Morgunblaðið - 05.09.1996, Page 46

Morgunblaðið - 05.09.1996, Page 46
46 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ t Ástkær móðir okkar, systir, tengda- móðir, amma og langamma, YRSA BENEDIKTSDÓTTIR, Hagamel 26, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 19. ágúst. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Ester Benediktsdóttir, Edda Ingólfsdóttir, Guðmundur Bjarnason, Bjargmundur Ingólfsson, Aðalbjörg Karlsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Faðir okkar, SÍMON JÓNSSON frá Nýrækt, Fljótum, Þingvallastræti 16, Akureyri, sem lést í Fjórðungssjúkrahúsi Akureyrar 1. september, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju mánudaginn 9. september kl. 13.30. María Si'monardóttir, Kolbrún Sfmonardóttir, Aðalsteinn Simonarson. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, ELÍN VALDÍS ÞÓRARINSDÓTTIR, Dalalandi 2, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. september kl. 13.30. Sigurlaug Mjöll Ólafsdóttir, Magnús Skúlason, Jón Þorberg Ólafsson, Snjólaug Benjamínsdóttir, Hjördfs Ólafsdóttir og barnabörn. t GUNNAR GÍGJA Torfufelli 46, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 6. september kl. 10.30. Aðstandendur. MINNINGAR HELGA JÓNSDÓTTIR ■+• Helga Jónsdóttir fæddist á ■ Akureyri 28. janúar 1909. Hún lést á Fjórðungssjúkra- húsinu á Akureyri 18. ágúst síðastliðinn og fór útför henn- ar fram frá Akureyrarkirkju 2. september. Sjaldan er ein báran stök. Ein- ungis tæpum tíu mánuðum eftir lát Braga afa kvaddi Helga amma þennan heim á einstaklega fögru ágústkvöldi. Það var líkt og himn- arnir vildu skarta sínu fegursta til að taka móti þeirri sál sem með hlýju og ástúð hafði á langri ævi áunnið sér virðingu og ást svo margra. Ekki var hægt annað en dást að því sjónarspili sem almætt- ið setti á svið og fyllast lotningu yfir þeim mætti sem getur skapað þvílíka fegurð. En við bræður urð- um ekki furðu lostnir því við trúum Guðmundur Tr. Ólafsson, Vilhjálmur S. Ólafsson, María Ólafsdóttir, Guðbjörg Ólafsdóttir, Logi Ólafsson, Ólafur H. Ólafsson. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, JÓN INGI JÓNSSON bóndi frá Deild i'Fljótshlíð, Litlagerði 12, Hvolsvelli, verður jarðsunginn frá Stórólfshvols- kirkju í Hvolhreppi laugardaginn 7. sept- ember kl. 14 Soffi'a Gísladóttir, Þröstur Jónsson, Ragnheiður Skúladóttir, Hrefna Jónsdóttir, Björn Stefánsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, JENNÝJ. LEVY frá Hri'sakoti, sem lést 26. ágúst sl. verður jarðsung- in frá Vesturhópshólakirkju, laugardag- inn 7. september kl. 14. Erla J. Levy, Gunnlaugur Guðmundsson, Agnar J. Levy, Hlíf Sigurðardóttir, Eggert J. Levy, Mari'a Norðdahl, barnabörn og barnabarnabörn. Mamiari ♦ Granít ♦ Blágrýti ♦ Gabbró íslensk framleiðsla Sendum myndalista MOSAIK Hamarshöfði 4 - Revkjavik sími: 587 1960-Jax: 587 1986 Minnismerki úr steini Steinn ér kjörið efni í allskonar minnismerki. Veitum alla faglega ráðgjöf varðandi hverskonar minnismerki. + Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýju vegna andláts og útfarar KRISTJÖNU KRISTJÁNSDÓTTUR, hjúkrunarheimilinu Skjóti áðurtil heimilis á Laugateigi 15. Sérstakar þakkir viljum við færa starfs- fólkinu á Skjóli fyrir frábæra umhyggju og hjúkrun. Guðrún Þórunn Ingimundardóttir, Jón Bergmundsson, Kristjana Jónsdóttir, Ágúst Ásgeirsson, Kjartan Ingi Jónsson, Ingimundur Ágústsson. + Við þökkum innilega auðsýnda samúð, hlýhug og stuðning við andlát og útför móður okkar, ODDNÝJAR FRIÐRIKKU HELGADÓTTUR, kennara, Bogahlíð 24. Sérstakar þakkir færum við kennurum í Hlíðaskóla. ída Margrét Jósepsdóttir, Helgi Örn Pétursson. að sami kraftur hafi skapað þá yndislegu persónu sem amma var. Fegurð sem stafar frá góðri mann- eskju er ekki síðri þeirri sem geisl- ar sólar skapa. Amma var húsmóðir á heims- mælikvarða og hún var stolt af því. Það var alltaf nóg til frammi eins og hún orðaði það og meinti með því að í búrinu væri nóg til að metta alla, en þeir voru ófáir, því afi og amma voru með ein- dæmum gestrisið fólk og höfðingj- ar heim að sækja. Kunnu allir vel að meta viðgjörning þann sem amma bar á borð og var því jafn- an gestkvæmt í Bjarkarstígnum. Þar vorum við barnabörnin engin undantekning. Amma kom að uppeldi allra barnabarna sinna á einhvern hátt. Flest dvöldum við um eitthvert skeið í Bjarkarstígnum og nutum þeirra forréttinda að vera samvist- um við hana, svo fróð og minnug sem hún var, enda víðlesin. Að- dáunarvert var hve vel hún fylgd- ist með lífsbaráttu okkar allra. Hún hvatti okkur ávallt til góðra verka og reyndi á látlausan hátt að beina okkur inn á þær brautir sem hún taldi að væru okkur far- sælastar án þess þó að þvinga skoðunum sínum inn á okkur. Hún hafði óbilandi trú á mannkostum barnabarna sinna og einstakt lag á að sjá og benda á það besta í fari hvers og eins okkar en gera lítið úr mannlegum breyskleikum okkar og afskrifaði þá jafnan sem slys. Nú þegar komið er að hinstu kveðju standa okkur fyrir hug- skotssjónum tvær myndir af ömmu, húsmóðurinni sem af kappi er að steikja kleinur, sjóða sæt- súpu eða þurrka af og svo listakon- unni sem situr yfirveguð í ruggu- stólnum að sauma út eitthvert stofudjásnið og spjalla um daginn og veginn. Það er með mikilli hryggð sem við bræður kveðjum ömmu. Það er þó huggun harmi gegn að bund- inn er endir á líkamlegar þjáning- ar hennar og hugir afa og ömmu fá sameinast á ný. Guðmundur Björnsson, Bragi Björnsson. BORGAR APÓTEK Álftamýri 1-5 GRAFARVOGS APÓTEK Hverafold 1-5 eru opin til kl. 22 ’mÁrm Næturafgreiðslu eftir kl. 22 annast Borgar Apótek Erfidnkkjur Glæsíleg kaffi- hladbord. falfegir salir og rnjög göð þjonusta Uppiýsiugar í síma 5050 925 og 562 7575 fif FLUGLEIÐIR HÓTU iJFTLCIÍHii

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.