjóflóðarenna
mun ekki sjást frá Flateyri, og leiði-
garðurinn myndi falla vel inn í lands-
lagið, veita Flateyringum öryggis-
Mikið úrval
og Sport
Reykjavíkurvegi 60 - Símar 555-2887 og 555-4487
NU ÞEGAR liðnir
eru tíu mánuðir frá
snjóflóðinu mikla úr
Skollahvilft á Flateyri,
hefír fyrrverandi odd-
viti Flateyrarhrepps í
sjónvarpi kallað eftir
framkvæmdum og að-
gerðum stjórnvalda, og
'tíér það að vonum. Það
tók VST fulla 7 mánuði
að koma fram með til-
lögur að „varnarveggj-
um,“ hið fræga A í
Merarhvammi, þar sem
ekki er nein snjóflóða-
hætta, og nú gegnur
undir nafninu „Monst-
erið“ eða skrímslið þar
vestra. Þessar tillögur voru og eru
ónothæfar, þær veita ekki fullnægj-
andi vörn og eyðileggja að ástæðu-
lausu allt umhverfí ofan Flateyrar.
Síðan hefír verið gert nýtt aðal-
skipulag fyrir Flateyri, og er þar
gengið út frá því að þetta Monster
VST verði byggt þama. Af því að
- menn trúa ekki á þessar „varnir“ er
gert ráð fyrir að öll byggð á Flateyri
flytjist niður fýrir Tjamargötu, en
landið og byggðin þar fyrir ofan, þar
með talið barnaskólinn og nýja
íþróttahúsið, verði talið á hættu-
svæði, þar sem bannað verði að
byggja og verði að rýma, þegar Veð-
urstofan telur að hætta gæti verið á
snjóflóðum vegna veðurlags, td.
vegna NA-áttar, sem getur gerzt
mörgum sinnum á vetri. Með þessu
hefír land undir íbúðabyggð á Flat-
_ eyri verið minnkað um meira en helm-
ing. VST hafa reynzt
ófáanlegir til að rann-
saka aðra möguleika, og
halda því fram að þetta
sé eina lausnin á snjó-
flóðavandamáli Flateyr-
ar. Leiðigarðar þeirra
em ekki öraggar snjó-
flóðavamir heldur snjóa-
gildrur. Ef þeir vinna
þetta mál og tekst að
knýja fram að byggja
Monsterið, þá hafa þeir
og allir Flateyringar nú-
verandi og í allri framtíð
tapað því. Það verður
Önundur ekkert annað tækifæri
Ásgeirsson. tjl að setía UPP öraggar
vamir fyrir Flateyri.
Þama gildir reglan: Nú eða aldrei.
Frestur Skipulags ríkisins til að
gera athugasemdir við hið nýja aðal-
skipulag rann út 14. þ.m. og bíður
málið nú endanlegrar ákvörðunar
bæjarstjómar hins nýja ísafjarðar-
bæjar á ísafirði. Landslag ofan Flat-
eyrar er þannig að auðvelt er að
gera fullnægjandi snjóflóðabrautir
neðan beggja hættusvæðanna,
Skollahvilftar og Innra-Bæjargils, og
þannig beina snjóflóðum á báðum
stöðunum burt frá byggð. Með grein
þessarri fylgir uppdráttur hins nýja
aðalskipulags með Monsterinu þeirra
hjá VST, og eru rissaðir inn á hann
snjóflóðafarvegir, sem unnt er að
gera undan báðum hættusvæðunum.
Eg tel að þetta sé eina örugga vörn-
in fyrir Flateyri, og það er mjög ein-
falt að gera þessa vöm með stómm
jarðýtum. Monsterið þeirra hjá VST
adíaas
□ZON
TRESPASS
Handfært bókhald
Tölvugrunnur
Ritvinnsla
Töflureiknir
Verslunarreikningur
Gagnagrunnur
Mannleg samskipti
Tölvubókhald
Lokaverkefni
STARFSMENNTUN
fjárfesting til framtíðar
SÍSI •' 'Á- ''i ; L í /■y' - J
„Ég hafði samband við Tölvuskóla
Islands og ætlaði að fá undirstöðu
i bókhaldi og var mér bent á skrif-
stofutækninámið. Eftiraðhafa
setið þetta nám þá tel ég mig mun
hæfari starfskraft en áður og nú
get ég nýtt mérþá kosti, sem
tölvuvinnslan hefur upp á að
bjóða. Ég mæli eindregið með
þessu nómi. “
Ólafur Benediktsson,
starfsmaður Glófaxa.
Skrifstofutækni
Markmið námsins er að þjálfa nemendur til starfa á skrif-
stofum og er áhersla lögð á tölvugreinar og bókfærslu.
Námið er mjög hagnýtt og byggist að verulegu leyti á
verklegum æfingum. Námið eykur samkeppnishæfni
nemenda og býr þá undir krefjandi störf á vinnumarkaði.
Helstu námsgreinar eru: