Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 05.09.1996, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 57 Gott fyrir heilsuna að græða fullt af peningum ► AUSTURRÍSKA vöðvafjallið, Ieikarinn og veitingamaðurinn Arnold Schwarzenegger hefur verið í sviðsljósinu í sumar í tengslum við frumsýningu nýj- ustu myndar hans, „Eraser“. Hann hefur flest tromp á hendi. Hann nýtur velgengni sem leik- ari, rekur vinsæla veitingahúsa- keðju í félagi við hasarmyndaleik- arana Bruce Willis og Sylvester Stallone og er kvæntur inn í hina valdamiklu Kennedy-fjölskyldu. Hann hóf að leika í kvikmyndum fyrir tæpum 30 árum og verður fimmtugnr á næsta ári. Arnold veitir sjaldan eða aldrei blaðavið- töl en nýlega lét hann undan um stund við blaðamann slúðurblaðs- •ns Ok Weekly. „Ég veit eiginlega ekki af hverju ég er að tala við þig. Ég veiti aldrei viðtöl en fyrst við erum byrjaðir þá segi ég þetta: Eg á yndislega konu og fjöl- skyldu, ég nýt velgengni og græði fullt af peningum. Ég finn ekki fyrir álagi og veit ekki hvað það orð þýðir,“ sagði Arnold kok- hraustur. Hann segir það heilsu- samlegt að græða peninga og nýtur þess út í ystu æsar. „Ég hef ekki hugmynd um hvað ég á mik- ið inni í banka. Ég tek bara nokkra þúsundkalla á viku í vasa- pening. Endurskoðendur mínir sjá um öll mín mál,“ sagði hann. nAuðvitað hef ég ekkert að gera við alla þessa peninga, þeir eru einungis tákn fyrir stöðu mína í kvikmyndaheiminum." Hann seg- ir að rekstur Hollywood-Plánet- anna tryggi honum laun í ellinni því sá tími muni koma að enginn vilji hann lengur í kvikmynd. Framundan eru þó ótal verkefni. Hann er að vinna að endurgerð Apaplánetunnar og næsta sumar setla hann og leikstjórinn Paul Verhoven að byrja á myndinni »Crusader“. Þá mun hann leika William Tell í myndinni iiCrossbow" og loks leikur hann hinn illgjarna herra Frosta í myndinni Batman 3. Einnig er þriðji hluti Tortímandans í undii búningi. 40.000. gestinum fagnað ^ YFIR 50.000 manns hafa séð geimveruinnrásarmyndina „In- dependence Day“ síðan hún var frumsýnd hér á landi þann 16. ágúst. síðastliðinn. Gesti númer 40.000, Ágústi Þór Sigurjóns- syni, var fagnað sérstaklega í Regnboganum í vikunni og hann leystur út með ýmsum gjöfum sem tengjast myndinni. Meðal þess sem hann fékk var bolur, vekjaraklukka og boðsmiðar í bíó. Á myndinni sést Björn Sig- urðsson frá Skifunni, til hægri, afhenda Ágústi verðlaunin. FÓLK í FRÉTTUM Linda sigrar krabba ► LINDA McCartney 53 ára, eig- inkona Bítilsins, Pauls McCartney sem var greind með krabbamein í brjósti í fyrra og gekkst undir aðgerð í kjölfarið, er nú á bata- vegj að því er haft var eftir Paul í vikunni. „Hún hefur það ótrú- lega gott,“ sagði hann, „og fer daglega á hestbak,“ bætti hann við. Linda sem er ljósmyndari, baráttumaður fyrir neyslu græn- metis og fjögurra barna móðir hefur ekki sést opinberlega frá því hún fór í aðgerðina. Móðir hennar lést af sama meini þegar Linda var 14 ára gömul. LANCOME Ómótstæðilegir varalitir. Byitingarkenndir kinnalitir. Ráögjafi frá lancöme verður í versluninni f dag, á morgun og laugardag og veitir förðunar- þjónustu og ráðleggingar. Fjölmörg eftirsóknarverð tilboð og kynningarafsláttur. Ómissandi tækifæri Munið: laugardagurinn 7. sept. er langur laugardagur. v^r'°c Fagmennska og þjonusta í f Laugavegi 80, sími 561- I V uelle Þfnk gmöí :@§ta wsfðið FULL VERSLUN AF NÝJUM VÖRUM Vandaðat u'^°® Véttar 09 p.ð a án \o „0rðum- ,eVsur, mar^'r- Verð fra kr. 1" p^s.vmsargerð^ Verðfrakr. 199 Þaö borgar sig að kynna sér úrvalið og veröiö í verslunarhúsi Quelle. L I S T A I<AUP SÍMI 564 2000 1 Quelle VERSLUNARHÚSIÐ DALVEGI2 - KÓPAVOGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.