Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ <I> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 5511200 FÓLK í FRÉTTUM Litla sviöiö: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson Frumsýning lau. 14/9 kl. 20.30, uppselt, - 2. sýn. sun. 15/9, fáein sæti laus, - 3. sýn. fös. 20/9, fáein sæti laus, - 4. sýn. lau. 21/9, fáein sæti laus. SALA ÁSKRIFTARKORTA STENDUR YFIR. Óbreytt verö frá síöasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840. 5 sýningar á stóra sviöi og ein valsýning á Litla sviöinu eða Smiðaverkstæðinu. SÝNINGAR Á ÁSKRIFTARKORTUM ‘96 - ’97 Stóra sviðið: NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. Valsýningar á Smíðaverkstæðinu og Litla sviðinu: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miðasalan verður opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Sími 551-1200. OHl FDl’ LEIKRIT EFllfi JIM CAftTVRIGHT Á Stóra sviði Borgarleikhússins lou. 14. sept. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS lou. 14. sepl. kl. 23.30 MIÐN.SÝN. AUKA.SÝN lou. 21. sept. kl. 20 UPPSELT fös 21. sepl. kl. 23.30 MIÐNÆTURSÝNING fös 27. sept. kl. 20 Sýningin er ekki við hæfi barna yngri en 12 óra. Ósóttar pantanir seldar daglega. http://vortex.is/StoneFree Miðasalan er opin kl. 12-20 olla daga. Miðapantanir i sima 568 8000 ISLENSKA ÓPERAN sími 551 1475 GALDRA-LOFTUR - Aðeins þrjár sýningar!! Ópera eftir Jón Asgeirsson. Laugardaginn 14. september, laugardaginn 21. september og laugardaginn 28. september. Sýningar hefjast kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15 -19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Simi 551 1475, bréfasimi 552 7384. Greiðslukortaþjónusta. 15. sýning laugard. 14. sept. kl. 20.30 16. sýning sunnud. 15. sépt. kl. 16.00 Gagnrýni í MBL. 3. ágúst: ...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu sem ég hvet flesta til að fá að njóta." Súsanna Svavarsdúttir, Aðalstöðinni 3. ágúst: ,.Ein besta leiksýning sem ég hef séð í háa herrans tíð." / tflstflSMM „Ekta fín sumarskemmtun." DV „Ég hvet sem flesta til að verða ekki af þessari skemmtun." Mbl. Lau. 14. sept. kl. 20 Sun. 15. sept. kl. 20 „Sýningln er ný, fersk og bráðfyndin." „Sífellt nýjar uppá- komur kltla hláturtaugarnar." Sýnt í Loftkastalanum kl.20 Fimmtud. 12. sept. Miðnætursýning föstudaginn 13. sept kl. 23.30. Sunnud. 22. sept. ★★★★ x-ið Miðasata i Loftkastala, 10-19 n 552 3000 15% afsl. af miðav. gegn framvísun Námu- eða Gengiskorts Landsbankans. Eitt blab fyrir alla! -kjarni málsins! 19.27/Vágninn hlaðinn ROTARAR og meðlimir hljómsveitarinnar bera hljómsveitargræjurnar út í bíl. Fljótlega verður lagt í’ann. 20.16/Textinn lesinn yfir AÐUR en stigið er á svið er betra að kunna þau lög og texta sem leika á. í rútu á Reykjanes- braut/ er ró og friður/ og gott að skoða texta. ' 00.11/Á svið Morgunblaðið/Hilmar Þór GREIFARNIR til í slaginn. Jón Ingi bassaleikari, Kristján Viðar, hljómborðsleikari og söngvari, Bjössi gítarleikari og Gunnar trommuleikari. Felix Bergsson er fjarri góðu gamni, hann lá veikur heima í rúmi. Greifaball í Stapa frá A-Ö ► HLJÓMSVEITIN Greifarnir tryllti æskulýð landsins fyrir tíu árum þegar hún sigraði mús- íktilraunir Tónabæjar. Hljóm- sveitin er síung og er nú komin tvíefld fram á sviðið að nýju, með ný lög, nýtt „lúkk“ og nýja aðdáendur. Ljósmyndari Morg- unblaðsins lagði land undir fót og skráði 12 tima af lífi hljóm- sveitarinnar á filmu þegar hald- ið var sveitaball í Stapa. Hvaðan komu þeir, hvert fóru þeir? Fylgist með. 01.16/Afmælisbéirnið AFMÆLISBARN kvöldsins, Þórunn Þorgilsdótt- ir 21 árs, hljóp upp á svið og söng þar og dans- aði af miklum móð og hita. 02.32/Faðmlag BLÓMARÓSIRNAR Melkorka Þórhallsdóttir og Erla Ruth Haraldsdóttir föðmuðu hvor aðra og fjáðu ljósmyndara hrifningu sína. Sp B0RGARŒIKHÚS1Ð sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 20.00: Frumsýning föstudaginn 13. september EF VÆRI ÉG GULLFISKUR Höfundur: Árni Iþsen. Leikendur: Ásta Arnardóttir, Eggert Þorleifsson, Guðlaug Elísabet Ólafs- dóttir, Halldór Geirharðsdóttir, Helga Braga Jónsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurður Karlsson, Sóley Ellasdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Lýsing: Elfar Bjarnason. Búningar: Helga I. Stefánsdóttir. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjórn: Pétur Einarsson. Sýningarstjórn: Guðmundur Guðmundsson. 2. sýn. sun. 15/9, grá kort. 3. sýn. fim. 19/9, rauð kort. 4. sýn. fös. 20/9, blá kort. 5. sýn. fim. 26/9, gul kort. Sölu aðgangskorta lýkur fimmtudaginn 12/9. 6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr. Miðasalan er opin daglega frá kl. 12.00—20.00. Auk þess er tekið á móti miða- pöntunum virka daga frá kl 10.00. Sími 568 8000 Fax 568 0383 03.16/Hraðlestin STEMNINGIN í hámarki og stutt í balllok. Hraðlestin dynur á dansþyrstum greifynjum sem nýttu vel síðustu tóna kvöldsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.