Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 55 I DAG FRÉTTIR september, er níræð Sigríð- ur Þórmundsdóttir, Dvalarheimili aldraðra, Hlaðhömrum 2, Mos- fellsbæ. Hún tekur á móti gestum kl. 15-17 í Hlað- hömrum 2, Mosfellsbæ. BRIDS llmsjón Guómundur Páll Arnarsun LANDSLIÐ íslands í opna flokknum æfir nú fyrir ólympíumótið, sem fram fer á grísku eyjunni Ródos síðari hluta októbermánaðar. í síð- ustu viku sat liðið á fimm daga námskeiði hjá Kanada- manninum Erik 0. Kokish, frá níu á morgnana til mið- nættis, hvern dag. Kokish spilar sjálfur í kanadíska landsliðinu, en á undanförn- um árum hefur hann sérhæft sig í þjálfun og kennslu. Námsefni Kokish er vel unn- ið, og hér geta lesendur feng- ið að spreyta sig á einni af þrautum hans, sem snýst um varnarsamstarfið: Suður gefur; enginn á hættu. „ , Norður Vestur ♦ 832 V 2 ♦ DG93 ♦ G10865 Vestur Norður Vestur Norður Pass 2 lauf 4 ♦ DG96 ♦ 8754 ♦ K6 ÁD4 Austur ♦ Á7 V ÁDG109 ♦ 1087 + 732 Suour 4 V K1054 ♦ K63 * Á542 K9 Austur Suður Austur Suður - 1 grand * Pass 2 spaðar * 12-14 punktar Útspil: Hjartatvistur. Eina vömin sem dugir er þessi: Austur drepur á hjartaás og gefur makker hjartastungu. Vestur verður síðan að spila trompi um hæl, svo austur komist strax inn á trompásinn til að taka fjórða slag vamar- innar á hjaita. Spili vestur tígli eða laufí, getur sagnhafi hent þriðja hjartanu niður i lauf- drottningu áður en hann spilar trompi. Þetta er auðvelt þegar allar hendur sjást, en hvemig á að flnna vömina við borðið? Yfirleitt nota menn hliðar- kall þegar makker er gefin stunga, en þá em tveir litir undanskildir - trompliturinn og liturinn sem spilað er. Hvemig á þá að fá vestur til að spila trompi í þriðja slag? Æfing Kokish felst í því að láta AV fyrst spila vömina og síðan svara nokkrum spuming- um. I þessu tilfelli vom spurn- ingamar þessar: (1) Er hjartadrottningin „eðlilegt" spil, eða hliðarkall í tígli (hærri litnum)? (2) Ef það kemur til greina að skipta yfir í tromp, er hugs- anlegt að taka tromplitinn inn í hliðarkallið? (3) Ef svo er, biður hæsta spilið um trompið, eða er það breytilegt eftir því hver tromp- liturinn er? (4) Sé ekki hægt að kalla í trompi, ætti austur þá að biðja um lauf til baka með hjarta- níunni? Gæti vestur þá fundið vörnina? Svari hver fyrir sig. Árnað heilla fT rXÁRA afmæli. í dag, D V/fímmtudaginn _5. september, er fimmtug_ Ás- dís Ásbergsdóttir. Ásdís og Sigurður R. Þórðarson halda upp á afmælið á Sléttuvegi 15, Reykjavík, á morgun föstudaginn 6. sept- ember kl. 18-22. Allir vinir og vandamenn velkomnir. september, er fimmtugur Jón Hjai-tarson, offset- prentari, Reykási 29, Reykjavík. Hann tekur á móti vinum og vandamönn- um í Oddfellowhúsinu, Von- arstræti 10, laugardaginn 7. september kl. 19-21. GULLBRÚÐKAUP. í dag, fimmtudaginn 5. september, eiga fimmtíu ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Inga- dóttir og Tryggvi Björnsson. Þau bjuggu að Hrappsstöð- um, Víðidal, á árunum 1946-1983 en eru nú búsett á Strandgötu 9, Hvammstanga. Þau eru að heiman. ÞESSAR duglegu stelpur héldu hlutaveltu nýlega til styrktar Barnaspítalasjóði hringsins og varð ágóðinn 2.500 krónur. Þær heita Guðrún Hrönn Hjartardóttir og Anna Maja Albertsdóttir. /4TV/NNUceYSlS SKCÁNmo Farsi >, Uss, 'eg hO’f&u ekJci svona-m 'ikJcSab ýtso* þtgar egkafSi if)nn,u!" 8-30 WAIS&LASS/CoOCTUAtLT 01995 Farcus Cartoons/dist. by Universal Press Syndicate Með morgunkaffinu STJÖRNUSPÁ cftir Franccs llrakc MEYJA Afmætísbarn dagsins: Þú ferð þínareigin leiðir, og þér hentar vel að starfa sjálfstætt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Láttu ekki framagjarnan fé- laga misnota sér velvild þína í dag. Þú nýtur þín vel í fé- lagslífinu, sérstaklega eftir sólsetur. Naut (20. april - 20. maí) Itfö Breytingar eru framundan í vinnunni, sem geta komið þér að góðu gagni og fært þér betri afkomu. Sýndu barni skilning í kvöld. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Óþolinmæði getur spillt fyrir þér í dag. Sýndu stillingu, og einbeittu þér að því sem gera þarf. Þá nærð þú góð- um árangri. Krabbi (21. júní — 22. júlí) HiíB Með kostgæfni tekst þér að leysa mikilvægt mál í vinn- unni í dag og styrkja stöðu þína. Kunningi þarfnast að- stoðar í kvöld. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Kurteisi og snyrtimennska greiða þér leið í viðskiptum dagsins, og þú nærð mikil- vægum áfanga. Ferðalag gæti verið framundan. Meyja (23. ágúst - 22. september) iM Þér berst tilboð úr óvæntri átt, sem getur fært þér gott gengi. Ræddu málið við ást- vin, sem getur gefið þér góð ráð. Vog (23. sept. - 22. október) Þér gefst tækifæri til að njóta óvæntra frístunda í dag, og blanda geði við gamla vini. Sýndu ástvini tillitssemi í kvöld. Sþorödreki (23. okt. ^ 21. nóvember) Þú hefur verk að vinna heima fyrri hluta dags, og þér tekst að leysa smá íjöl- skylduvanda. Ný tækifæri bjóðast í vinnunni. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) & Ef vanhugsuð orð hafa vald- ið misskilningi milli vina, er sjálfsagt að koma strax með leiðréttingu og biðjast afsök- unar. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þrátt fyrir ágreining við einn starfsfélaga, næst mikilvæg- ur árangur í vinnunni í dag, og afkoman ætti að fara batnandi. Vatnsberi (20.janúar- lS.febrúar) Vönduð vinnubrögð auka lík- urnar á því að þú hljótir þá umbun í vinnunni, sem þú hefur beðið eftir. Sinntu fjöt- skyldunni í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Á næstunni mátt þú eiga von á góðri gjöf frá gömlum vini. Breyting verður á fyrirhug- aðri heimsókn ættingja úr öðru byggðarlagi. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Hannes í hringferð BJÖRGUNARSKIP Slysavarnafé- lags íslands í Sandgerði, Hannes Þ. Hafstein leggur af stað í hring- ferð umhverfis Islands á miðnætti fimmtudaginn 5. september 1996. Komið verður í heimsókn á níu höfnum á leiðinni en tilgangur far- arinnar er að halda sjóbjörgunar- æfingar með björgunarsveitum Slysavarnafélagsins á þeim stöðum sem heimsóttir verða en björgunar- sveitir úr nágrannabyggðarlögum viðkomandi staða munu einnig taka þátt. Einnig mun félagsfólki í Slysa- varnafélaginu verða boðið um borð, því kynnt skipið og farið með það í stutta siglingu. í áhöfn skips- ins í þessari ferð eru félagar úr björgunarsveit Slysavarnafélags- ins í Sandgerði sem og endranær en einnig munu verða með för erindrekar frá Slysavarnafélaginu. ~ AIls er áætlað að ferðin taki um tólf sólarhringa og viðkomustaðir skipsins verða Höfn, Eskifjörður, Húsavík, Dalvík, Sauðárkrókur, Skagaströnd, Bolungarvík, Pat- reksfjörður og Grundarfjörður. Áætluð heimkoma til Sandgerðis er þriðjudaginn 17. september. Það er von Slysavarnafélagsins að ferðin verði til að styrkja björg- unarstarf í landinu með því að efla tengsl félagsfólk innbyrðis, stuðla að frekari samstarfi björgunar- sveita í samliggjandi byggðarlög- um og skerpa tengslin við höfuð- stöðvarnar, segir í fréttatilkynn- ingu. 2 90 . - 9 0,- 9 0,- LUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.