Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 59
TRUFLUÐ TILVERA
„TVEIR SKRÝTNIR OG
EJNN VERRI"
STORMYNDIN ERASER
Munið HAPPY GELMORE
tuboðið á SUBWAY
Sýndkl. 5,7, 9og11
THX DIGITAL
Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.15.
Bönnuð innan 16ára.
Sýnd kl. 5 í THX ÍSL.
TAL. SÍÐASTA SINNI!
SERSVEITIN
annars uegWF
DIGITAL
DIGITAL
HAPPY GILMORE er íshokkímaður
sem prófar að leika golf.
Áhugann vantar ekki og
högglengdin er lyginni líkust en
reglur um hátterni og
prúðmennsku er fyrir Gilmore
eins og lokuð bók.
Frábær gamanmynd með Adam
Sandler (Saturday Night Live).
LUUULU
...„ERASER er góð hasarmynd og fín
skemmtun þar sem Russel keyrir
söguþráðinn áfram á fullri ferð,
kryddaðan flottum brellum, fyndnum
tilþrifum og góðum aukaleikurum"...
+ + + S.V. MBL
lllllllllll
ö A UNDAN STORMINUM
ORSALAN ER HAFIN!!
DIGITAL
Sýnd kl. 5 og 7.
HLJÓMSVEITIN Brimkló verður í hópi þeirra sveita sem fram koma á stórdansleikn-
um Með stuð í hjarta á Hótel íslandi á laugardagskvöid.
kvöld leikur hljómsveitin Ýktir og á föstu-
dags- og laugardagskvöld eru það Herra-
menn sem leika. A sunnudagskvöld leikur
Sigrún Eva ásamt hljómsveit, en hún leik-
ur einnig mánudagskvöld ásamt Birgi
Birgissyni. Riehard Scobie leikur svo
þriðjudagskvöld.
■ PÍANÓBARINN Á fimmtudagskvöld
leika tónlistarmennirnir Richard Scobie og
Eyjólfur Kristjánsson.
■ CAFÉ AMSTERDAM Hljómsveitin Vax
leikur föstudags- og laugardagskvöld og á
efnisskrá þeirra eru rokklög og diskó. Hljóm-
seitina skipa: Helgi Jakobsson, hljómborð,
Baldvin Ringsted, gítar, Sunna Bjarkar-
dóttir, söngur, Helgi Georgsson, bassi og
Jón Björn á trommur.
■ POLLINN AKUREYRI Hljómsveitin
SÍN leikur föstudags- og laugardagskvöld.
Hljómsveitin sem leikur létta íslenska og
erlenda tónlist sem allir kannast við er skip-
uð þeim Guðmundi Símonarsyni og Guð-
laugi Sigurðssyni.
II SIXTIES verða með stórdansleik á Kaffi
Krók, Sauðárkróki á föstudagskvöld en á
laugardagskvöld verða þeir með árlegan
blómadansleik á Hótcl Örk, Hveragcrði.
Þar munu allar blómarósir Suðurlands mæta
og keppa um titilinn Blómastúlka Suðurlands.
■ STJÓRNIN lýkur sumarvertíðinni um
helgina og verður i Leikhúskjallaranum á
föstudagskvöld. Á laugardagskvöldið heldur
Stjórnin í Skagafjörðinn og spilar i Mið-
garði. Hljómsveitin tekur síðan mánaðar frí
frá spilamennsku og byrjar aftur f október
þá í Leikhúskjallaranum.
■ HANA-STÉL Nýbýlavegi 22 er opin
alla virka daga til kl. I og til kl. 3 föstu-
dags- og laugardagskvöld. Leikin er þægileg
tónlist öll kvöld.
■ GREIFARNIR leika laugardagskvöld í
Stapanum, Keflavík. Ásamt hljómsveitinni
kemur fram Skari skripó og einnig verður
tískusýning frá versluninni Mangó, Kefia-
vík.
■ FEITI DVERGURINN Jón Víkingsson
skemmtir föstudags- og laugardagskvöld og
bregður sér þá í hlutverk Johnny King. A
föstudag og sunnudag verður staðurinn opn-
aður kl. 16 en kl. 14 á laugardögum.