Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐlÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 31 ODDHÓLSGENGIÐ hirti stóran hluta verðlaunanna á Suðurlandsmótinu að þessu sinni. Frá vinstri Fríða á Hirti, Hermann á Díönu og Sigurbjörn á Oddi. U ngn mennimir atkvæðamiklir HESTAR Gaddstaðaflatir SUÐURLANDSMÓT í HESTAÍÞRÓTTUM UNGU mennirnir voru áberandi á Suðurlandsmótinu í hestaíþróttum á laugardaginn. Einkum voru það þeir Ragnar Ágústsson og Helgi Gíslason sem voru atkvæðamiklir. Helgi vann gæðingaskeiðið en Ragnar vann skeiðmeistarakeppn- ina og lögðu þeir þar að velli með- al annarra Sigurbjörn Bárðarson og hlýtur það að vera sætur sigur fyrir stráka í ungmennaflokki að sigra sjálfan meistarann. í opnum flokki var Oddhóls- gengið með Sigurbjörn Bárðarson í broddi fylkingar atkvæðamikið. Röðuðu þau sér í þrjú efstu sætin í tölti og fjórgangi og dóttirin Sylvía sigraði bæði í tölti og fjór- gangi barna. Sigurbjörn mætti með Odd til leiks og fóru þeir yfir 100 stigin í bæði forkeppni og úrslitum þrátt fyrir að Oddur missti skeifu í upphafi yfirferðar- töltsins í úrslitakeppninni. Suðurlandsmótið var fámennt að þessu sinni en eigi að síður var þar góðmennt. Mótið var um leið héraðsmót HSK og voru félags- menn þess verðlaunaðir sérstak- lega fyrir árangur þeirra innbyrð- is. Valdimar Kristinsson 150 metra skeið á Metamóti í HESTAÞÆTTI í blaðinu í gær féllu niður úrslit í 150 metra skeiði á Metamótinu að öðru leyti en því að getið var um árangur sigurveg- arans 13,96 sek., Lútu frá Ytra- Dalsgerðis sem er í eigu Huga Kristinssonar en Þórður Þorgeirs- son sat. í öðru sæti á 14,60 sek., varð Askur frá Djúpadal sem er í eigu Gústafs Jónssonar en Hinrik Bragason sat. Næst komu Elvar frá Búlandi, eigandi og knapi Erl- ing Sigurðsson, 15,25 sek., Sólon frá Dalsmynni, eigandi Gunnar Arnarsson, knapi Logi Laxdal, 15,40 sek., Rák frá Hellum, eig- andi Elsa Magnúsdóttir, knapi Ragnar Hinriksson, 15,45 sek. Þá misritaðist nafn fimmta hests í 250 metra skeiði, var sagður heita Kjölur en heitir að sjálfsögðu Kol- ur og er frá Stóra-Hofi. Eru hlut- aðeigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Urslitin í Suðurlands- mótinu á Gaddstaðaflötum Tölt - opinn flokkur 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 8,47/8,40. 2. Hermann Þ. Karlsson Fáki, á Díönu frá Dunhaga, 7,47/7,64. 3. Friða H. Steinarsdóttir Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 7,7,40/7,48. 4. Guðmundur Guðmundsson Geysi, á Blesa frá Önundarholti, 7,10/7,14. 5. Halldór Vilhjálmsson Sleipni, á Gjafari, 6,30/6,52. Fjórgangur 1. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Oddi frá Blönduósi, 7,73/7,62. 2. Fríða H. Steinarsdóttir Fáki, á Hirti frá Hjarðarhaga, 7,10/7,14. 3. Hermann Þ. Karlsson Fáki, á Díönu frá Dunhaga, 6/6,71. 4. Hallgrímur Birkisson Sleipni, á Huga, 5,90/6,48. 5. Guðmundur Guðmundsson Geysi, á Blesa frá Önundarholti, 5,90/6,24. Fimmgangur 1. Sveinn Jónsson Sörla, á Bassa frá Stokkseyri, 6,26/7,02. 2. Hallgrímur Birkisson Sleipni, á Aski frá Hofi, 6,13/6,76. 3. Sigurbjörn Bárðarson Fáki, á Gordon frá Stóru-Ásgeirsá, 6,10/6,40. 4. Lísbet Sæmundsson Geysi, á Veru, 5,13/5,70. 5. Guðmundur Guðmundsson Geysi, á Bjarma, 5,40/5,53. Gæðingaskeið 1. Helgi Gíslason Ljjúfi, á Frey frá Borgamesi, 94. 2. Hermann Þ. Karlsson Fáki, á Sval, 78,3. 3. Sigurður Sæmundsson Geysi, á Grana frá Saurum, 69,3. 4. Sigurbjöm Bárðarson Fáki, á Gordon frá Stóm-Ásgeirsá, 63,3. 5. Sveinn Jónsson Sörla, á Bassa frá Stokkseyri, 62,7. íslensk tvíkeppni: Sigurbjörn Bárðarson, 159,9. Skeiðtvíkeppni: Sveinn Jónsson, 119,1. Stigahæsti keppandi: Sigurbjörn Bárðarson 374,1. Tölt - ungmenni 1. Kristín Þórðardóttir Geysi, á Glanna, 6,57/6,83. 2. Helgi Gíslason Ljúfi, á Glófaxa, 6,07/6,44. 3. Ragnar E. Ágústsson Sörla, á Svarta Pétri, 6,03/6,28. 4. Garðar H. Birgisson Herði, á Snillingi, 5,93/6,14. 5. Ingi B. Guðnason Sleipni, á Galdri, 5,86/5,98. Fjórgangur. 1. Kristín Þórðardóttir Geysi, á Glanna, 6,23/6,42. 2. Helgi Gíslason Ljúfí, á Glófaxa, 6,07/6,39. 3. Ragnar E. Ágústsson Sörla, á Svarta Pétri, 5,93/6,15. 4. Garðar Hólm Birgisson Herði, á Snillingi, 5,73/7,03. 5. Ólafur Þórisson Geysi, á Stjörnu-Fáki, 5,87/5,88. Fimmgangur. 1. Ragnar E. Ágústsson Sörla, á Óskadís, 6,33/6,68. 2. Garðar Hólm Birgisson Herði, á Vaski, 5,40/6,04. 3. Sylvia Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Völu, 3,60/5,16. 4. Berglind Sveinsdóttir Ljúfi, á Hrammi, 4,10/4,60. 5. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Jökli, 4,06/4,38. Stigahæsti keppandi: Ragnar E. Ágústsson, 247,4. Hæstur í HSK: Kristin Þórðardóttir, 125,9. Unglingar - tölt: 1. Inga K. Traustadóttir Herði, á Funa, 6,43/6,61. 2. Þórdís Þórisdóttir Geysi, á Demanti, 6,20/6,33. 3. Janus Eiríksson Ljúfi, á Glófaxa, 5,7/6,10. 4. Pála Hallgrímsdóttir Gusti, á Fagra-Blakk, 5,63/5,71. 5. Unnur Ingvarsdóttir Sörla, á Ými, 5,10/5,53. Fjórgangur. 1. Þórdís Þórisdóttir Geysi, á Demanti, 5,57/7,23. 2. Janus Eiríksson Ljúfi, á Glófaxa, 5,83/7,10. 3. Ólöf Haraldsdóttir Sleipni, á Kapitólu 5,53/6,58. 4. Unnur Yngvarsdóttir Sörla, á Ými 4,53/5,26. 5. Pála Hallgrímsdóttir Gusti, á Fagra-Blakk, 5,46/5,54. Stigahæsti knapi og efstur í HSK: Þórdís Þórisdóttir, 116,4. Barnaflokkur - tölt. 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Hauki, 5,93/6,27. 2. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Hersi, 5,90/6,18. 3. Andri L. Egilsson Geysi, á Léttingi, 5,93/6,13. 4. Þóranna Másdóttir Sleipni, á Árdegi, 5,53/5,66. 5. Eydís H. Tómasdóttir Geysi, á Garpi, 5,23/5,24. Fjórgangur. 1. Sylvía Sigurbjörnsdóttir Fáki, á Hauki, 5,67. 2. Rakel Róbertsdóttir Geysi, á Hersi, 5,5. 3. Andri L. Egilsson Geysi, á Léttingi, 5,57. 4. Þóranna Másdóttir Sleipni, á Árdegi, 5,4. Stigahæsti knapi: Sylvía Sigurbjömsdóttir, 113,9. Hæstur í HSK: Andri Egilsson, 113,2. Skeið 150 metrar. 1. Snarfari, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 15,0. 2. Freyr, knapi Helgi Gíslason, 15,9. 3. Eldur, knapi Siguróli Kristinsson, 16,4. Skeiðmeistarakeppni: 1. Ragnar E. Ágústsson og Þeyr, 11. 2. Sigurbjöm Bárðarson og Vala, 8. 3. Guðlaugur Pálsson og Gjafar, 3. 4. Helgi Gíslason og Freyr, 0. Hvert mundir þú ferðast eftir ad hafa unnid rúmlega 44 milljonir i Víkingalottóinu? L4TTf Til mikils að vinna! Alla miövikudaga jyrir kl. 16.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.