Morgunblaðið - 15.09.1996, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 B 23
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
Eyrarbakki
Umboðsmaður óskast
til að sjá um dreifingu á blaðinu.
Upplýsingar í síma 569 1113.
Góð manneskja
óskast í 50% starf við félagslega heimilis-
þjónustu.
Nánari upplýsingar í síma 552-5990 á skrif-
stofutíma.
Vinna/verkefni
Óska eftir atvinnu eða tímabundnu verkefni.
Reynsla í stjórnun, þjónustu og skipulags-
vinnu. Góð tungumálakunnátta.
Áhugasamir vinsamlegast leggið inn gögn á
afgreiðslu Mbl. fyrir 22. sept. merkt: „B og B“.
Lyfjafræðingur
óskast til starfa í apóteki í Reykjavík.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
24. sept. í lokuðu umslagi merktar:
„Apótek - 123“.
Leikskólinn Sælukot
óskar eftir leikskólakennara eða vönum
starfskrafti í hálft starf (eftir hádegi).
Upplýsingar í síma 552 7050.
Rakarastofa Gríms,
Grímsbæ,
óskar eftir eftir hárskera-/hársnytisveini eða
-meistara.
Upplýsingar í síma 553 1222 á milli kl. 10
og 18 á virkum dögum.
Fólk ífiskvinnslu
vantar hjá Skinney hf., Hornafirði.
Upplýsingar í símum 478 1399, Ingvi og 478
1408, Aðalsteinn.
Sjúkranuddari
Heilsustofnun NLFÍ óskar að ráða löggiltan
sjúkranuddara.
Upplýsingar veitir Sigurður B. Jónsson í síma
483-0338.
Sölustarf
Atvinna
Ef þú hefur unnið við afgreiðslu- og/eða sölu-
störf í verslun hefur þú möguleika á góðu
heilsdagsstarfi hjá traustu fyrirtæki.
Vinsamlega leggið umsókn inn á afgreiðslu
Mbl. merkta: „Þjónustulipur-7199“.
Hársnyrtifólk
Vill einhver breyta til og leigja stofu úti á
landi, sem er í fullum rekstri, í 6 mánuði, frá
og með 1. jan. 1997?
Tilboð sendist til Mbl. merkt: „H - 4087“.
Barnapössun
Við erum rúmlega ársgamlir tvíburar í Árbæ
sem vantar einhvern til að koma heim og
gæta okkar á daginn (u.þ.b. 75% starf).
Vinsamlegast hringið í síma 587 2298 í dag,
eða eftir kl. 18.00 næstu daga.
Heildsala
óskar eftir starfsmanni við pökkun. Þarf að
vera reglusamur og stundvís. Vinnutíminn er
frá 9-17. Framtíðarstarf. Starfið er laust strax.
Skriflegar upplýsingar um aldur og fyrri störf
sendist til afgr. Mbl. fyrir fimmtudaginn 19.
sept. merkt: „H-1093“.
A
KÓPAVOGSBÆR
Kennara
eða leiðbeinanda vantartil að sjá um norsku-
kennslu í grunnskólum Kópavogs skólaárið
1996-1997. Kennslustundir eru 6 á viku og
fer kennslan fram í Snælandsskóla.
Nánari upplýsingar gefur Tómas Jónsson,
sérkennslufulltrúi Kópavogs, ísíma 554 1863
eða 554 1988.
Starfsmannastjóri.
Bakki, Bolungarvík hf., óskar eftir að ráða
starfsfólk í snyrtingu og pökkun. í Bolungar-
vík er blómlegt mannlíf og góð verslun og
þjónusta.
Þarer sundlaug, íþróttahús, golfvöllur, skíða-
lyfta, heilsugæslustöð, leikskóli og einsetinn
grunnskóli svo fátt eitt sé nefnt.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma
456-7500.
Bakki Bolungarvík hf.
Endurskoðun
Endurskoðunarskrifstofa óskar eftir að ráða
viðskiptafræðing eða nema sem er að Ijúka
námi, helst af endurskoðunarsviði, í framtíð-
arstarf. Bæði fullt starf og hlutastarf kemur
til greina.
Áhugasamir leggi inn umsókn með upplýs-
ingum um aldur, menntun og fyrri störf til
afgreiðslu Mbl. fyrir 20. sept. nk. merkta:
„Endurskoðun - 13594“.
SJÚKRAHÚS
REYKJAVÍ KU R
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunardeild fyrir aldraða 1 -A
Hjúkrunarfræðingar óskast á hjúkrunardeild
fyrir aldraða á Landakoti. Vinnuhlutfall og
vaktamöguleikar eru samkomulagsatriði.
Nánari upplýsingar veita Bryndís Gestsdótt-
ir, deildarstjóri í síma 525 1912 eða Anna
Birna Jensdóttir, hjúkrunarframkvæmda-
stjóri í síma 525 1888.
Öldrunarlækningadeild 2-A
Hjúkrunarfræðingur óskast á öldrunarlækn-
ingadeild á Landakoti á kvöld- og helgarvaktir.
Nánari upplýsingar veita Guðbjörg Jóna Her-
mannsdóttir, deildarstjóri í síma 525 1917
eða Anna Birna Jensdóttir, hjúkrunarfram-
kvæmdastjóri í síma 525 1888.
Bakari
Með víðtæka reynslu utan- og innanlands af
rekstri og starfsmannahaldi óskar eftir vinnu.
Upplýsingar í síma 551 1663.
Benni.
Bókhaldsvinna
Óska eftir að ráða starfskraft í hlutavinnu
við tölvubókhald. Vinnutími eftir samkomu-
lagi.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
18. september merktar: „B - 12“.
Vélvirki óskast
Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða vél-
virkja.
Svör sendist til Mbl. merkt: „V - 4090“.
Lagermaður
Óskum eftir starfsmanni til alhliða starfa í
lítilli heildverslun. Þarf að geta hafið störf
sem fyrst. Útkeyrsla, sala o.fl.
Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir
19. september merktar: „T - 18143".
T raktorsgröfumaður
Óskum eftir að ráða vanan traktorsgröfu-
mann og meiraprófsbílstjóra. Þurfa að geta
byrjað strax. Mikil vinna framundan.
Upplýsingar gefa Trausti í síma 892 9177
eða Guðmann í síma og 894 3808.
Fjölverk verktakar ehf.
REYKJALUNDUR
Þroskaþjálfi
Þroskaþjálfa vantar í hlutastarf á sambýlið
Hlein frá 1. október.
Upplýsingar gefur deildarstjóri (Svava) eða
hjúkrunarforstjóri í síma 566 6200.
íhlutir ehf.
leitar að nýjum starfsmanni með rafeinda-
menntun til að sinna viðgerðum á ýmsum
tæknibúnaði ásamt afgreiðslu í verslun okk-
ar. Hér er um framtíðarstarf að ræða.
Umsókn ásamt meðmælum og gögnum um
fyrri störf sendist til afgr. Mbl. fyrir 20. sept.
merkt: „Radíó 2000“.
Treystir þú þér
til að takast á við krefjandi sölustarf?
Starf sem gefur þér mikla framtíðarmögu-
leika. Starf sem býður upp á ferðalög erlend-
is. Þetta er starf fyrir þá sem vilja setja sér
takmark í lífinu. Reynsla af sölustörfum ekki
skiiyrði þar sem við veitum faglega þjálfun.
Bíll er nauðsynlegur.
Pantaðu viðtal í síma 555 0350.
Svæðisstjóra
Okkur vantar enn þá nokkra svæðisstjóra
víðsvegar um landið. Fyrirtæki með bylting-
arkennda vöru innan brunavarna óskar eftir
sjálfstæðum svæðisstjórum til sölustarfa.
Miklir framtíðar- og tekjumöguleikar.
Upplýsingar í síma 5518300.
-*»