Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ i Vinningar í HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast tíl vinn'mgs 9. FLOKKUR1996 Kr. 2,000.000 Kr. 10,000.000 (Tromp) 8694 Aukavlnninaar: Kr, 50.000 Kr, 250.000 (Tromp) 8693 8695 Kr, 200.000 Kr. 1.000.000 (Tromp) 31796 36234 39837 56641 Kr. 100.000 Kr. 500.000 (TromD) 2324 17355 24505 37853 54658 5793 18206 25303 48792 56542 15182 20830 34288 52555 58772 Kr. 25.000 Kr. 125.000 íTrnmnl 118? 4?3é 8041 lil09 20995 23755 26738 30515 35985 40877 49912 57478 1311 5309 10603 16976 21135 24288 27945 30992 37664 41774 50504 58450' 2191 5554 12431 17587 21145 24305 28836 32437 38453 42405 51496 59291 2217 5857 14329 17944 21399 24408 29491 32499 38907 44992 52461 2442 4540 14595 18013 21448 24680 29986 34202 39044 46567 53475 3190 7359 15731 19498 22270 25168 30017 34903 39401 4BB61 55064 4003 7375 15801 2025' 23408 25593 3021? 35625 39907 49399 57327 Kr. 15.000, Kr. 75.000 <Tromv) 18 4379 8797 12964 1767? 21453 25599 29949 34873 39072 43884 47627 51946 56484 139 4456 8831 13104 17713 21503 256'.4 30002 34902 39082 43986 47628 52034 56515 U8 4510 8867 13106 17742 21583 25653 30073 35078 39183 44080 47818 52049 36694 340 4548 8899 13138 17831 21658 25710 30082 35115 39387 44192 48025 52095 56695 442 4571 8905 13147 17941 21728 25736 30116 35137 39404 44243 48142 52287 56699 465 4579 8975 13181 17958 21973 25791 30211 35382 39450 44287 48163 52345 56771 505 4660 9104 13257 18047 22047 25904 30218 35441 39508 44315 48174 52391 56790 602 4677 9217 13303 18158 22114 25972 30222 35461 39520 44316 48216 52422 56999 622 4781 9283 13378 16256 22135 26018 30236 35472 39543 44476 48270 52618 57021 728 4838 9284 13400 18310 22170 26037 30237 35476 39570 44486 48352 52632 57033 916 5061 9308 13501 18347 22177 26102 302B4 35566 39676 44517 48376 52688 57076 944 5062 9310 13575 18358 22184 26156 30299 35574 39761 44539 48495 52702 57108 976 5063 9347 13600 18369 22448 26195 30457 35612 39841 44624 48524 52727 57199 1107 5103 9441 13647 18580 22469 26245 30341 33733 39837 44666 48623 52922 57206 1199 5184 9448 13680 18604 22510 26275 30613 35801 39871 44684 48807 52998 57290 1234 5226 9517 13682 18642 22596 26473 30618 35814 40034 44689 48823 53028 57294 1374 526? 9547 13792 18900 22791 26515 30636 35965 40042 44761 49007 53102 57305 1465 5350 9596 13872 19901 22072 26554 30700 35976 40077 44796 49013 33117 37487 1400 5379 9693 14002 18910 22901 26634 30803 36049 40149 44816 49085 53193 57511 1516 6001 9758 14104 19083 22932 26636 30939 36067 40152 44909 49136 53208 57540 1620 6041 9884 14280 19114 22980 26763 30997 36175 40227 45018 49144 33306 57712 1763 6045 9955 14281 19115 22983 26796 31162 36222 40286 45038 49228 33371 57743 1835 6063 9938 14286 19246 22997 26801 31411 36223 40311 45073 49272 53430 57768 1883 6117 9974 14316 19279 23001 26883 31588 36323 40325 45075 49427 53499 57835 1915 6124 10020 14353 19327 23134 27080 31651 36376 40438 45122 49440 53667 57852 1979 6142 10103 14385 19426 23207 27402 31663 36414 40479 45161 49445 53782 57893 2053 6233 10131 14391 19474 23332 27650 31849 36462 40483 45168 49485 53817 57945 2080 6243 10226 14435 19503 23363 27741 31878 36574 40512 45191 49510 53875 58032 2123 6265 10282 14691 19539 23392 27795 32017 36632 40571 45238 49514 53883 58038 2176 6289 10289 14703 19558 23401 27799 32084 36715 40644 45275 49540 53897 58172 2177 6314 10292 14719 19605 23416 27044 32108 36728 40704 45280 4956? 53955 58251 2228 6403 10319 15016 19613 23502 27870 32136 36772 40815 45407 49576 53978 58259 2362 6408 10371 15298 19720 23539 27877 32318 36800 40918 45427 49614 54058 58302 2517 6424 10441 15401 19783 23621 27941 32425 36844 41012 45428 49634 54107 58321 2589 6454 10490 15482 19804 23660 28033 32476 36881 41026 45451 49646 54191 38389 2637 6523 10642 15514 19882 23716 28067 32477 36916 41040 45456 49823 54264 58417 2674 6564 10901 15561 19890 23880 28070 32506 36925 41112 45492 49851 54292 58528 2801 6588 10944 15568 19930 24013 28103 32641 36927 41161 45516 49859 54512 58544 2829 6620 10949 15632 19952 24C14 28214 32654 37143 41221 45575 49900 54602 58822 2664 6630 11082 15728 20031 24037 28234 32730 37376 41223 45604 49975 54653 58841 2865 6ó?l 11098 15763 2C085 24C98 28240 32774 37381 41295 45681 50028 54665 58857 2945 6698 11144 15783 20103 24172 28300 33101 37459 41393 45803 50193 55016 58860 2973 6838 11167 15848 20139 24209 28310 33126 37467 41541 45878 50236 55093 59019 3004 6875 11236 16019 20295 24270 28313 33321 37519 41559 45893 50424 55140 59085 3011 6936 11432 16179 20409 24240 28324 33328 37649 41588 46132 50519 55151 59168 3083 7035 11470 16303 2C413 24440 28378 33351 37722 41614 46170 50531 55167 59199 3137 7208 11562 16368 2C416 24487 28394 33451 37768 41723 46214 5056? 55330 59212 3257 7215 11593 16389 20426 24533 28443 33484 37855 41796 46404 50626 55352 59219 3263 7270 11733 16471 2C450 24538 28479 33589 37903 42159 46441 50765 55493 59236 3309 7297 11741 16477 2C478 24656 28483 33631 37954 42212 46467 50791 55569 59429 3344 7319 11763 16582 2C587 ,24729 28487 33660 38044 42223 46587 50806 55678 59453 3436 7335 1182? 16587 2C606 24769 28516 33709 38061 42311 46679 50991 55691 59461 3442 7447 11849 16666 2C761 24839 28522 33738 38144 42455 46693 51006 55818 59500 3450 7493 11893 16675 20823 24847 28633 33873 38150 4251C 46708 ‘1007 55819 59514 3500 7505 11919 16971 20844 24882 28829 33967 38336 4258 7 46032 51062 55956 59515 3506 7556 11981 17016 20939 24969 29092 34014 38484 42602 46867 51191 56006 59561 3566 7620 12C15 17036 20970 25010 29106 34117 33601 42613 46923 51233 56060 59669 3786 /812 12C24 17118 21084 25057 29120 34168 38647 42627 47036 51320 56066 59718 3832 8010 12044 17124 2109? 25120 29179 34222 38694 42651 47C83 51351 56108 59792 3840 8130 12C68 17200 21107 25127 29226 34279 38855 42736 47126 51457 56121 59817 4047 8252 12226 17306 21153 25146 29396 34307 38863 42898 47136 5147? 56127 39891 4094 8340 12245 17357 21157 25186 29492 34518 38873 42995 47150 51578 56184 59892 4164 8349 12320 17358 21177 25210 29523 34688 38874 43292 47170 51586 56278 59930 4207 8429 12343 17468 21247 25319 29663 34702 38908 43501 47311 51592 56337 59948 426? 8479 12523 17481 21282 25334 29703 34712 38909 43505 47415 31623 56340 39960 4271 8687 12612 17499 21299 25455 29747 34753 38920 43530 47445 51704 56372 59980 4300 8782 12628 17501 21386 25538 29793 34769 38937 43605 47529 51770 56421 4307 8785 12734 17537 21428 25564 29871 348*8 39023 43742 47571 51873 56478 Allir miðar þar sem síöustu tveir tölustalimir í miðanúmerinu eru 44, eða 79, hljöta eftirfarandi vinningsupphæðin Kr. 2i00 og kr 11500 (Tromp) Það er möguleíki á að miði sem hlýtur eina af þcssum fjárhæðum hafi einnig hlotið vinning samkvæmt __________________ öðrum útdregnum númerum í skránni hérað Iraman.____________________________ HappdrætÖ Háskóla íslands, Reykjavík, 10. september 1996 Vimtingar verdci greiddir fjórtán dögum efiir úidráit Endurnýjun 10. flokks er ril 10. októbcr 1996. kl. 9-17 í skrifsiofu happdrœttisins í Tjamargötu 4 Utan höfuóborgarsvxðisins tnunu umboðsmenn daglega. Virwingsmiðar verða að vera iritaðir af happdrcettisins greiða vinninga þá, sem falla í umhoðsmönnum, þeirra umdtemi. Gleymdiröu að endumýja? Mundu að ennþá er hæp að endumýja lyrir Heita poltinn til 24. sept. I DAG SKÁK Um.sjón Mnrjjcir Pétursson STAÐAN kom upp á minn- ingarmótinu um Rubin- stein í Polanica Zdroj í Póllandi í ágúst. Stiga- hæsti skákmaður Tékka, Z. Hracek (2.625) var með hvítt og átti leik, en Eistinn Lembit 011 (2.620) hafði svart. 19. Dg4! - Kxf6? (Glæsileg- asta afbrigðið var 19. — Dxb4+ 20. Bd2 - Dxb2 21. Rxe4! - Dxal+ 22. Ke2 - Db2 23. Hbl! - Dxbl 24. Bg5+ og svartur er óverjandi mát. Besta varnartilraunin var hins vegar 19. — Bd3!) 20. Bg5+ - Kg7 21. Be7+ og Oll gaf því hann verður mát eða tapar drottningunni. Úrslit á mótinu: 1. Beljavskí, Slóveníu?! 7 v. af 11 mögulegum, 2—3. Rúblevskí, Rússlandi og Pre- drag Nikolic, Bosníu 6'/2 v. 4—5. Húbner, Þýskalandi og Kempinski, Póllandi 6 v. 6—8. Rogers, Ástralíu, Kras- enkov, Póllandi og Hracek 5'/2 v. 9—10. Oll og Movse- sjan, Armeníu 5 v. 11. Gulko, Bandaríkjunum 4'/2 v. 12. Markowski, Póllandi 3 v. HÖGNIIIREKKVÍSI VELVAKANDI Svarar í síma 569 1100 frá 10-12 og 14-16 frá mánudegi til föstudags Netfang: lauga@mbl.is Refsað fyrir að spara FRÁ 1. júní ’96 til dags- ins í dag hafa laun mín lækkað úr 38.940 krón- um í 32.945, eða 5.995 hvern mánuð. Það er u.þ.b. sama upphæð og mér er gert að greiða mánaðarlega fram að jól- um vegna vangoldinna skatta hjá hinu opinbera og dráttarvexti þar af leiðandi. Vei þeim sem hafa baslað og sparað til að koma þaki yfir höfuð sér skuldlítið og hafa bíl til umráða til að astma- veikur öryrkinn komist húsa á milli. Ekki er höll- inni fyrir að fara heldur tveggja herbergja íbúð, sem þú hefðir losn- að við eignaskatt af hefði eiginmaðurinn fengið að lifa. Þetta er auðvitað fyrir utan staðgreiðsl- una. Hvers eigum við hin skuldlitlu að gjalda? Anna Kr. Ragnarsdóttir Tapað/fundið Frakki í óskilum BLÁR herra-ullarfrakki af gerðinni Lacoste hefur verið í óskilum í u.þ.b. viku. Eigandinn má hringja í síma 551-3742. Poki merktur Astund tapaðist PLASTPOKI merktur Ástund, sem í var gjafa- vara, tapaðist síðdegis sl. föstudag, líklega í strætisvagni; leið 3, frá Hvassaleiti að Hlemmi eða í vagni nr. 4, að Brekkulæk. Hafí einhver fundið pokann er hann beðinn að hringja í síma 553-5587. Gyllt armband tapaðist GULLLITAÐ víravirkis- armband tapaðist 5. september sl. í Reykja- vík. Líklegir staðir eru við Vinnufatabúðina á Laugavegi, við Bílabúð Benna, Húsgagnahöllina eða Lyfju í Lágmúla. Skilvís fmnandi vinsam- lega hringi í síma 437-1176. Hjól tapaðist FJÓLUBLÁTT og svart reiðhjól af gerðinni Jazz hvarf frá Asparfelli sl. laugardagskvöld. Finnandi hafi samband í síma 554-6948. Gæludýr Týndur kettlingur DEMI er fjogurra mán- aða kettlingur sem fór frá Hvammabraut 4 í Hafnarfirði föstudaginn 6. september sl. og hefur ekki skilað sér heim síð- an. Demi er grábröndótt og með bleika ól. Eins árs eigandi hennar, Bert- ha Þyrí, saknar hennar sárt og eru þeir sem kynhu að hafa orðið ferða Demi varir beðnir að láta vita í síma 565-0215. Pennavinir FIMMTÁN ára sænsk stúlka með áhuga á tón- list og bréfaskriftum: Margareta Márdner, Vilhelminav. 12A, 921 34 Lycksele, Sweden. HOLLENSK 39 ára ein- hleyp kona með mikinn íslandsáhuga vill eignast pennavinkonur: Marianne Overnieer, Postbus 8874 1006 J.B. Amster- dam, Netherland. Víkveiji skrifar... FGREIÐSLA útvarpsráðs á umsóknum um stöðu frétta- manna við fréttastofu Sjónvarpsins hefur vakið furðu margra. Virðist lítið samræmi í afgreiðslu ráðsins þegar fjallað er um stöðuveitingar og vandséð hvers vegna ráðið er yfirhöfuð að skipta sér af ráðningum í stöður fréttamanna við Ríkis- útvarpið. Við atkvæðagreiðslu um umsóknir um stöðu innlends fréttamanns fékk Logi Bergmann Eiðsson öll atkvæðin. Þessi sami Logi sótti um sams konar stöðu síðast þegar auglýst var en fékk þá ekkert atkvæði! Þá fengu afleysingamenn á fréttastofunni at- kvæði útvarpsráðsmanna en þetta sama fólk fékk ekkert atkvæði nú. Við atkvæðagreiðslu um starf erlends fréttamanns fékk Sólveig Ólafsdóttir tvö atkvæði og var því ekki ráðin. Sama Sólveig sótti einnig um starf erlends fréttamanns í afleysingum í eitt ár en nú bar svo við að hún fékk ekkert atkvæði! Þeir tveir útvarps- ráðsmenn sem vildu fastráða Sól- veigu á fréttastofuna treystu henni sem sagt ekki til að leysa þar af í eitt ár! Er nema von að fólk klóri sér í hausnum þegar það fréttir af svona vinnubrögðum. xxx VÍKVERJI hefur áður gert að umræðuefni kvölddagskrá Ríkissjónvarpsins og þótt hún oft á tíðum rýr í roðinu. Hvað segja lands- menn t.d. um dagskrána miðviku- daginn 4. september sl.? Klukkan 20.00 eru fréttir, veður klukkan 20.30 og Víkingalottó kl. 20.35. Klukkan 20.40 var Nýjasta tækni og vísindi. Kiukkan 21.10 var breski myndaflokkurinn Gálgamatur á dag- skrá. Magnþrungin fjölskyldusaga sem gerist í Donegal á Irlandi í hung- ursneyðinni miklu um miðbik síðustu aldar, eins og segir í kynningu. Klukkan 22.05 var Ljósbrot á dag- skrá, endurteknir þættir úr Dags- Ijósi síðasta vetrar. Loks var á dag- skrá kl. 22.35 Heimsókn til Þórs- hafnar, áður sýnt í maí 1994. Þessi dagskrá er að sjálfsögðu óboðleg öllu því fólki í landinu sem skyldað er til áskriftar að RÚV um leið og það kaupir sér sjónvarps- tæki. Það eru ekki meðmæli með dagskrá Ríkissjónvarpsins þegar Nýjasta tækni og vísindi er langat- hyglisverðasti þátturinn á dag- skránni. xxx ALLMÁRGIR hafa í ræðu og riti gert að umtalsefni mengunar- mál í Siglufirði. Spjótin hafa fyrst og fremst beinst að Síldarverksmiðj- um ríkisins, bæði fyrir ólykt og grút- armengun. í athyglisverðri grein sem, Valbjörn Steingrímsson ritar hér í blaðið fyrir nokkru, bendir hann á það að ferðafólk hafi hreinlega flú- ið bæinn vegna ólyktar frá verksmið- junni. Afkomutölur SR benda til þess að nú sé lag til að taka á þessum mengunarvandamálum í Siglufirði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.