Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ jC HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó Twister sameinar hraða, spennu og magnaðar tæknibreilur og kryddar svo allt saman með hárfínum húmor. í aðalhlutverkum eru Bill Paxton (Apollo 13, True Lies, Aliens) og Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You). Leikstjóri er Jan De Bont leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir verða að sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 10 ára. HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM HUNANGSFLUGURNAR Falleg og ifyndin mynd, hefur marai bifastætt fram AUCA FYRIR AUCA Mynd. Joel o* EthA» Ooen witir'k srnmr l *>!• OkHT.IIÍíi SALLY FIELD KIEFER SUTHERLAND ED HARRIS A.I.MK. Jerúsalem er epísk ástarsaga sem gerist rétt fyrir aldamótin og fjallar um hóp Svía sem leggja land undir fót og flytjast búferlum til Jerúsalem. Með aðalhlutverkin fara Maria Bonnevie, Ulf Friberg, Max von Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverðlaunahafinn Olympia Dukakis (Moonstruck). Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 6.15 og 9.15. Sýnd kl. 6.50 og 9. PARáÓ SVARTI SAUÐURINN LACK Sýnd kl. 5.10,7.10, 9.10 og 11.10. B. i. 16 ára Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikið úrval af allskonar buxum Opið ó laugardögum Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. Leitum að fyrirtæki/ einstaklingi með fagmenntun (Gæti verið hlutastarf) Sjálfstæð sala á kerfishlutum og smátækjum, ásamt einfaldri uppsetningu og þjónustu. Notendur eru skrifstofur, iðnaðarfyritæki og heimili. Lager verður i eigu viðkom- andi. Hægt að fá einkaumboð. Krafist er góðrar fjárhagsstöðu. Vinsamlegast hafið samband við: Mr. Penna, INCEN AG, CH-9403 Goldach, Switzerland. Sími 00 41 71 844 0 844 Fax 00 41 71 8440845 Endurklœbum húsgögn. Gott úrval áklceba. Fagmenn vinna verkib. BólstranÁsgríms, Bergstaðastræti 2, sími 551 6807 Morgunblaðið/Jón Svavarsson BRYNJAR Sigurðsson, Ingólfur Geirdai, Guðrún Guðlaugsdóttir og Margrét Theodórsdóttir. INGA H. Kjartansdóttir, Eyrún Guðbjömsdóttir, Sigríður Jó- hannsdóttir, Vilborg Bergsteinsdóttir og Valgerður Pálsdóttir. Haust- tónleikar Harðar BENJAMÍN Stefánsson, Klemens R. Guðmundsson og Stefán Olgeirsson. TÓNLISTARMAÐURINN Hörður Torfason hélt árlega hausttónleika sína í Borgarleikhúsinu um helgina. A tónleikunum lék hann ný lög og var bekkurinn þéttskipaður ánægð- um áheyrendum. BEKKURINN var þéttskipaður ánægðum áheyrendum. OPRAH er ekki bara á toppnum á launalistanum heldur er hún í toppformi þessa dagana, en sem kunnugt er hefur hún lengi átt í baráttu við aukakílóin. Hér sést hún í boxi með þjálfara sinum. Ríkustu skemmtikraftar heims Þ- SPJALLÞÁTTADROTTN- INGIN Oprah Winfrey er hæst- iaunaði skemmtikraft- ur heims samkvæmt nýjum lista tímaritsins Forbes. Samanlögð laun hcnnar síðastliðin tvö ár nema um 11,3 milljörðum króna og tekur hún með þeim toppsætið af leikstjór- anum Steven Spielberg sem þénaði á sama Steven tímabili 9,9 milljarða Spielberg króna. í þriðja sæti, þrátt fyrir að vera löngu hætt störfum, kemur hljómsveitin Bítlarnir með 8,6 milljarða tekj- ur. Michael Jackson er í því fjórða með 6 milljarða og hljómsveitin Rolling Stones í fimmta með 5 miHjarða. í fyrsta sinn er rithöfundur á topp tíu listanum. Michael Chrichton, sem skrifað hefur handrit af Bráða- vaktarþáttunum og kvikmyndinni „Twist- er“ meðal annars, er á topp tíu með 4 milljarða króna og við hlið hans með sömu laun er gaman- myndaleikarinn Seinfeld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.