Morgunblaðið - 05.09.1996, Side 56

Morgunblaðið - 05.09.1996, Side 56
56 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ (|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 SALA OG ENDURNÝJUN ÁSKRIFTARKORTA Óbreytt verð frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. Korthafar frá fyrra leikári hafa forgang að sætum sínum til og með 9. september. SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97 Stóra sviðið: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Kal Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13—20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551-1200. lÆO' l LEiKfiÍT EFTIR JIM CARTV'RIGHT Á Stóra sviði Borgarleikhússins fös. 6. sepl. kl. 23.30 MIÐN.SÝN./UPPSELT lau. 7. sept. kl. 20 UPPSELT lau. 14. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lau. 14. sept. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. AUKA.SÝN lau. 21 sept. kl. 20 Sýningin er ekki Ósóttar pantanir TFTKFPTAí'T við hæfi batna seidnr daglega. dltAwé'iÍlk!* yngri en 12 órn. http://vortex.is/Sti)neFree Miiosalon er opin kl. 12-20 alla daga. Miðapantanir i sima 568 8000 v MflUMu „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Fös. 6. sept. kl. 20 Lau. 14. sept. kl. 20 Sun. 15. sept. kl. 20 örfá sæti laus „Sýningin er ný, fersk og bráðfyndin.“ „Sífellt nýjar uppá- komur kitla Sun. 8. sept. kl. 20 örfá < Fös. 13. sept. kl. 20 Sun. 15. sept. kl. 15 Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala í síma 552 3000. Fax 562 6775. Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19. Blað allra landsmanna! flioríjtmMaMb - kjarni málsins! BORGARLEIKHÚSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Sala aðgangskorta fyrir leikárið ‘96—97 er hafin. 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. 5 sýningar á Stóra sviði: EF VÆRI ÉG GULLFISKUR e. Árna Ibsen. FAGRA VERÖLD e. Karl Ágúst Úlfsson. DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.) VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson. VOR í TÝROL e. Svein Einarsson. 1 sýning að eigin vali á Litla sviði: LARGO DESOLATO e. Vaclav Havel. SVANURINN e. Elizabeth Egloff. DÓMÍNÓ e. Jökul Jakobsson. ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12.00—20.00. Auk þess er tekið á móti miða-pön- tunum virka daga frá kl 10.OO. Sími 568 8000 Fax 568 0383 13. sýníng föstud. 6. sept. kl. 20.30 14. sýning laugard. 7. sept. kl. 20.30 Gagnrýni f MBL. 3. ágúst: „.. .frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta tii að fá að njóta." Súsanna Svavarsdóttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: ,JEin besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð." I LAUFÁSVEGI 22 FÓLK í FRÉTTUM * Eg er lesbía í karlmanns- líkama FYNDNASTI maður Bretlands, klæðskipting- urinn og uppistandsgrínarinn Eddie Izzard, er kominn til Reykjavíkur og verður með tvær sýningar í Loftkastalanum. Sú fyrri verður í kvöld kl. 20 en sú seinni á föstudag kl. 23.30. Izzard er á flögurra mánaða ferð um heiminn og fylgir metsölusýningu sinni „Definite Article", sem hann flutti í Shaftesbury-leik- húsinu í Bretlandi í fyrra, úr hlaði, svo og samnefndu myndbandi. Fjölmiðlar sem fjallað hafa um sýningar hans spara ekki stóru lýsingar- orðin og segja annaðhvort að Izzard sé fyndnasti mað- ur Bretlands, alger snilling- ur eða keisari hlátursins. Hann hefur unnið fjölmörg verðlaun fyrir list sína og hefur fyllt nánast öll hús sem hann hefur sýnt í síð- ustu ár. Sóst hefur verið eftir honum til að vera með grínþætti í sjónvarpi en hann vikið sér undan því og segir miðilinn of takmarkað- an fyrir sig. Vildi vera samkynhneigður Eddie er gagnkynhneigð- ur og á unnustu en er klæð- skiptingur og gengur oft um máiaður, í kvenmannsfötum og í skóm með háum hælum. „Eg er lesbía sem er fangi í karlmannslíkama," segir hann um þessa hneigð sína. „Samkynhneigðir eru oft að agnúast út í mig fyrir að vera gagnkynhneigður klæðskiptingur en ég get ekkert að þessu gert. Ég Helena með næmum unnusta ► DANSKA ofurfyrisætan Hel- ena Christensen brá sér í búðir nýlega ásamt nýja kærastanum sínum, skáldinu og rithöfundin- um Peter Makebish. Þau rugluðu saman reitum í New York fyrir um einu ári. „Peter er gáfaður með frábæra kímnigáfu og er mjög næmur maður,“ sagði Hel- ena um unnustann. myndi feginn vilja vera hommi, en ég er það bara ekki.“ Aðspurður hvort hann sé ekki áreittur þegar hann stormar út á götu á háu hælun- um segist hann svara fyrir sig á móti ef einhver áreitir hann, en eng- inn hafi lamið hann ennþá þótt oft hafi legið nærri. „Ég klæðist því sem ég vil og hræðist ekki fordóma fólks. Þeir, sem finnst þetta óeðlilegt, eru sjálfir óeðlilegir,“ segir Eddie Izzard. Jackson í stað Stalíns ► RISASTÓRRI styttu af banda- ríska poppsöngvar- anum Michael Jack- son hefur verið koinið fyrir á palli, sem áður bar styttu af leiðtoga Sovét- ríkjanna fyrrver- andi Josef Stalín, í höfuðborg Tékk- lands, Prag, tíma- bundið í tilefni af tónleikum Jacksons í borginni næst- komandi laugar- dag. Styttan er staðsett á hæð ofan við borginna. Tón- leikarnir verða þeir fyrstu í þriggja mánaða „HIS - Story“ tónleikaferð listamannsins um Evrópu, Asíu og Afríku. Búist er við 130.000 manns á tónleikana í Prag. Jackson, sem kom til Prag í vikunni á einkaþotu sinni klædd- ur gullbrydduðum rauðum jakka með hvíta sólhlíf í hendi, keyrði um götur Prag og veifaði til aðdá- enda úr Rolls Royce eðalvagni sem keyrði hann síðan í veislu sem haldin var honum til heiðurs. Þús- undir aðdáenda hans flykktust að hótelinu, sem hann gistir, til að berja hann augum. Sýning lau 7.sept. ■^c^c^c x-iö Miðasala í Loftkastala, 10-19 xr552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankáns Sýnt í kl .20 Uppistandsgrín í Loft- kastalanum í kvöld ISLENSKA OPERAN sími 551 1475 Galdra-Loftur Ópera eftir Jón Asgeirsson. 7. sýning laugardaginn 14. september, 8. sýning laugardaginn 21. september. Sýningar hefjast kl. 20.00. Munið gjafakortin — góð gjöf.Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15— 19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.Sími 551 1475, bréfasfmi 552 7384. — Grelðslukortaþjónusta. Nýr ítalskur matseðill í hádeginu aðeins 1240.- Grænmetissúpa með chilli rjóma Ferskt salat með rækjum og hvítlauksristuðum brauðteningum Grillað polenta með gráðosti og tómat Rigatoni með túnfisk, capers og hvítlauk Steiktur skötuselur með rauðrófusósu Hrossafillet með pesto og rauðvínssósu Möndluterta AUSTURSTRÆTI 9 SíMI 561 8555

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.