Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 10
10 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ rrn 4 4 rn rrn 4 nin lárusi>.valdimarsson,framkvæmdastjúri ÖDl I lOU'UUL I U/ U JÓHflNNÞÚHBARSON, KRL.LÖEBILTUR FASTEIGNASALI. Nýkomin á söluskrá m.a. eigna: Á útsýnisstað á Háaleitisbraut Mjög góð suðuríb. 2ja herb. á 3. hæð. Parket. Sérhiti. Ágæt sameign. Vinsæll staður. Glæsileg eign á Grundunum í Kóp. Steinhús ein hæð tæpir 140 fm. 4 svefnherb. Bílsk. um 30 fm. Ræktuð lóð 675 fm m. háum trjám. Vinsæll staður. Nánari uppl. á skrifst. Á góðu verði við Gnoðarvog Sólrik 3ja herb. ib. á 2. hæð um 70 fm. Ný gólfefni. Laus um áramót. Vin- saml. leitið nánari uppl. Eins og ný - lækkað verð Endurbyggð 2ja-3ja herb. íb., ekki stór, á 1. hæð í mjög góðu timburh. í gamla, góða austurbænum. Sérinng. Geymsla í kj. Langtlán kr. 3,2 millj. Lækkað verð. Laus strax. 2ja herb. ódýrar íb.: Meðal annars við Barónsstíg, Barðavog, Hraunbæ og Rofabæ. Vinsaml. leitið nánari uppl. _______________________________ • • • Opið í dag frá kl. 10-14. ALMENNA Einbhús um 150 fm óskast á Álfta- FASTEIGNASALAN nesi m. bílskúr. wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 tt FASTEIGNA MARKAÐURINN ehf ÓÐINSGÖTU 4. SlMAP 551-1540, 5S2-1700, FAX 562-0S40 % EINBÝLISHÚS MEÐ VINNUSTOFU. Gott steinhús á góðum stað nærri miðborginni. Húsið er kjall- ari og tvær hæðir, samtals að gólffleti 270 fm. í húsinu er 70 fm vinnustofa. LOKASTÍGUR. Einb. sem er hæð og ris. Húsið er töluvert endurn. að innan og utan. Áhv. húsbr. 4,5 millj. MIÐTÚN. Gott 225 fm einb. á tveimur hæðum. Á hæð eru saml. stofur og 3 herb. og f kj. eru þvottaherb., herb. geymslur o.fi. NÝLENDUGATA. 290 fm steinhús sem er kj„ þrjár hæðir og ris. Húsið skiptist í fjórar 3ja herb. íbúðir og eina einstaklingsíb. Ýmsir möguleikar. ÁLAGRANDI. Góð 2ja herb. 63 fm íb. á 1. hæð. Suðursvalir. All nýtt á bað- herb. Húsið er allt í mjög góðu standi, nýmálað og viðgert. SKIPASUND BYGGSJ. Góð 2ja herb. 48 fm íb. á 1. hæð sem mikið hefur verið endur- nýjuð. Parket. Ræktuð lóð. Áhv. byggsj. 3,2 millj. GRETTISGATA. Mjög góð 2ja herb. 58 fm íb. á 2. hæð sem öll er nýleg að inn- an. Laus fljótlega. Verð 5,3 millj. Áhv. húsbr. 3.950 þús. 5% vextir. LAUGARÁSVEGUR. Góð neðri sérhæð um 170 fm. Bjartar saml. stofur og 4 svefn- herb. Gesta wc. Yfirb. svalir út af borðstofu. Eikarinnr. í eldh. Parket á stofum og herb. Fallegt útsýni. Hiti í tröppum og inn- keyrslu. HJALLASEL. Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðh. auk rislofts. 2 stofur með blómaskála útaf. 5 svefnh. 2 baðh. Parket og flísar. Bílskúr. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Eign í sérfl. MÁVANES GBÆ. Glæsilegt 292 fm einb. við sjóinn á sunnanverðu Arnarnesi. Séríb. f kjallara. Tvöf. bílskúr. Eign í sérflokki. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR. 200 fm húsnæði á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. 5 herb. á hvorri hæð sem getur nýst sem íbúð eða íbúðir. GRANDAVEGUR ELDRI BORGARAR. Glæsileg 115 fm íb. á 8. hæð með stæði í bílskýli. Góðar stof- ur með yfirbyggðum svölum í suður og stórkostlegu útsýni. 2 svefnherb. Hlutdeild í húsvaröaríb. o.fl. Mögul. skipti á 3ja herb. íb. í Heimunum. MIÐLEITI ELDRI BORGARAR. Góð 121,8 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur og 2 herb. Þvotta- herb. í íb. Parket.Yfirb. svalir að hluta. Laus fljótlega. VOGATUNGA KÓP. ELDRI BORGARAR. Góð 110 fm neðri sérhæö meö sérlóð sem snýr í suður. Afar vel innr. íb. Eignaskipti möguleg. Verð 10,3 millj. Áhv. 3,4 millj. byggsj. VESTURGATA ELDRI BORGARAR. 77 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. 2 svefnherb., stofa. Mikil sam- eign. Góður garður. Verð 7,9 millj. EINBÝLISHÚS ÓSKAST í VESTURBÆ. Höfum kaupanda aö einb. í Vesturbæ, hluti kaup- verðs gæti verið 3ja herb. Höfum trausta kaupendur af ýmsum stærðum og gerðum atvinnuhúsnæðis í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. Opið í dag, laugardag, frá 11-14. FASTEIGNAMARKAGURINN ehf ’ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 _______________________FRÉTTIR__________________________ Viðbrögð vátry ggingafélaganna við FÍB-Tryggingum Sj ó vá-Almennar tilkynna lækkun SJÓVÁ-ALMENNAR tilkynntu í gær um lækkun bifreiðaiðgjalda og fylgdu þar með í kjölfar Vátrygg- ingafélags Islands sem boðaði lækk- un á sínum iðgjöldum í gær. Önnur vátryggingafélög eru enn að meta þá breyttu stöðu sem upp er komin á markaðnum eftir að FIB-Trygging hóf sölu á bifreiðatryggingum á veg- um Ibex Motor Policies hjá Lloyd’s. í bréfi sem Sjóvá-Almennar hafa sent viðskiptavinum sínum segir m.a. að þol félagsins til keppni við erlend stórfyrirtæki sem e.t.v. séu reiðubúin að niðurgreiða þjónustu sína í skamman tíma sé ekki ótak- markað en í ljósi nýrra aðstæðna hafi þó verið ákveðið að gera umtals- verðar breytingar á gjaldtöku vegna bílatrygginga og veija þannig hags- muni félagsins og viðskiptavinanna í senn. 16-26% lækkun Mesta lækkunin hjá Sjóvá- Almennum er hjá viðskiptavinum í hæsta bónusflokki. Tjónlausir öku- menn sem hingað til hafa notið 70% afsláttar af iðgjöldum sínum fá nú 75% bónus. Lögboðin trygging einkabifreiða lækkar að sögn Reynis Þórðarsonar, forstöðumanns mark- aðsdeildar einkatrygginga, um 6%. Þeir sem hafa allar sínar tryggingar í samsettu tryggingaverndinni Stofni fá auk þess 10% afslátt af bifreiðaiðgjöldum. í bréfinu til við- skiptavina er gert ráð fyrir að lækk- un iðgjaldsins og nýi bónusflokkur- inn þýði að jafnaði 16% lækkun heildariðgjalda fyrir bifreiðatrygg- ingar og þegar 10% lækkunin til Stofn-félaga bætist við hafi bifreiða- iðgjöld Stofnfélaga lækkað um 26%. Yfirlýsing FÍB vegna lækkunar VÍS á iðgjöldum Iðgjöld VÍS 8,7% hærri MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá FÍB: FÍB fagnar því að markmið félagsins um lægri iðgjöld bílatpygginga hafa náðst. Með tilkomu FÍB Tryggingar þann 18. september sl. lækkuðu ið- gjöldin um 25-35% fyrir þorra bíleig- enda. Lækkun iðgjalda hjá VÍS í gær um allt að 25% styður þessa þróun enn frekar, ekki síst í ljósi þess að VÍS hefur yfirburða markaðsstöðu í bílatryggingum hér á_ landi. Lækkun iðgjalda VÍS staðfestir það sem FÍB fullyrti fyrst í ágúst 1995, að svigrúm væri til að lækka iðgjöld í bílatryggingum hér á landi um a.m.k 20%. Ef hin_ tryggingafélögin fylgja í kjölfar FÍB Tryggingar og VÍS og lækka iðgjöld sín að sama skapi, þá má búast við að heildarlækkun ið- gjalda bílatrygginga verði um 1,4 milljarðar á ári. Iðgjöld í bílatrygg- ingum árið 1995 voru um 5,6 millj- arðar króna. Þó iðgjaldalækkun VÍS sé að sönnu ánægjuleg fyrir bíleigendur, þá vekur hún allnokkra furðu. í heilt ár hafa forráðamenn VÍS og ann- arra tryggingafélaga þvertekið fyrir þann möguleika að lækka iðgjöldin. Þeir hafa fullyrt að ekki væri grund- völlur fyrir iðgjaldalækkun vegna þess að hér væru tjón mörg og dýr. Þeir hafa sagt einum rómi að til að lækka iðgjöld þurfi tjónum fyrst að fækka og slysabætur að lækka. Þær forsendur hafa ekki skapast sem talsmenn VÍS og annarra trygg- ingafélaga sögðu að þyrfti til að Iækka iðgjöldin. Þeir hafa að auki fullyrt að iðgjöld þurfi að hækka um Samanburður á iðgjöldum í FÍB Tryggingu og hinum nýju iðgjöldum hjá VÍS Dæmi 7: FÍB: 26.183 kr. VÍS: 26.642 kr. VÍSdýraraum 1,70% Dæmi 1: FÍB: 23.206 kr. VÍS: 22.935 kr. VÍS ódýrara um 1,20% Dæmi 4: FÍB: 20.638 kr. VÍS: 22.935 kr. VÍSdýraraum 11,10% Dæmi 8: FÍB: 19.113 kr. VÍS: 22.219 kr. VÍS dýrara um 16,20% Dæmi 2: FÍB: 24.567 kr. VÍS: 26.642 kr. VÍS dýrara um 8,40% Dæmi 5: FÍB: 24.567 kr. VÍS: 26.860 kr. VÍSdýraraum 9,30% Dæmi 9: FÍB: 24.567 kr. VÍS: 26.860 kr. VÍSdýraraum 9,30% Dæmi 3: FÍB: 18.656 kr. VÍS: 18.956 kr. VÍSdýraraum 1,60% Dæmi 6: FÍB: 19.164 kr. VÍS: 21.442 kr. VÍS dýrara um 11,80% Dæmi 10: FÍB: 24.406 kr. VÍS: 26.642 kr. VÍS dýrara um 9,10% alll að 30% vegna breytinga á skaða- bótalögum þann 1. júlí síðastliðinn. Þá hafa bílatryggingar einnig verið reknar með stórfelldu tapi í marga áratugi, að sögn tryggingarmanna. Því er ljóst að lækkun iðgjaldanna er eingöngu til komin vegna þess að loksins er komin heilbrigð sam- keppni í bílatryggingar hér á landi, með tilkomu FIB Tryggingar. Þótt iðgjaldalækkun VÍS sé stór- felld, þá er hún ekki eins mikil og sú lækkun sem FÍB-félögum býðst í FÍB Tryggingu. Sú aðferð VÍS að leggja árgjöld í FÍB saman við ið- gjaldið í FIB Tryggingu til að fá út hærri iðgjöld er brosleg. Með því móti gefur VÍS í skyn að vátrygg- ingatakar þess fái sömu þjónustu fyrir iðgjöld sín og væru þeir félagar í FÍB. Slíkur samanburður er ein- faldlega rangur og VÍS ekki til fram- dráttar. Þegar rangfærslur VÍS um sam- anburð iðgjalda hefur verið leiðrétt- ur, kemur í Ijós að iðgjöld félagsins í samanburðardæmunum eru að meðaltali 8,7% dýrari en í FÍB Tryggingu. Engu að síður eru þetta lægri iðgjöld en VÍS bauð áður og er ástæða til að samfagna vátrygg- ingatölum hjá félaginu með þá verð- lækkun sem þeir hafa fengið fyrir tilstilli FÍB. Dæmi um iðgjöld af bifreiðatryggingum í dæmunum eru borin saman iðgjöld trygginga hjá FÍB tryggingum/ IBEX (+ kr. 3.300 árgjald til FÍB), Vátryggingafélagi ísfands (VÍS) og Sjóvá-Almennum. Dæmin sýna iðgjöld skyldutryggingar ökutækis bíl- eiganda með fullan bónus (70%) og framrúðutryggingar ökutækis. í tilfelli Sjóvár-Almennra er um 75% bónus að ræða. Iðgjöld FÍB trygginga/IBEX eru skv. auglýsingu frá 18. sept., iðgjöld V7S eru skv. gjaldskrá sem tekur gildi 1. október 1996 og iðgjöld Sjóvár-Almennra taka gildi við næstu endumýjun/nýtryggingu hvers vátryggingartaka. DÆM11 JAldur bíleiganda: 45 ára [ Búseta: Höfuðb.sv. eða Akureyri I Bifreið: Honda Accord EX j Árgerð bifreiðar: 1989 FÍB/IBEX: 27.867 kr. VÍS: 26.642 kr. Sjóvá-Almennar: 29.253 kr. DÆMI4 DÆMI21 Aldur bíleiganda: 25 ára j Búseta: Egilsstaðir Bifreið: Nissan Micra GS Árgerð bifreiðar: 1992 j FÍB/IBEX: 21.956 kr. VÍS: 18.956 kr. j Sjóvá-Almennar: 20.317 kr. DÆMI3 Áldur bíleiganda: 55 ára Búseta: Höfuðb.sv. eða Akureyri) Bifreið: Subaru Legacy Árgerð bifreiðar: 1994 FÍB/IBEX: 27.867 kr. VÍS: 26.860 kr. Sjóvá-Almennar: 29.253 kr. DÆMI5 Aldur bíleiganda: 35 ára Búseta: Húsavik Bifreið: Subaru 1800 Turbo Árgerð bifreiðar: 1989 FÍB/IBEX: 22.464 kr. VÍS: 21.442 kr. Sjóvá-Almennar: 22.973 kr. Aldur bíleiganda: 35 ára }1 Búseta: Höfuðb.sv. eða Akureyri j Bifreið: Nissan Micra GS j Árgerð bifreiðar: 1992 j FÍB/IBEX: 23.938 kr. VÍS: 22.935 kr. Sjóvá-Almennar: 25.556 kr. DÆMI ( Aldur bíleiganda: 69 ára Búseta: Egilsstaðir Bjfreið: Jeep Cherokee Árgerð bifreiðar: 1990 FÍB/IBEX: 22.413 kr. VÍS: 22.219 kr. Sjóvá-Almennar: 25.290 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.