Morgunblaðið - 15.09.1996, Page 26
26 B SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
RAÐAUGÍ YSINGAR
Iðnaðar - verslunarhús-
næði eða matvælavinnsla
Til sölu eða leigu Þverholt 8,
Mosfellsbæ
Húsnæðið er 750 fm á einni hæð á besta
stað í Mosfellsbæ og er í dag innréttað fyrir
kjötvinnslu eða sambærilegan rekstur. Hús-
næðið er með góðri lofthæð, stórum inn-
keyrsludyrum og því getur fylgt frystir, hrað-
frystir og kælir. Laust fljótlega.
Upplýsingar gefa Haukur í síma 566 7146
eftir kl. 19.00 og Davíð í síma 566 6616.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Aðalstræti 92,
Patreksfirði, miðvikudaginn 18. septmber 1996 kl. 13.00, á eftirfar-
andi eignum:
Aðalstræti 31, e.h. norðurendi, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Hreiðar
Hermannsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag íslands.
Aðalstræti 31, neðri hæð norðurendi, 450 Patreksfirði, þingl. eig.
Sandfell hf., gerðarbeiöandi Vátryggingafélag íslands.
Aðalstræti 50, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes
hf., gerðarbeiðendur Búlandstindur hf., Radíómiðlun hf., Sindra Stál
hf. og Verkalýðsfélag Patreksfjarðar.
Aðalstræti 87a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Fiskvinnslan Straumnes
hf., gerðarbeiðendur Búlandstindur hf. og Verkalýðsfélag Patreks-
fjarðar.
Björk BA-167, sknr. 5081, þingl. eig. Ásgeir Einarsson, gerðarbeið-
andi Sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Gilsfjarðarmúli, Reykhólahreppi, þingl. eig. Halldór Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Stofnlánadeild landbúnaðarins, Sýslumaðurinn á
Patreksfirði og Byggingarsjóður ríkisins.
Hellisbraut 8a, Reykhólum, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Reyk-
hólahreppur, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Jörðin Litlanes, Reykhólahreppi, þingl. eig. Rósa ívarsdóttir, gerðar-
beíðandi Landsbanki (slands.
Miðgarður, Örlygshöfn, 451 Vesturbyggð, þingl. eig. Guðni Hörðdal
Jónsson og Anna Björgvinsdóttir, gerðarbeiðandi Olíufélagið hf.
Sigurósk BA-057, sknr. 1614, þingl. eig. Sigurósk hf., gerðarbeið-
andi Sýslumaðurinn á Hólmavík.
Stekkar 23, efri hæð, 450 Patreksfiröi, þingl. eig. Ari Hafliðason og
Guðrún Leifsdóttir, gerðarbeiðandi Tryggingastofnun ríkisins.
Stekkar 7, 450 Patréksfiröi, þingl. eig. Ólafur Haraldsson, gerðarbeiö-
andi Byggingarsjóður ríkisins.
Strandgata 11 a, 450 Patreksfirði, þingl. eig. Ólafur Haraldsson,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Strandgata 20, 450 Patreksfiröi, þingl. eig. Patrekshreppur, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Vélsmiðjan Sindri á Vatneyri, 450 Patreksf., ásamt leigulóð, þingl.
eig. Arnbjörg Guðlaugsdóttir, gerðarbeiöandi Iðnlánasjóöur.
Ögri BA-076, sknr. 6424, þingl. eig. Hafsteinn Guðmundsson, gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Arnarholt, Barðasatrönd, Vesturbyggð, þingl. eig. Vesturbyggö
(v/Barðastr.hr.), gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Langahlíð 5, Bíldudal, þingl. eig. Guðmundur Ásgeirsson og Guðrún
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Stekkar 13 e.h., Patreksfirði, þingl. eig. Húsnæðisn. Vesturbyggðar,
gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Þórsgata 9, Patreksfiröi, þingl. eig. Straumnes hf., gerðarbeiðendur
Eyrarsparisjóður, Verkalýðsfélag Patreksfjarðar, Sýslumaðurinn á
Patreksfirði.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
13. september 1996.
Ferðamálaráðstefnan
1996 haldin í Stapa
íReykjanesbæ
3. og 4. október
Dagskrá
Fimmtudagur 3. október
Kl. 9.30 Setning: Birgir Þorgilsson, for-
maður Ferðamálaráðs íslands.
Kl. 9.40 Ávarp: Drífa Sigfúsdóttir, forseti
bæjarstjórnar Reykjanesbæjar.
Kl. 9.50 Framsöguerindi: Ferðaþjónusta
og menning.
EinarÖrn Benediktsson, fjölmiðlafræðingur.
Fyrirspurnir til frummælanda.
Kaffihlé
Kl. 11.00 Framsöguerindi: Ferðaþjónusta
og menning. Jónas Kristjánsson, ritstjóri.
Fyrirspurnir til frummælanda.
Hádegishlé
Kl. 13.30-15.00 Hópvinna um einstaka
þætti með tilvísun til framsöguerinda.
Kaffihlé
Kl. 15.30-17.00 Niðurstöður hópvinnu
kynntar og ræddar.
Kl. 18.00 Suðurnesjateiti
Föstudagur 4. október
Kl. 9.30 Ræða: Halldór Blöndal, samgöngu-
ráðherra.
Stefnumótun til framtíðar
Kl. 10.00-10.30 Tvö stutt erindi með tilvísan
til einstakra þátta stefnumótunar:
a) Uppbygging afþreyingar til framtíðar:
Pétur Rafnsson, formaður Ferðamálasam-
taka höfuðborgarsvæðisins.
b) Nýting lands í þágu ferðaþjónustu:
Valtýr Sigurbjarnarson, forstöðumaður
Byggðastofnunar á Akureyri.
Kaffihlé
Kl. 10.45-11.15 Kynning á möguleikum
ferðaþjónustu á Interneti.
Hallgrímur Óskarsson.
Kl. 11.15-11.45 Tvö stutt erindi meðtilvísan
til einstakra þátta stefnumótunar:
a) Gæði til framtíðar: Bjarnheiður Halls-
dóttir, ferðamálafræðingur.
b) Verður tilkynnt síðar.
Kl. 11.45 Afhending Umhverfisverðlauna
Ferðamálaráðs.
Hádegishlé
Kl. 13.30-15.00 Umræður og fyrirspurnir um
erindi framsögumanna.
Kaffihlé
Kl. 15.30-17.00 Almennar umræður og
afgreiðsla ályktana.
Kl. 17.15 Ráðstefnuslit; Birgir Þorgilsson
formaður.
Kl. 19.00 Kvöldverður í boði heimamanna
Ráðstefnugjald er kr. 5.000.
Þátttaka í ráðstefnunni og bókun á gistingu
er hafin á skrifstofu Ferðamálaráðs Islands,
sími: 552 7488.
Félag þroskaþjálfa
Aðalfundur verður haldinn í Félagi þroska-
þjálfa, þriðjudaginn 17. september kl. 20.00,
að Grettisgötu 89, 4. hæð.
Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf og tillaga
um stofnun stéttarfélags.
Stjórnin.
BJÖRGUN 96
RÁÐSTEFNA OG SÝNING
18. - 20. OKIÓBER 1996
Dagana 18.—20. október nk. verður haldin
vörusýningin BJÖRGUN ’96 í Perlunni og er
hún haldin í tengslum við ráðstefnu sem
haldin er á sama tíma á Scandic Hótel Loft-
leiðum um björgunarmál.
Á vörusýningunni gefst fyrirtækjum tækifæri
til kynningar og sölu á vörum sínum fyrir
björgunarsveitir, almannavarnir, löggæslu,
slökkvilið, sjúkraflutninga, heilbrigðisþjón-
ustu, slysavarnir ýmissa aðila og ekki síst
ferðafólk almennt.
Allar upplýsingar um vörusýninguna eru
veittar á skrifstofu Landsbjargar í síma
587-4040.
Atvinnuhúsnæði til leigu
Til leigu er skrifstofuhúsnæði í Skipholti,
stærðir 47 fm og 42 fm.
Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma
515 5500 frá kl. 9-16.
Óskast til kaups
Fjársterkur aðili óskar eftir að fjárfesta í at-
vinnuhúsnæði í góðu ástandi og helst í út-
leigu. Æskileg staðsetn. er Laugavegur eða
miðbær, annað kemur til greina. Tilboð ósk-
ast send afgreiðslu Mbl. fyrir 20.9. nk.
merkt: „L - 16136“.
Austurbær - til leigu
Til leigu er gott 250 fm lager- eða iðnaðar-
húsnæði í austurbænum. Góð lofthæð. Stór-
ar innkeyrsludyr. Laust strax.
Upplýsingar veitir Ásbyrgi, fasteignasala,
Suðurlandsbraut 54, sími 568 2444.
Matvælavinnsla
Um 240 fm fiskverkunarhús ásamt 60 fm
millilofti með innkeyrsludyrum. Tilvalið fyrir
hvers kyns matvælavinnslu. Tveir kælar eru á
staðnum, 12 og 24 metra, úttak fyrir reykofn
og tengingar fyrir frystigáma. Nýleg gólflögn
og gott vatnsrennsliskerfi. Ágæt starfs-
manna- og útiaðstaða. Áhv. ca 10 millj.
Nánari upplýsingar á skrifstofu.
hÓLl
Skipholti 50B, 2. hæð t.v.
síma 511 1600.