Morgunblaðið - 15.09.1996, Page 28
28 B SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sérstakir sigpokar
fyrir leitarhunda
FYRIR skömmu fóru nokkrir félag-
ar úr Björgunarhundasveit Íslands
í heimsókn til bækistöðvar Land-
helgisgæslu íslands á Reykjavíkur-
flugvelli. Erindið var að færa Gæsl-
unni að gjöf sigpoka fyrir hunda,
sem ætlunin er að verði geymdur í
þyrlu Gæslunnar. Með tilkomu hans
verður hægt að láta bæði mann og
hund síga samtímis úr þyrlunni,
sem auðveldar mjög flutning á leit-
arhundi á staði þar sem aðstæður
til lendingar eru erfiðar.
Hafsteinn Hafsteinsson, forstjóri
IW.XCKíC!
Gæslunnar, tók við gjöfinni og lýsti
við það tækifæri yfir ánægju sinni
með það samstarf sem Landhelgis-
gæslan og BHSÍ hafa átt í gegnum
tíðina, segir í fréttatilkynningu.
Dagana 20.-25. september held-
ur Björgunarhundasveitin sitt ár-
lega námskeið þar sem þjálfaðir eru
leitarhundar tií leitar á auðri jörð.
Leiðbeinendur verða frá Samtþkum
leitarhundasveita á Englandi
(SARDA), þeir Keith Warwick og
Ian Wallace, sem báðir hafa mikla
reynslu í þjálfun leitarhunda.
RAÐAUGi YSINGAR
Námslaun skólaárið
1997-1998
Stjórn Verkefna- og námsstyrkjasjóðs
Kennarasambands íslands auglýsir eftir
umsóknum um námslaun til félagsmanna
sem hyggjast stunda framhaldsdnám skóla-
árið 1997-1998. Væntanlegir styrkþegar
munu fá greidd laun á námsleyfistíma í allt
að 12 mánuði eftir lengd náms.
Umsóknum ber að skila á skrifstofu Kennara-
sambands íslands, Kennarahúsinu, Laufás-
vegi 81, 101 Reykjavík, í síðasta lagi 1. októ-
ber 1996.
Eyðublöð liggja frammi á skrifstofu Kennara-
sambandsins og hjá trúnaðarmönnum í skólum.
Verkefna- og námsstyrkjasjóður
Kennarasambands Islands.
Reykjavíkurprófastsdæmi
vestra:
Skráning fermingarbarna
Næstu daga fer fram skráning fermingar-
barna næsta vors.
Skráningin fer fram í eftirtöldum kirkjum próf-
astsdæmisins sem hér segir:
Áskirkju: Þriðjud. 17. sept. kl. 17.00
í safnaðarheimilinu.
Bústaðarkirkju: Þriðjud. 17. sept. kl. 17.00
Dómkirkju: Fimmtud. 19. sept. kl. 17.00
Grensáskirkju: Þriðjud. 17. sept. og
miðvikud. 18. sept. skv. stundaskrá.
Hallgrímskirkju: Þriðjud. 17. sept. kl. 15.30.
Háteigskirkju: Þriðjud. 17. sept. kl. 17.00
Laugarneskirkju: Þriðjud. 17. sept. kl. 15.00
Neskirkju: Mánud. 16. sept. kl. 15.00 - 16.00
Seltjarnarneskirkju: Þriðjud. 17. sept.
kl. 14.30.
Sma auglýsingor
cedefop
Lýst eftir umsóknum um styrki
CEDEFOP stofnunin (European Center for
Development of Vocational Training) skipu-
leggur, styrkir og sér um einnar viku náms-
ferð fyrir kennara, leiðbeinendur og stjórn-
endur í starfsmenntun. Markmið þessara
námsferða er að efla sameiginlega þekkingu
á starfsmenntun í Evrópu, stuðla að skoð-
anaskiptum og efla samvinnu.
íslendingum bjóðast 12 styrkir til að taka þátt
í námsferðum til Evrópu á árinum 1997 og
er nú auglýst eftir umsóknum um styrkina.
Umsóknareyðuþlöð fást hjá Landsskrifstofu
Leonardó. Umsóknarfrestur er til 5. október
1996 og ber að skila umsóknum til Lands-
skrifstofunnar.
Nánari upplýsingar gefur Ásta Erlingsdóttir,
deildarstjóri á Landsskrifstofu Leonardó,
Tæknigarði, Dunhaga 5, 107 Reykjavík,
sími 525 4900.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 16.30.
Ræðumaður Hafliði Kristinsson.
það verður barnablessun, lof-
gjörðarhópur Fíladelfíu leiðir
söng, barnagæsla meðan á
samkomu stendur.
Það eru allir hjartanlega velkomnir.
Athugið breyttan samkomutíma.
Dagskrá vikunnar framundan:
Miðvikudagur: Lofgjörð, bæn
og biblíulestur kl. 20.00.
Föstudagur: Unglingasamkoma
kl. 20.30.
I.O.O.F. 19 1779168=
I.O.O.F. 10 = 1779168 =
I.O.O.F 3 = 1789168 =
KROSSINN
Sunnudagur:
Almenn samkoma kl. 16.30.
Barnagaesla er meðan á
samkomunni stendur.
Þriðjudagur:
Biblíulestur kl. 20.30.
Laugardagur:
Unglingasamkoma kl. 20.30.
Hverfisgötu 105,1. hæð,
sími 562 8866
Samkoma kl. 20 í kvöld
„Postulleg smurning fyrir okkur
í dag.“ 1. Kor. 12:28.
Hilmar Kristinsson predikar.
Frelsishetjurnar - krakkakirkja
kl. 11.00 sunnudagsmorgun.
Linda Magnúsdóttir predikar
Allir velkomnir.
Vertu frjáls, kíktu í Frelsið.
Kletturin
Kristið samfélag
Samkoma í dag kl. 16.30
í Bæjarhrauni 2, 2. hæð.
Eivind Fröen predikar.
Mikil lofgjörð og tilbeiðsla.
Drottinn gerir kraftaverk! Barna-
starf á meðan á samkomu
stendur.
Miðvikudagur: kl. 20.30. Biblíu-
lestur.
Allir velkomnir.
Dagsferðir 15. september
1. Kl. 9.00 Fjallasyrpan, 9. ferð;
Ok. Ekið um Þingvelli og upp á
Kaldadal og þaðan gengið á fjall-
ið. Verð 2.200/2.400.
2. Kl. 9.00 Nytjaferð, áttunda
ferð. Fjallagrös. Farið verður á
Lyngdalsheiði. Fararstjóri Kol-
brún BJörnsdóttir grasalæknir.
Besta veðrið til grasatínslu er
létt rigningarveður! Verð
1.600/1.800.
Dagsferð 20. september
Kl. 10.30 Selatangar. Létt
ganga, komið aö gamalli verstöð
austan við ísólfsskála.
Helgarferðir
20. -22. sept. Grillveisla í Básum
Kl. 20.00 Ein vinsælasta ferð
Útivistar er hin árlega grillferð í
Bása. Gönguferðir og skemmt-
anir fyrir alla fjölskylduna. Sam-
eiginleg grillveisla á laugardags-
kvöldið. Verð 5.700/6.400. Mál-
tíð innifalin í verði.
21. -22. sept. Fimm-
vörðuháls og grillveisla
Kl. 8.00 Ekið upp á Fimmvörðu-
háls og gengið niður í Bása. Þar
er síðan tekinn þáttur í grillveisl-
unni
um kvöldið. Verð 6.600/7.200.
Máltíð og akstur upp á hálsinn
innifalin í verði.
Brottför og miðasala í allar
dagsferðir frá BSÍ.
Netfang:
http://www.centrum.is/utivist
Orð lífsins,
Grensásvegi8
Samkoma í dag kl. 11.
Ásmundur Magnússon
prédikar.
„Fyrstu skrefin" í kvöld
kl. 20.00.
Lækningasamkoma á miðvikud.
kl. 20.00. Jódís Konráðsdóttir
prédikar og biður fyrir sjúkum.
Allir hjartanlega velkomnir!
Eftirtaldir einstaklingar starfa nú
í fræðslumiðstöðinni:
Björgvin Guðjónsson: Miðlun og
skyggnilýsingar.
Lára Halla Snæfells: Spámiðlun
og skyggnilýsingar.
Guðmundur Skarphéðinsson:
Læknamiðill, áruteikningar og
lestur og heildræn heilun. Andr-
és Karlsson: Spámiðlun o.fl.
Fyrirbænir og fjarheilun virka
daga í bænahúsi, öllum opið.
Áhugasamir fyrir bæna- og fjar-
heilunarhringjum, vinsamlegast
hafið samband á símatíma heil-
ara kl. 17-19 virka daga.
Uppl. í síma 581 3595.
Dulheimar.
Konur
komið, sjáið, upplifið
Aglow alþjóðlegt kærleiksnet
kristinna kvenna heldur ráð-
stefnu opna öllum konum á Hót-
el Sögu 11.-13. okt. 1996.
Upplýsingar og skráning [ síma;
565 0233, Edda og 557 4158,
Dadda.
Heilunar- og kristals-
skóli íslands
Innritun stendur yfir. Kennsla
hefst 21/9.
Upplýsingar í síma 581 3595
milli kl. 10 og 16, Guðmundur
Skarphéðinsson, eða 551 3917,
Anne May Sæmundsdóttir milli
kl. 16.30 og 18 mánudaga.
Kaffisala
Kristniboðsfélags karla verður í
dag, sunnudag, kl. 14.30-18.00.
Allur ágóðinn rennur til kristni-
boðsstarfsins í Konsó og Keníu.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
FERÐAFÉLAG
# ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533
Dagsferðir:
Sunnudagur 15. sept. kl. 10.30:
Hrómundartindur (531 m) - Ölf-
usvatn. Gengið frá Hellisheiði.
Verð kr. 1.200.
Kl. 13.00 Folaldadalir (í Dyrafjöll-
um) - Hestvík v/Þingvallavatn.
Gönguleiðin liggur um Folalda-
dali og áfram vestan Jórutinds í
Hestvík. Verð kr. 1.200.
Laugardagur 14. sept. kl. 9.00:
Gullfoss að austan - Tungufells-
dalur.
Brottför frá Umferðarmiðstöð-
inni og Mörkinni 6.
Ferðafélag íslands.
Skíðadeild
Hauka
Haustæfingar hefj-
ast fimmtudaginn
19. sept. Mæting á
Ásvöllum kl. 18.
Skrán. á staðnum.
Æfingar verða á fimmtudögum
frá kl. 18-20 á Ásvöllum og laug-
ardögum frá kl. 16-18 í Iþrótta-
húsi Lækjarskóla.
Upplýsingar í s. 565 0345 og
símsvara 565 2346.
Aðalstöðvar KFUM
og KFUK, Holtavegi 28
Fjölskyldusamkoma við upphaf
vetrarstarfs kl. 17.00.
Hugleiðing: Helgi Gíslason og
Halla Jónsdóttir.
Allir velkomnir.
Athugið breyttan samkomutíma.
Frá Sálarrannsóknarfélagi
íslands
Miðlarnir og huglæknarnir Bjarni
Kristjánsson, Guðrún Hjörleifs-
dóttir, Hafsteinn Guðbjörnsson,
Kristín Karlsdóttir, Margrét Haf-
steinsdóttir, María Sigurðar-
dóttir og Þórunn Maggý Guð-
mundsdóttir eru öll að störfum
hjá félaginu og bjóða upp á
einkatíma.
Velski miðillinn og kennarinn
Colin Kingshot er væntanlegur
til landsins 30. september.
Breski umbreytingamiðillinn
Diane Elliot er væntanleg til
starfa
28. október. Kristín Þorsteins-
dóttir mun starfa hjá félaginu í
haust. Einnig er von á breska
huglækninum Joan Reid.
Bæna- og þróunarhringur sem
Friðbjörg Óskarsdóttir leiðir hef-
ur hafið göngu sína. Upplýsingar
og bókanir í síma 551-8130 frá
kl. 10-12 og 14-16 og á skrif-
stofunni Garðastræti 8.
SRFl.
DULHOMWR
Skyggnilýsingarfundur
Björgvin Guðjóns-
son miðill heldur
skyggnilýsingar-
fund mánud. 16.
sept. kl. 20.30 í
Dugguvogi 12, 2.
hæð (græna hús-
ið á horni Dugguvogs og Sæ-
brautar). Miðar seldir við inn-
ganginn.
Dulheimar.
sími 581 3560.
IMtffiSk
með hlutverk
JM YWAM - ísland
Fjölskyldusamkoma í Aðalstræti
4b kl. 11 f.h. Fræðsla fyrir börn
og fullorðna. Fólk hafi með sér
Bibliu. Almenn vakningar- og
lofgjörðarsamkoma í Breiðholts-
kirkju kl. 20. Eivind Fröen frá
Noregi predikar. Mikil lofgjörð
og fyrirbænir. Allir velkomnir.
Hjónanámskeið i Digraneskirkju
16.-17. sept. með Eivind Fröen.
Skráning á mán. kl. 13-17 í síma
552 7460.
Sunnudag kl. 14.00. Sunnudaga-
skóli.
Kl. 20.00. Hjálpræðissamkoma.
Ólafur Jóhannsson talar. Góðár
fréttir frá (srael.
Mánudag kl. 16.00. Heimilasam-
band. Ingibörg Jónsdóttir talar.
Dalvegi 24, Kópavogi
Almenn samkoma í dag kl. 14.
Gestapredikari Guðmundur
Jónsson.
Allir hjartanlega velkomnir.
m'\ VEGURINN
V Kristið samfélag
Smiðjuvegi 5, Kópavogi
Morgunsamkoma kl. 11.
Samúel Ingimarsson predikar.
Barnablessun. Skipt í deildir.
Kvöldsamkoma kl. 20.00.
Benedikt Jóhannsson predikar.
Þjónusta í Heilögum anda. Jesús
elskar þig. Komið og fögnum í
húsi Drottins.
fomhjólp
Almenn samkoma i Þribúðum,
Hverfisgötu 42, i dag kl. 16.
Mikill almennur söngur. Sam-
hjálparkórinn tekur lagið.
Vitnisburðir. Barnagæsla.
Ræðumaður Óli Ágústsson.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
Almennur fundur mánudaginn
16. september i Aðalstræti 4b,
3. hæð. Hefst kl. 20.00.
Efni: Að ástunda sannleikann í
kærleika. Hugleiðingu flytur Kari
Eiríksdóttir.
Allir velkomnir.