Morgunblaðið - 28.09.1996, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
LANDIÐ
Yildu kaupa
sláturhúsið
með afsali á
stofnsjóði
Fagradal - Margir bændur í
V-Skaftafellssýslu hafa leitað til
Kaupfélags A-Skaftafellssýslu um
slátrun á fé í haust. Það er vegna
mikillar óánægju meðal bænda í
Mýrdalshreppi með það að Sláturfé-
lag Suðurlands hætti slátrun í slát-
urhúsi félagsins í Vík í Mýrdal.
Bændum finnst gengið yfir sig
þar sem þessi ákvörðun er tekin
af stjóm og forstjóra án þess að
ræða fyrst við félagsmenn á félags-
svæði sláturhússins í Vík í Mýrdal.
Bændur em orðnir langþreyttir á
að eiga félagið og verða að styðja
það þegar illa gengur en hafa svo
engan tillögurétt þegar betur geng-
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996
JfN
|í Grænt númer
\.../
Símtal í grœnt núincr er
ókcypis fyrir þann sem hringir*
*Gildir fyrir simtöl innanlands. Ef hringt er úr
farsíma, greiðir sá sem hringir farsímagjald.
PÓSTUR OG SlMI
Hópur bænda á svæðinu fór því
fram á að fá húsið í Vík afhent eða
keypt með afsali á stofnsjóði sínum
í félaginu. Þessu erindi var hafnað
af stjórn SS. Einnig em bændur
hræddir við að leggja sauðfé inn
hjá SS ef sláturhús SS á Selfossi
fær ekki leyfí til að flytja út til landa
Evrópusambandsins vegna þess að
eftir að nýi búvömsamningurinn
gekk í gildi fer u.þ.b. 19% af inn-
leggi bænda til útflutnings og skipt-
ir því verulegu máli að eitthvert
verð fáist fýrir útflutningskjötið.
Þess má geta að KASK hefur út-
flutningsleyfi til Evrópu.
Kjartan Hreinsson, sláturhús-
stjóri hjá KASK, vildi ekki gefa upp
nákvæma tölu hvað margir bændur
úr V-Skaftafellssýslu leggðu inn
hjá fyrirtækinu en talan 30 væri
ekki fjarri lagi með nokkur þúsund
fjár.
Á myndinni er verið að reka lömb
um borð í nýja fjárflutningabílinn
frá KASK sem á dögunum kom í
sína fyrstu ferð í Mýrdalinn. Þá tók
hann á fjórða hundrað lömb á bæn-
um Kerlingadal í Mýrdal.
--------♦ ♦ ♦
Nýr skóla-
stjóri Stóru-
Vogaskóla
Vogum - Nýr skólastjón hefur
komið til starfa í Stóm-Vogaskóla
í Vogum. Hann heitir Snæbjöm
Reynisson og kemur frá Hofsósi þar
sem hann hefur verið skólastjóri frá
árinu 1990.
Snæbjörn segir að sér lítist vel á
Snæbjörn
Reynisson
athuga með
hvernig skuli
un.
staðinn, kennar-
alið og nemend-
ur, en að skóla-
húsnæði sé
þröngt. Hann
segir að það
standi til bóta því
næsta sumar sé
áætlað að hefja
skólabyggingu.
Núna er starfandi
undirbúnings-
nefnd sem á að
þörfína og ákveða
yggja og hefja hönn-
Nemendur við skólann í vetur eru
127, sem er talsverð fækkun frá í
fyrra. Kennarar með skólastjóra em
12, tveir gangaverðir, en annar er
einnig bílstjóri skólabíls, húsvörður
í hlutastarfí en hann er einnig bæj-
arverkstjóri og ræstitæknir. Starfs-
menn em alls 16.
Snæbjörn segir að skólinn verði
að öllum líkindum aðili að skóla-
málaskrifstofu Reykjanesbæjar og
gerir hann sér miklar vonir um sam-
starf við hana.
Blað allra landsmanna!
- kjami málsins!
205 möguleikar
til að nálgast milljónir!
Lottósölustaðimir eru tvöhundruð og fimm.
= Lottósölustaður
-draumurinn gæti orðið áð veruleika
1 aðu þér iniða lyrir kl. 20.-’° á Uiugardaginn.
HVlTA HÚSIO / SlA