Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 45 FÓLK í FRÉTTUM 21.39/Pizzupása TÓMUR magi þýðir tómt hús, segir máltækið, og því skelltu Greifar í sig flatbökum með hvítlauk. 22.43/Hljóðprufa ÞEGAR búið er að stilla upp er hljómburður kannaður og nokkrir hljómar slegnir í galtómu húsi. Seinna var öðruvísi umhorfs í salnum. 00.36/Mangó EFTIR fyrsta sett hjá hljóm- sveitinni stigu léttfættar Mangó meyjar á svið. 00.48/Skrípó SK ARI Skripó fylgdi Mangó fast á hæla og sýndi töfrabrögð „á heimsmælikvarða", sögðu furðu lostnir áhorfendur. 02.56/Síðasti séns KLUKKAN orðin margt og síðasti séns fyrir Baldvin Þorkels- son og Jóhann Elíasson að bjóða upp í dans. Hér líta þeir í kringum sig. 03.32/Búið EFTIR þrjú uppklöpp var staðar numið og Greifar sveittir og hamingjusamir með livernig til tókst og strax farnir að hlakka til næsta móts við aðdáendur sína. W\Vestfrost Frystikistur Staðgr.verð HF201 72 x 65 x 85 45,768,- HF 271 92 x 65 x 85 50.946,- HF 396 126x65 x85 59.170,- HF 506 156 x 65 x 85 69.070,- Frystiskápar FS205 125 cm 62.092,- FS 275 155 cm 74.314,- FS 345 185 cm 88.194,- Kæliskápar KS 250 125 cm 58.710,- KS315 155 cm 62.933,- KS 385 185 cm 71.055,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 88.524,- kælir 199 ltr frystir 80 ltr 2 pressur KF 283 155 cm 77.472,- kælir 199 Itr frystir 80 Itr 1 prcssa KF 350 185 cm 103.064,- kaellr 200 Itr frystir 156 ltr 2 pressur KF355 185 cm 97.350,- kælir 271 Itr frystir 100 ltr 2 pressur c-j: s&sj i Faxafcni 12. Sími 553 8000 í Leikfimi — leikfimi Leikfimi fyrir konur á öllum aldri í Melaskóla. Góð upphitun, styrkjandi æfingar fyrir maga, rass og læri og teygjur. Upplýsingar og innritun í síma 557 3312 alla daga eftir kl. 19.00. Ingibjörg Jónsdóttir, íþróttakennari. 'Snjöll sýning!“ Morgunútvarp FM 95.7 ‘Skemmtileg sýning... full af söng, lífsgleði og krafti' Fim. 12. sept. - kl. 20:00 Miðnætursýning Fös. 13. sept. - ki. 23:30 Sun. 22. sept. - kl. 20:00 Miðasala: 552-3000 Hópapantanir: 551-2427 /\c>ú€/}y^\\^}K - (jreðdvíivíi Gjafavara matar- oij kaffistell. Allir veröflokkar. Heimsfrægir hönnuðir in.a. Gianni Versare. VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. Nýr ítalskur matseðill í hádeginu að CIII3 I Grænmetissúpa með chilli rjóma Ferskt salat með rækjum og hvítlauksristuðum brauðteningum Grillað polenta með gráðosti og tómat Rigatoni með túnfisk, capers og hvitlauk Steiktur skötuselur með rauðrófusósu Hrossafillet með pesto og rauðvínssósu p R M A V E R A MÚSAHOLAN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.