Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 49 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ DIGITAL PERSÓNUR í NÆRMYND DIGITAL FRUMSYND FOSTUDAGINN 13. SEPT FORSALA AÐGONGUMIÐA HAFIN 3. SÆTI. Morgunblaðið. BJARNI Rúnar Ingvarsson raðaði banönunum af vandvirkni á veitinga- borð keppninnar. HLÍN Sigríður Bryngeirsdóttir og Björk Bryn- geirsdóttir gæddu sér á frostpinnum á meðan þær fylgdust með fótboltanum. Ljósmynd/Tómas Jónsson 1. SÆTI. A - Knattspyrnulið SÁÁ, KSÁÁ. Ö5B8ÍA; ■ Morgunblaðið/Kristinn 2. SÆTI. Landspítalinn. PBIUPS PHIUPS Fótbolti gegn fíkniefnum SÁÁ MÓTIÐ, Fótbolti gegn fíkniefnum, fór fram um helgina. 18 lið tóku þátt og léku í fjórum riðlum. Tvö lið úr hveijum riðli komust áfram í átta liða úrslit. Til úrslita um fyrsta sætið í mótinu lék A-lið KSÁÁ og Landspítalinn og sigraði KSAA eftir fram- lengingu, vítaspymu- keppni og bráðabana, 5-4. Til úrslita um þriðja sætið léku lið Morgunblaðsins og Bifreiðaskoðunar Islands og endaði lcikurinn með sigri Morgunblaðsins 4-2. Mótið var haldið til að sýna árangur forvarna- starfs SÁA í verki, en KSÁÁ hefur reynst mikil- vægur félagslegur vett- vangur fyrir þá sem vilja halda sig frá fíkniefnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.