Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 11.09.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. SEPTEMBER 1996 37 ATVINNUAUarS/NGA/? Unglingar óskast til að dreifa fréttablaði á öllu höfuðborgar- svæðinu á laugardagsmorgun frá kl. 8.00. Upplýsingar í síma 588 6716. Píanókennsla Tek nemendur í einkatíma á píanó. Kenni á nýjan flygil börnum og fullorðnum. Vönduð og skemmtileg kennsla. Hafið samband í síma 566 8143 milli kl. 22 og 22.30. Arnhildur Valgarðsdóttir, B.A., CPGS. Frá Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar íþróttakennara vantar til afleysinga í fulla stöðu frá 15. september til 15. nóvember. Upplýsingar gefur skólastjóri, Guðmundur Þorsteinsson, í hs. 475 1159 eða vs. 475 1224. Kwai fljótið Tælenskur veitingastaður Laugavegi 11 Vegna mikilla anna óskum við eftir þjóni. Við leitum að áhugasömum og heiðarlegum starfsmanni sem mun hafa umsjón með sal og taka þátt í skipulagningu vegna stækkun- ar á veitingasai. Tekið á móti umsóknum á staðnum föstudaginn 13.9 milli 14 - 16. Framkvæmdastjóri íþróttafélag óskar eftir að ráða framkvæmda- stjóra til starfa. Meginverkefni framkvæmda- stjóra er dagleg stjórnun félagsins, kynning- armál og fjáraflanir. Áhugasamir leggi inn umsókn, með upplýs- ingum um aldur, menntun og fyrri störf, til afgreiðslu Mbl. fyrir 16. september nk. merkta: „íþróttir - 555“. = þjöinuislotn elnlr. = Allt á sama stað... Við leitum að grafískum hönnuði eða einstaklingi vönum tölvuskurði. Starfið felur í sér vinnu í Macintosh umhverfi við tölvuskurð, hönnun o.fl. Umsækjendur vinsamlega hafið samband við Guðmund í síma 588 7020. Auglýsing um lausar stöður við Mýrarhúsaskóla Spennandi starf með börnum Okkur vantar áhugasama stuðningsfulltrúa til starfa. Starfið felst í að aðstoða kennara í almennri bekkjarkennslu við kennslu og nám nemenda sem af ýmsum ástæðum þurfa sérstakan stuðning vegna náms og/eða hegðunar. Einnig óskast starfsfólk í blönduð störf við skólann. Um er að ræða störf við ræstingu og gæslu nemenda í lengdri viðveru/Skóla- skjóli. Störfin eru laus nú þegar. Upplýsingar gefa skólastjórar í síma 561 1980. Grunnskólafulltrúi. Afgreiðslustarf Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslu og sölu- starfa í verslun okkar. Um er að ræða fram- tíðarstarf. Reynsla af afgreiðslu í sérverslun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist í póst- hólf 8835, 128 Reykjavík, merktar: „Afgreiðslu- og sölustörf“ fyrir 20. sept. Bóka- og ritfangaverslun, Munt þú blómstra... Nýherji getur á sig blómu bætt UNIX Viö erum að eíla okkar þjónustu við IBM RS/6000 tölvurnar. Hér þarf kláran starfskraft með reynslu og áhuga á UNIX umhverfinu. Internet Nýherji býður margvíslega þjónustu tengda Internetinu. Stefnt er að því að efla þessa deild með aukinni þjónustu og ráðgjöf til fyrirtækja. Spennandi verkefni þar sem hlutirnir gerast hratt. Staðarnet Við viljum efla þjónustu okkar enn frekar á sviði staðarneta. Ef þú ert með Novell eða NT þekkingu, svo ekki sé nú minnst á ef þú hefur próf í þeim efnum, þá viljum heyra fljótt frá þér. Lotus Notes Nýherji er með öfluga Lotus Notes deild og nú viljum viá stækka hana enn frekar. Við leitum að góðum Notes forriturum eða fólki með forritunarreynslu með löngun til að kynnast þessu frábæra hópvinnukerfi og þróa í því lausnir. Nýherji er framsækið íyrirtæki Hjá Nýherja starfar hresst fólk sem leggur metnað sinn í að bjóða íslensku atvinnulífi upp á góða þjónustu og ráðgjöf á sviði upplýsingatækni. Við leitum að fólki sem hefur góða undirstöðuþekkingu og vill halda áfram að bæta við sérþekkingu sína. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Sigurði Olafssyni, starfsmannastjóra Nýherja. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlega sækið um á umsóknarblöðum sem liggja frammi í móttöku okkar í Skaftahlíð og á slóð http://vww.nyherji.is/umsokn/. Umsóknir og nánari upplýsingar má einnig fá með tölvupósti: sigol@nyherji.is Umsóknarfrestur er til þriðjudags 17. september. Q^)nýherji okkar akri? Kraftmiklir sölumenn Alþjóðlegt ráðgjafarfyrirtæki vantar reynda sölumenn til að selja þjónustu þess m.a. við- horfs- og markaðskannanir og ýmis námskeið. Góð laun. Hliðstæð sölureynsla æskileg. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. merktar: „Framtíð - 18141“. auglýsingar Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindislns. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræöumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. éSAMBAND ÍSLENZKRA ____r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma i kvöld kl. 20.30 í Kristniboðssalnum. Ræðumað- ur: Kjartan Jónsson. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MÖPKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 14-15/9 Kl. 08.00: Laufafell-Hrafntinnusker-Laugar. Kl. 08.00 Þórsmörk. Feröafélag Islands. Ungt fólk með hlutverk gíal YWAM - ísland Eivind Fröen kennir um „hjóna- bandið og fjöl- skylduna" á nám- skeiðum I Digra- neskirkju, 12.-13. sept. og 16.-17. sept. nk. Nám- skeiðin standa yfir frá kl. 20 til 23 bæði kvöldin. Skráning og nánari upplýsingar í síma 552-7460 kl. 13-17 og 554-1620. FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Helgarferðir 14-15/9 1. Laufafell - Hrafntinnusker - Landmannalaugar. Spennandi ferð um stórkostlegt líparít- og hverasvæði. Gönguferðir. Gist í Hrafntinnuskeri. 2. Þórsmörk, Langidalur. Gist i Skagfjörðsskála. Tilvalin fjöl- skylduferð. Haustlitirnir eru að byrja. Brottför kl. 8.00 í báðar ferðirnar. Miðar á skrifst. Árbókarferð laugardaginn 4. sept. ki. 9.00. Gullfoss að aust- an - Tungufellsdalur. Eignist árbókina 1996 er nefnist „Ofan Hreppafjalla" og fjallar m.a. um þetta svæði. Tungufellsdalur er kjarrivaxinn og haustlitirnir eru að byrja. Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.