Morgunblaðið - 05.09.1996, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 43
d
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
4
<
4
4
<
<
4
<
<
<
<
<
<
AÐSENDAR GREINAR
Af rétti landvætta
MIKIL umræða fer
nú fram um framtíð
hálendisins og sýnist
sitt hvetjum eins og
von er. Það sem vekur
mesta athygli mína er
sú staðreynd að þeir
sem kveðja sér hljóðs
5 þessu mikilvæga
máli eru svokallaðir
hagsmunaaðilar.
Sveitarfélög, sem eiga
land að hálendinu,
Orkustofnun, með sín
áform um virkjanir,
skotveiðimenn og lax-
veiðimenn og nú síðast
fulltrúar ferðaþjón-
ustunnar. Svo eru það
auðvitað þeir sem vilja friða land-
ið. Allir ætla þessir aðilar að selja
landið þó á mismunandi hátt sé.
Sú skoðun hefur meira að segja
heyrst, að landið sé einskis virði
ef ekki sé hægt að nota það eða
njóta þess á einhvem hátt, allt
gegn greiðslu, að sjálfsögðu. Land-
ið sjálft, hin lifandi náttúra með
sínu fjölbreytta lífi, hefur gleymst
í umræðunni allri. Hvar er réttur
landsins? Hvar er réttur landvætt-
anna? Hvar er réttur almennings?
Það er upphaf hinna heiðnu laga,
að menn skyldu eigi hafa höfuðskip
í haf, en ef þeir hefðu, þá skyldu
þeir af taka höfuðið áður en þeir
kæmu í landsýn, og sigla eigi að
landi með gapandi höfðum eða gín-
andi tijónum, svo eigi fælist land-
vættir við. Vona ég svo sannarlega
að þessi grein sé enn í fullu gildi,
því einmitt á þennan hátt eiga
menn að umgangast náttúmna,
með virðingu og lotningu.
Þegar forfeður okkar komu til
þessa lands fyrir meira en 1100
árum gerðu þeir samning við land-
vættirnar, landið
sjálft, um nytja- og
búseturétt. Um eign-
arrétt á landi, að nú-
tímaskilningij var ekki
að ræða. A hinum
byggðu svæðum
landsins hefur nú fýrir
margt löngu verið
þinglýst eignarhaldi
að nútímahætti. Þar
verður ekki aftur snú-
ið. Þar eiga nú víða
við orð Jónasar;
Flúinn er dvergur dáin
hamratröll
dauft er í sveitum
hnípin þjóð í vanda.
Sömu örlög vofa nú yfir
fiskimiðunum.
En hálendið er enn vemdað af
landvættunum, þó hafa þar nú
verið framin óbætanleg spjöll, í
Hálendið, segir
Jörmundur Ingi
Hansen, er enn vemdað
af landvættunum.
raun og vera helgispjöll, þá er
ekki of seint að snúa við.
Gífurleg svæði hafa verið nöguð
niður í rót, í nafni framfara í land-
búnaði. Stórum spildum hefur ver-
ið drekkt, sökkt undir uppistöðu-
lón, í nafni rafvæðingar og orku-
sölu til erlendrar stóriðju.
Nú skilst manni að malbika eigi
afganginn, í nafni ferðaþjónustu
og ferðafrelsis.
Höfum við algjörlega tapað átt-
um? Halda menn í raun og vera
að íslenskir eða erlendir ferðamenn
séu að leita að malbikuðum vegum,
brúuðum ám, sjoppum, stöðu-
mælavæddum bílastæðum og sótt-
hreinsuðum sundlaugum inni á
hálendinu?
Nú karpa menn um það hvej
eigi að stjórna eyðileggingunni. Á
að friða hálendið? Á að gera það
að þjóðgarði? Á að gera það að
sérstakri stjómsýslueiningu, eða á
bara að skipuleggja það og gleyma
því svo? Margar sagnir era til um
það hvernig fer fyrir þeim sem
vanvirða náttúrana og misbjóða
vættunum. Nægir þar að benda á
nýleg dæmi um vegagerð. Ég vara
menn við, því yfir hálendinu hvflir
hulinn verndarkraftur, líkt og
hólmanum, þar sem Gunnar sneri
aftur.
Uggvænlegustu fréttirnar koma
svo frá Alþingi, þaðan er ekkert
að frétta. Álþingismenn geta ekki
tekið á málinu og allar tillögur þar
að lútandi eru hálfkák og mála-
miðlanir. Sannast nú hið fom-
kveðna að þeir sem vilja þóknast
öllum þóknast engum.
Að lokum vil ég gera upphafs-
orð Halldórs Laxness í Fegurð him-
insins að mínum.
Þar sem jökulinn ber við loft
hættir landið að vera jarðneskt,
þar ríkir fegurðin ein, ofar hverri
kröfu.
Á slíkum stað á hvorki stjóm-
sýsla né kaupsýsla að ríkja.
Þar á fegurðin ein að ríkja, ofar
hverri kröfu.
Höfundur er allsherjargoði.
Bruðhjón
Allur boröbUnaður Glæsilucj (jjafavara Briiöai hjona listai
5'yrv)//N/vV\V VERSLUNIN
Laugavegi 52, s. 562 4244.
Jörmundur Ingi
Hansen
Blombeng Excellent
fyr\r þá sem vilja
aöeins það besta!
OFNAR:
15 gerðir í hvítu, svörtu,
stéli eða spegilálfenð, fjölkenfc
eða Al-kerfa með Pyrolyse
eða Katalyae hreinsikenfum.
HELLUBORB:
16 gerðir, með háhitahellum
eða hinum byltingarkenndu,
nýju Spansuðuhellum, sem
nota segulorku til eldunar.
Ný frábær hönnun á ótrúlega góðu verði.
Blomberd
Hefur réttu lausnina fyrir þig!
Einar Farestveít & Co. hf.
Borgartúni 28-Slmi 562 2901 og 562 2900
To d d u n i rín
í eldunartækjum
Blomberg
SK0LATILB0Ð
H m Ef þú kaupir loxrún ■ ■ m -v n
MMil Hii i
sængurverasett og
heilsukodda í kauphæti
Fré kr. 19.400
Boxrúm
Stæráir: 120x200, 105x200, 80x200, 90x200
Lengdir: 190, 200 og 210
Eftirtaldar verslanir selja Boxrnm:
Suðurland: Húsgagnaverslunin Reynistaður,
Vestmannaeyjum
Austurlandi: Hólmar lif., Húsgagfnaverslun
Reyðarfirði
Vestfirðir: Htisgagnalofíið,
Isafirði
Norðurland:
Vörubær bf., Abureyri
Vesturíand: Verslunin
Bjarg bf., Akranesi
Suðumes: HK Inisgöp’n,
Keflavík
Reykjavík og nágrenni:
Lystadún- Snælaná,
Ing'var og Gylfi
SjúJírajijálfari veráur á staðnum á laugardagfinn og
leiðbeinir um val á réttum dýmirn milli ld. 12 og 16.
II
Mikið úrva I áklœða
— klæðskerasaumað
eftir óskum.
DUNLUX-SVAMPDÝNUR15% AFSL í SEPTEMBER
Dúnlúx-svampdýnur eru til í margs konar Jiéttl eika,
allt frá útileg’udýnum til þykkra og vandaári dýna sem
upp fylla kröfur vandlátra um mýkt og' stuðning.
Þær fást sérsniánar í bvaáa rúmstærá sem er.
SLútu vog! 11 • Sími 568 5588 og 581 -4655
Opiá: VirLa da^a 9-18, lau^arda^ 10-16
<
(
(