Morgunblaðið - 05.09.1996, Page 47
FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 47
h
MORGUNBLAÐIÐ
BRIDS
Llmsjón Arnór G.
Ragnarsson
SUMARBRIDS
PÖSTUDAGINN 30. ágúst var
spilaður eins kvölds Mitchell tví-
menningur með þátttöku 30 para.
Spilaðar voru 15 umferðir með 2
spilum á milli para. Meðalskor var
420.
Efstu pör í N/S:
Unnar Atli Guðmundss. - Bjöm Friðrikss. 542
Guðmundur Baldurss. - Guðbjöm Þórðars. 492
Sturla Snæbjörnsson - Cecil Haraldsson 481
Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson
AV
Hjálmtýr Baldurss. - Baldvin Valdimarss.
Haukur Harðarson - Bjöm Amarson
Alfreð Kristjánsson - Jón Alfreðsson
Valdimar Sveinsson - Friðjón Margeirss.
451
512
475
471
444
Sveit Ólafs Oddssonar sigraði
Miðnæturútsiáttinn
Að lokinni spilamennsku föstu-
daginn 30. ágúst var spiluð Mið-
nætur-sveitakeppni. 10 sveitir
tóku þátt og voru spilaðir 6 spila
leikir í hverri umferð. Til úrslita
spiluðu sveitir Ólafs Oddssonar
og Maríu Ásmundsdóttur. Sveit
Ólafs vann með 15 impum gegn
9. Með Ólafi spiluðu: Björn Arna-
son, Viihjálmur Sigurðsson yngri,
Sveinn R. Eiríksson og Matthías
Þorvaldsson.
Sunnudaginn 1. september var
spilaður Monrad barómeter með
þátttöku 20 para. Meðalskor var 0
og efstu pör voru:
Þórður Björnsson - Þröstur Ingimarss. +57
Sveinn R. Þorvaidss. - Sveinn Sigurgeirss. +38
Unnar Atli Guðmundss. - Elías Ingimarss. +30
Jens Jensson - Þórður Sigfússon +27
Þórður Sigfússon vikumeistari
4. sæti nægði Þórði Sigfússyni
til að verða vikumeistari Sum-
arbrids vikuna 26. ágúst-1. sept-
ember. Að laun-
um hlýtur hann
giæsilegt kvöld-
verðarboð á
veitingastaðn-
um LA Café, á
Laugavegi.
Lokastaðan í
vikukeppninni
varð þessi: Þórð-
ur Sigfússon 46
bronsstig, Unn-
Þórður
Sigfússon
ar Atli Guðmundsson 45, Þórður
Björnsson 40, Þröstur Ingimarsson
40, Guðbjörn Þórðarson 38.
Spilamennskan í sumarbrids
1996 hefst kl. 19 sex daga vikunn-
ar (ekki laugardaga) og er spilað
í húsnæði Bridssambandsins að
Þönglabakka 1, 3. hæð. Á sunnu-
dagskvöldum verður spilaður
Monrad-barómeter ef þátttaka
fæst, en annars hefðbundinn baró-
meter. Aðra daga er Mitchell-tví-
menningur.
Aðalfundur Bridsfélags
kvenna
Aðalfundur Bridsfélags kvenna
verður haldinn mánudaginn 9.
september næstkomandi í húsnæði
Bridssambandsins kl. 18.00. Allir
félagar og spilarar félagsins eru
hvattir til að mæta.
Yfír 100 tegumfír af parketfí
Nú gefkt þér fteri á að gera frábter kaup í parketi:
Kahrs 1. flokks gæðaparket með nýja lakkinu
á verði frá 3.084 kr./m2 stgr.
Verð áður 3.855 kr./m2
Kahrs spónlagt stafaparket, fulllakkað Askur natur
og Hlynur valinn á verði frá 2.506 kr./m2 stgr.
Verð áður 3.132 kr./m2
Glœsilegt gegnheilt 8 mm Eik Rustik mosaik parket
á verði frá 1.346 kr. /m2 stgr.
Verð áður 1.897 kr./m2
Ótrúlegt úrval afglcesilegu gegnheilu stafaparketi
á verði frá 1.841 kr./m2 stgr.
Verð áður 2.419 kr./m2
Tbrhurne vegg- og loftþiljur, náttúrusteinn og flísar
með 15-30% afslœtti.
Vandaðar þýskar inníhurðir frá Ringo
með 15-20% afslcetti.
ZL
3 m-WM
* Tlf A/Ii
TIL. 2-a MÁNAO/X
imuiMnnrcaiK. nunLxxcDi* UnciurTtin
Opið laugardag
frá kl. 10 til 14.
TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA
Umboðsmenn um land allt.
Dropinn Keflavík, S.G. búðin Selfossi, Byggingavöruverslun Steinars Árnasonar Selfossi,
Kaupfélag Rangæinga Hvolsvelli, Brimnes Vestmannaeyjum, K.A.S.K. járnvörudeild Höfn
í Hornafirði, Verslunin Vík Neskaupstað, Viðarkjör Egilsstöðum, Kaupfélag Vopnfirðinga
Vopnafirði, K.F. Þingeyinga Húsavík, Teppahúsið Akureyri, Verslunin Valberg Ólafsfirði,
Byggingarfélagið Berg Siglufirði, Kaupfélag Skagfirðinga Sauðárkróki, Kaupfélag
Húnvetninga Blönduóst Kaupfélag V-Húnvetninga Hvammstanga, Núpur (safirði, Byggir
Patreksfirði, Litabúðin Olafsvík, Verslunin Hamar Grundarfirði, Skipavík Stykkishólmi,
Kaupfélag Borgfirðinga Borgamesi, Byggingarhúsið Akranesi, Teppaland Mörkinni 4
Reykjavík, Björninn Borgartúni 2 Reykjavík.
ARMULA 8 & 10 • SÍMI 581 2111
w
WHÆKOAUGL YSINGAR
KENNSLA
Frá Borgarholtsskóla
Innritun íkvöldnám
Þeir nemendur sem hyggjast stunda kvöld-
nám í málmiðnaði og hafa ekki enn skráð
sig, geta gert það í skólanum fimmtudaginn
5. september kl. 17.00 - 19.00. Um er að
ræða verklega og fagbóklega áfanga í vél-
smíði og rennismíði ásamt félagsfræði 102.
Athugið að þetta er síðasti innritunardagur.
Skólameistari.
Innhverf íhugun
Kynningarfyrirlestur um Innhverfa íhugun
(TM-hugleiðslu) verður haldinn í kvöld,
fimmtudag, í Menningarmiðstöðinni Gerðu-
bergi kl. 20. Aðgangur ókeypis.
Islenska íhugunarfélagið,
sími 5516662.
Dansherra óskast
Er 14 ára, 160 cm há, hef æft í 4 ár og
unnið til verðlauna.
Allir dansskólar athugandi.
Upplýsingar í síma 587 3745.
Uppboð
Eftirtalin bifreið verður boðin upp við Lögreglustöðina á Selfossi,
fimmtudaginn 12. september 1996 kl. 15.00:
FD-388
Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Selfossi,
3. september 1996.