Morgunblaðið - 28.09.1996, Qupperneq 15
t
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 15
IL. ENDA
Viðskiptavinir VÍS njóta nú enn hagkvæmari bifreiðatrygginga
en áður. Bíleigendum í landinu er best borgið með allar
tryggingar sínar hjá VÍS, ekki síst þegar afslættir af öðrum
tryggingum, þjónusta og traust er haft í huga.
Dæmin hér á síðunni sýna þetta.
Allt að 35% afsláttur af
fjölskyldutryggingum.
RNAR
Ef bílamir eru tryggðir hjá VÍS veitir það bíleigandanum allt
að 35% lækkun á F+ fjölskyldutrygginguna. Með því að vera
með viðskiptin á einum stað tryggir þú fjölskyldu þinni
Bíleigandi er 25 ára og býr á
höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri.
hagstæðustu tryggingaverndina.
Þegar kemur að tryggingum fjölskyldunnar þarf að skoða
Bifreiö: Subaru Justy GL 4WD, árgerð 1992.
dæmið í heild, því það þarf að tryggja fleira en bílinn.
Bíleigandi er 69 ára og býr á Egilsstöðum.
Bifreið: Jeep Cherokee, árgerð 1990.
VÍS: 22.219 kr.
*FÍB Trygging/IBEX: 22.413 kr.
Lægra hjá VÍS: 194 kf.
Dæmi:
Bíieigandi sem býr í raðhúsi með brunabótamat kr. ±2.000.000,-
og á innbú að verðmæti kr. 6.000.000,- fær 6.218 kr. í afslátt
af F+ tryggingunni vegna þess að hann tryggir einn bíl hjá VÍS.
yfíf
INGAFELAGISIAND8 HF
ar sem tryggingar snúast um fólk
VÍS: 22.935 kr.
*FÍB Trygging/IBEX: 26.506 kr.
Tryggðu þér áfram greiðan aðgang
að þekkingu og góðri þjónustu.
ÁRMÚLA 3, PÓSTHÓLF 8400, 128 REYKJAVÍK,
SÍMI 560 5060, FAX 560 5100, NETFANG vis@skima.is
Bíleigandi er 35 ára og býr á
höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri.
Bifreið: Nissan Micra GS, árgerð 1992.
VÍS: 22.935 kr.
*FÍB Trygging/IBEX: 23.938 kr.
Lægra hjá VÍS: 1.003 kr.
Lægra hjá VÍS: 1.007 kr.
Bíleigandi er 40 ára og býr á
höfuðborgarsvæðinu eða á Akureyri.
Bifreið: Volvo 760, árgerð 1990.
Lægra hjá VÍS: 3.571 kf.
VÍS: 26.860 kr.
*FÍB Trygging/IBEX: 27.867 kr.