Morgunblaðið - 05.09.1996, Síða 58

Morgunblaðið - 05.09.1996, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ' „Einfaldlega of stórkostleg og heillandi skemmtun til að þu megir míssa af henni" a.i.mbl.zi.íuií. . .. HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM HUNANGSFLUGURNAR WINONA RYDER ANNE BANCROFT ELLEN BURSTYN SAMANTHA MATHIS STÆRSTA IVIYND ÁRSINS! Yfir 50.000 manns hafa séð myndina nu þegar!! ... ~jr jgpp^ rr Jiunanastluo inOEPEDDEflCE DAV uournar HOW T O MAKE A N American Quilt Sérlega vönduð og vel leikin mynd um unga stúlku sem uppgötvar leyndardóma lífsins með hjálp ömmu sinnar og óborganlegra vinkvenna hennar í saumaklúbbum Hunangsflugunnar. Frábær leikur og hugljúf saga gerir þessa mynd ógleymanlega. Mynd í anda Steiktra grænna tómata. Aðalhlutverk: Winona Ryder, Anne Bancroft, Samantha Matis og Ellen Burstyn. íslensk heimasíða: http://id4.islandia.is Sýnd kl. 6 og 9. B.i. 12ára AUGA FYRIR AUGA SALLY FIELD KIEFER SUTHERLAN ED HARRIS FARG0 SPAD Mynd Jool og EtiliAK Ooeni/i \ ★ ★★★ .frtbmr mynd *iu ó.m.t. rm j AJ.MSL ★ ★ "Ar 1/2 ój. irigiM Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. Sýnd kl. 11. Sýningum fer fækkandi Synd kl. 5,7,9 09 11. B.i.i6ára VERTU ■■■■ * .J:m m ex erie ■ • 4 'v' •‘1* "'•■?■»‘ /0404^4- MIÐNÆTURFORSÝNING í KVÖLD KL. 12 Skemmtanir ■ HÓTEL ÍSLAND Á laugardagskvöld verður haldinn einhver viðamesti dansleikur síðustu áratuga á Hótel íslandi undir yfir- skriftinni Með stuð í hjarta. Hann verður haldinn til styrktar Rúnari Júlíussyni sem hefur átt við veikindi að striða undanfarna mánuði en eins og kunnugt er var hann skorinn upp við hjartagalla sl. vor. Stór- hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt alandsliði Íslands í poppmúsik kemur fram á ballinu. Má þar m.a. nefna Bubba Morth- ens, K.K., Björgvin Halldórsson, Ara Jónsson, Bjarna Arason, Pálma Gunnars- son, Einar Júlíusson, Engilbert Jensen, Magnús og Jóhann, Pétur Kristjánsson og Þorstein F.ggertsson auk hljómsveit- anna Hyóma, Trúbrots, Lónlí Blú Bojs, Sléttuúlfanna, Brimkióar, GCD, Pops, Gömlu brýnanna og Fána. Allir sem koma fram á dansieiknum gefa vinnu sína, en þess má geta að ekki eru nokkur tök á að endurtaka ballið. Forsala aðgöngumiða fer fram á Hótel íslandi alla daga frá kl. 13-17 og er miðaverð 1.000 kr. ■ RÚNAR ÞÓR leikur í Kjallara Sjallans fimmtudags-, föstudags- og laugardags- kvöld. ■ SÓL DÖGG leikur á skólaballi á Akra- nesi föstudagskvöld og í Gjánni, Selfossi, laugardagskvöld. Meðlimir hennar eru Bergsveinn Arilíusson, Ásgeir Ásgeirs- son, Eiður Alfreðsson, Baldwin A.B. Aa- len og Stefán H. Henrýsson. ■ HÓTEL SAGA Á Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Stef- án Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. A sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. í Súlnasal laugardagskvöld verður stórdansleikur með hljómsveitinni Saga Klass ásamt söngvurunum Sigrúnu Evu og Reyni Guðmundssyni. ■ NAUSTKRÁIN. Hljómsveit Önnu Vil- lijálms leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA Hamraborg 11, Kóp. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur Viðar Jónsson. Opið til 1 önnur kvöld. ■ HLJÓMSVEITIN ÚLTRA leikur laug- ardagskvöld í Kántrýbæ, Skagafirði. Hljómsveitina skipa: Anton Kröyer, Elín Hekla Klemcnsdóttir og Guðbjörg Bjarnadóttir. Einnig koma fram dansarar og sýna kántrýdans. ■ GULLÖLDIN Á föstudagp- og laugar- dagskvöld leikur Hljönisvcií Stefáns P. fyrir dansi til kl. 3. ■ DEAD SEA APPLE leikur föstudags- og laugardagskvöld í Rósenbergkjallaran- um en hljómsveitin hefur ekki kcmið fram í langan t(ma. Hljómsveitin hefur verið í hljóðveri í sumar en fyrsta plata sveitarinn- ar kemur út í október. ■ NASHVILLE Á fimmtudagskvöld verð- ur haldið konukvöld [>ar sem fram kemur Heiðar Jónsson, snyrtir. Þá verður boðið upp á dömudrykk og cinnig verður óvæntur glaðningur. Félagarnir Ingvar og Dan Cassidy leika fimmtudags- og föstu- dagskvöld og á laugardagskvöldinu leikur hijómsveitin Reggie on Ice. ■ FÓGETINN Á fimmtudagskvöld leikur trúbadorinn Guðmundur Rúnar frá kl. 10-1 og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hijómsveitin Hvín létt gleðidiskó frá kl. 23-3. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtudags- kvöld leikur Tríó Jóns Leifssonar og á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljóm- sveitin Skítamórall. Botnleðja og Kolrassa krókriðandi halda tónleika sunnudagskvöld og á þriðjudags- og miðvikudagskvöld eru það Paparnir sem taka við. ■ KAFFI REYKJAVÍK Á fimmtudags-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.