Morgunblaðið - 28.09.1996, Page 28
28 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
PENINGAMARKAÐURINN
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
26. september
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
ALLIR MARKAÐIR
Annar afli 120 10 31 372 11.610
Blandaðurafli 34 34 34 35 1.190
Blálanga 82 63 76 3.791 286.826
Djúpkarfi 73 72 72 5.600 405.608
Hlýri 137 118 122 3.241 394.571
Háfur 50 45 48 2.683 129.830
Karfi 413 20 81 8.135 660.303
Keila 74 30 59 23.651 1.384.145
Langa 91 12 84 14.810 1.249.715
Langlúra 131 131 131 436 57.116
Lúða 470 240 279 1.969 549.914
Lýsa 35 16 29 1.141 33.263
Rækja 108 108 108 2.786 299.495
Sandkoli 72 6 67 5.835 391.126
Skarkoli 150 85 113 20.029 2.272.370
Skata 220 150 209 138 28.890
Skrápflúra 50 29 48 505 24.158
Skötuselur 230 100 220 273 59.959
Steinbítur 137 81 126 12.087 1.522.556
Stórkjafta 73 73 73 831 60.663
Síld 18 18 18 1.000 18.150
Sólkoli 215 200 211 612 128.978
Tindaskata 42 10 13 1.146 14.602
Ufsi 70 30 57 44.963 2.558.497
Undirmálsfiskur 106 35 73 3.289 241.044
Ýsa 124 20 85 47.412 4.024.966
Þorskur 165 60 113 131.536 14.922.198
Samtals 94 338.306 31.731.744
FAXALÓN
Annar afli 20 20 20 130 2.600
Blálanga 82 82 82 1.980 162.360
Karfi 65 65 65 140 9.100
Langa 86 23 86 897 76.702
Lýsa 16 16 16 75 1.200
Steinbítur 81 81 81 17 1.377
Tindaskata 14 14 14 42 588
Ufsi 47 47 47 148 6.956
Undirmálsfiskur 55 55 55 20 1.100
Ýsa 87 87 87 491 42.717
Þorskur 120 96 116 3.375 390.589
Samtals 95 7.315 695.289
FAXAMARKAÐURINN
Karfi 413 413 413 184 75.992
Lýsa 35 26 32 660 21.226
Skarkoli 146 85 98 171 16.748
Ufsi 50 50 50 174 8.700
Undirmálsfiskur 35 35 35 456 15.960
Ýsa 92 85 86 1.243 106.388
Þorskur 132 85 106 3.792 400.587
Samtals 97 6.680 645.601
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Blálanga 71 71 71 225 15.975
Karfi 71 57 69 470 32.388
Langa 80 12 75 95 7.124
Lúða 400 269 289 318 91.873
Sandkoli 70 70 70 1.631 114.170
Skarkoli 150 110 123 6.020 740.881
Steinbítur 123 116 120 98 11.739
Tindaskata 10 10 10 65 650
Ufsi 52 49 52 2.262 117.126
Undirmálsfiskur 76 76 76 112 8.512
Ýsa 124 51 118 1.418 167.664
Þorskur 150 60 120 40.796 4.888.993
Samtals 116 53.510 6.197.096
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Steinbítur 120 120 120 176 21.120
Ufsi 3u 30 30 8 240
Undirmálsfiskur 62 62 62 158 9.796
Ýsa 50 50 50 23 1.150
Þorskur 79 79 79 196 15.484
Samtals 85 561 47.790
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Lúða 280 280 280 48 13.440
Sandkoli 70 70 70 572 40.040
Skarkoli 110 110 110 1.321 145.310
Sólkoli 200 200 200 40 8.000
Tindaskata 10 10 10 545 5.450
Ufsi 47 47 47 30 1.410
Þorskur 125 80 96 2.077 199.247
Samtals 89 4.633 412.897
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Annar afli 120 120 120 9 1.080
Blandaðurafli 34 34 34 35 1.190
Blálanga 74 63 69 970 66.755
Djúpkarfi 73 72 72 5.600 405.608
Hlýri 137 137 137 167 22.879
Karfi 76 20 75 6.845 511.938
Keila 60 56 59 6.379 375.468
Langa 74 30 64 1.598 102.815
Langlúra 131 131 131 436 57.116
Lúða 470 240 274 1.158 317.431
Sandkoli 72 66 70 657 45.760
Skarkoli 145 107 126 4.174 523.962
Skata 150 150 150 21 3.150
Skrápflúra 29 29 29 52 1.508
Skötuselur 230 100 220 246 54.019
Steinbítur 137 90 126 7.802 981.023
Stórkjafta 73 73 73 831 60.663
Sólkoli 215 210 212 572 120.978
Tindaskata 42 10 16 494 7.914
Ufsi 70 50 59 10.218 603.169
Undirmálsfiskur 83 54 79 2.062 162.403
Ýsa 114 20 91 18.565 1.696.284
Þorskur 165 70 124 19.446 2.412.276
Samtals 97 88.337 8.535.390
FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF.
Sandkoli 55 55 55 192 10.560
Skarkoli 123 123 123 290 35.670
Ýsa 110 80 97 1.617 157.156
Þorskur 105 97 101 497 50.202
Samtals 98 2.596 253.588
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Karfi 67 59 65 185 12.075
Keila 74 50 61 12.561 768.356
Langa 91 60 91 7.352 665.944
Skata 220 220 220 117 25.740
Ufsi 63 49 54 21.925 1.193.816
Ýsa 91 58 84 7.058 595.766
Þorskur 148 80 115 5.788 666.488
Samtals 71 54.986 3.928.186
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Annar afli 10 10 10 33 330
Karfi 50 50 50 14 700
Sandkoli 50 50 50 603 30.150
Skarkoli 110 90 93 2.864 265.521
Skrápflúra 50 50 50 453 22.650
Steinbítur 107 107 107 77 8.239
Ýsa 50 40 49 439 21.471
Þorskur 110 110 110 296 32.560
Samtals 80 4.779 381.622
FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR
Háfur 50 45 48 2.683 129.830
Karfi 63 63 63 147 9.261
Keila 52 50 50 2.122 106.121
Langa 70 70 70 799 55.930
Steinbítur 105 105 105 172 18.060
Ýsa 104 67 81 5.688 462.036
Þorskur 120 86 94 894 83.687
Samtals 69 12.505 864.926
Sjálfsafgreiðslu-
afsláttur
Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra
af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís.
• Sæbraut við Kleppsveg
• Mjódd í Breiðholti
• Gullinbrú í Grafarvogi
• Klöpp við Skúlagötu
• Háaleitisbraut
• Ánanaustum
• Hamraborg, Kópavogi
• Langitangi, Mosfellsbæ
• Reykjanesbraut, Garðabæ
• Vesturgötu, Hafnarfirði
• Suðurgötu, Akranesi
• Básinn, Keflavík léttir þér lífið
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
26. september
Hæsta I Lægsta Meðal- Magn Heildar-
verð verð verð (kíló) verð (kr.)
FISKMARKAÐUR ÍSAFJARÐAR
Sandkoli 70 70 70 1.535 107.450
Skarkoli 100 100 100 4.420 442.000
Ýsa 88 88 88 585 51.480
Samtals 92 6.540 600.930
FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI
Rækja 108 108 108 2.786 299.495
Lúða 464 291 313 93 29.071
Lýsa 24 24 24 153 3.672
Sandkoli 69 6 67 645 42.996
Skarkoli 133 133 133 769 102.277
Ufsi 60 45 50 1.795 89.319
Undirmálsfiskur 106 106 106 110 11.660
Ýsa 74 56 70 492 34.450
Þorskur 129 65 86 21.438 1.836.593
Samtals 87 28.281 2.449.533
HÖFN
Annar afli 38 38 38 200 7.600
Blálanga 66 66 66 346 22.836
Hlýri 128 127 128 906 115.868
Karfi 59 59 59 150 8.850
Keila 52 30 52 2.520 130.612
Langa 90 76 85 4.000 339.000
Lúða 290 270 279 352 98.099
Skötuselur 220 220 220 27 5.940
Steinbítur 134 120 129 3.674 473.542
Síld 18 18 18 1.000 18.150
Ufsi 67 52 64 8.300 532.611
Undirmálsfiskur 70 70 70 200 14.000
Ýsa 119 40 69 8.461 581.017
Þorskur 155 106 121 26.700 3.229.899
Samtals 98 56.836 5.578.024
SKAGAMARKAÐURINN
Blálanga 70 70 70 270 18.900
Hlýri 118 118 118 2.168 255.824
Keila 52 52 52 69 3.588
Langa 43 31 32 69 2.199
Lýsa 30 24 28 253 7.165
Steinbítur 105 105 105 71 7.455
Ufsi 50 50 50 103 5.150
Undirmálsfiskur 103 103 103 171 17.613
Ýsa 104 56 81 1.332 107.386
Þorskur 132 76 115 6.241 715.593
Samtals 106 10.747 1.140.873
HLUTABRÉFAMARKAÐUR
VERÐBRÉFAÞING - SKRÁD HLUTABRÉF
Verft m.virði A/V Jöfn.H. Siðaati viðsk.dagur
Hlutafélag lægst hæst •1000 hlutf. V/H Q.hlf af nv Dags. •1000 lokav. Br. kaup sala
Eimskip 6.00 7.65 14 327 892 1,36 22.13 2.36 20 27 09.96 8688 7,33 -0,05 7.32 7.40
Flugleiðir hf 2.26 3,55 6.478.101 2.22 9.88 1,22 27.09.96 2095 3,15 0,05 3,12
Grandi hf 2.40 4.25 4 658 550 2,56 20.89 2,38 26 09.96 1965 3,90 0.05
íslandsbanki hl. 1.38 1,95 6.979 410 3,61 21.09 1.42 27.09.96 4373 1.80 -0,01 1.75
2.80 5.10 3.417 000 1.96 22.34 1,68 24.09.96 1530 5.10 0.05 4,92
OMélagiö hf 6.05 8,50 6.305 048 1.20 21.82 1.60 10 24 09 96 465 8.30 7.95
Skeljungur hf. 3.70 5.70 3.523 996 1.75 22,07 1,22 10 2509.96 827 5.70 5,70
Úlgerðarfélag Ak hf. 3.15 6.30 3 790 515 2.02 26.88 1.92 27 09 96 282 4.94
Alm Hiuiabréfasj ht. 1.41 1.77 304.601 5.65 9.21 1.40 19 09 96 200 1.77
isleriski fjársjóóunnn hf 1.78 1.89 218517 5.29 15.81 1.38 2609 96 700 1.89 0.02
islenski hlulabrsj hf 1.49 1.90 1.226.739 5.26 17.83 1.15 17 09.96 219 1,90
Auölmd hf 1.43 2.04 1 455 123 2,45 31.36 1.19 17.09.96 204 2,04 0. j:
Eignhf. Alþýöub hf 1.26 1,66 1 219 337 4,32 6,82 0,90 27.09.96 1620 1,62 -0.02
Jaröboranir hf 2,25 3.46 816 560 2.31 26,54 1.69 27 09.96 522 3,46
Hampiöjan hl. 3,12 5,15 2 090 495 1,94 18.58 2,24 25 2309 96
Har Boóvarsson hl 2.60 6,40 4 128 000 1.25 22,47 2,99 10 27.09.96
Hlbrsj Noröurl hf. 1,60 2.06 340 646 2.43 43.77 1.33 19 09 96 189
Hlulabrétasj hf. 1,99 2.59 2.379 094 2.75 50.32 1.35 2509 96 12469 2 61
Kaupl Eyfirómga 2,00 2,10 203 137 5,00 2.00 04.07 96 200
Lytjav isl. hf. 2.60 3.50 1050000 2,86 20.73 2.12 24.09.96 316 3.50 0.15 3.30
Marel hf 5,50 14.50 1795200 0,74 26.76 6.73 20 26 09 96 1360 13,60 •0.40
Ptastpreni hf. 4.25 6.50 1300000 10,96 5,41 27.09 96 117000 6,50 0.35
Sildarvmnslan hf 4.00 10,00 3999477 0.70 8.62 2.62 10 27 09 96 2500 10.00
Skagstrendmgur hf 4,00 6.50 1374880 0.77 16,17 3.16 20 27.09 96 286 6,50
Skinnaiönaöur hf 3,00 7,30 516397 1.37 7.57 2,05 26.09 96 365 7,30
SR-Mjol hf 2.00 3,92 3128125 2.08 41.51 1.78 27.09 96 8131
Sláturfél Suöurl 1.60 2,45 325438 1,63 2,45 17.09 96 245
Sæplasf hf. 4,00 5,80 515543 1,80 14.38 1.77 11 09 96 1207 5,57
Tækmva! ht 4.00 5,85 702000 1 71 15.90 4.15 25.09 96 585 5.85
V-nnslusloðm hf. 1.00 3.04 1709718 -18.54 5.39 26 09 96 906 3,04
Þormóóur rammi hf 2945488 2.04 9.74 2,26 20,00 27 09 96 1000 4.90 •0.04 4.85 4.90
Þróunartél isl hf 1317600 6.45 4.63 0.93 20 09 96 654 1.55 1.56 1.59
OPNI TILBOÐSMARKAÐURINN - ÓSKRÁÐ HLUTABRÉF
Sfðasti viðskiptBdagur Hagstnðustu tilhoð
Hlutafélag Dags '1000 Lokaverft Breyting Kaup Sala
Arnes hl 2 / 09 96 603 1,32 •0,08 1,48
Borgey hf 17 09 96 134 3.15 3.35
Oulandstindur hl 27 09 96 POO 1,85 1,95
Hraófrystihús Eskifjaröar hf 27 09 96 1211 8,90 0.10 8.8 I 9,00
islenskar sjávarafuröir hf 27 09 96 250 5.00 4.65 4.98
Krossanes hf 26 09 96 24 1 5,06 6.00
Nýherji hf 23 09 96 287 1.92 0,02 1.85 1,94
Sólusamband íslenskra liskframloi 27 09 96 0,05 3,00 3,19
Tangi hf 26 09 96 211 1,95 0,05
Vaki hf 18 09 96 3.00 0,10 3,40
Upphæð allra viðskipta siðasta viðskiptadags or gefin 1 dnlk ‘1000, verð er margfeldi af 1 kr. TafnverAs. Veröbrófaþing fslands annast
rakatur Opna tilboðsmarkaðarins fyrlr þingaóila an aetur ongar reglur um markaftinn efta hefur afekipti af honum að öftru leyti.
-kjarni málsins!
NEYTENDUR
Morgunblaðið/grg
HENRY segist eiga von á
hvalkjöti, spiki og signu kjöti.
Kolaportið
Færeyskar
fiskibollur
og von á
signu kjöti
FÆREYSKUR bás hefur bæst í
matvörudeild Kolaportsins. Þar
stendur Henry M. Kristjánsson og
selur til dæmis færeyskar fiskibollur
sem hann útbýr sjálfur.
„Þetta eru fiskisbollur sem ég
framleiði sjálfur eftir færeyskri upp-
skrift,“ segir hann.
Það hefur verið mikið að gera hjá
Henry þær tvær helgar sem hann
hefur selt í Kolaportinu og núna er
hann að velta fyrir sér að flytja inn
færeyskan mat, þurrkað og saltað
hvalkjöt og saltað spik. Hann er líka
farinn að verka skerpukjöt, en það
segir hann að verði tilbúið með vor-
inu. Fyrir jólin fær hann sigið kjöt,
sem kallast ræst kjöt í Færeyjum.
„Ég hef orðið var við að Færey-
ingar sem eru búsettir hérlendis eða
fólk sem tengist landinu á einhvern
hátt vill halda í gamlar hefðir og
borða þennan gamla hefðbundna
færeyska mat.“
Er það semsagt skerpukjöt og sig-
ið kjöt sem er hefðbundinn færeysk-
ur matur?
„Já, auk saltaða spiksins og hval-
kjötsins og síðan er fiskur auðvitað
aðaluppistaðan í fæðu Færeyinga.
Nýtískuleg fæða eins og pítsur eiga
líka upp á pallborðið þar núorðið."
Henry er búsettur í Vestmanna-
eyjum og um síðustu helgi tók hann
með sér lunda þaðan. „Hann seldist
upp um leið og það var mikið spurt
um hann þegar birgðirnar voru upp
urnar. Ég hafði hinsvegar ekki tök
á að sækja meira í það skiptið en
reyni að hafa hann með mér næst.“
Henry hefur búið hérlendis meira
og minna sl. þrjátíu ár og starfað
bæði við járnsmíði og á sjó. Hann
veiktist hinsvegar í fyrra og þurfti
að hætta vinnu. Nú segist hann
dunda sér við þetta með hjálp fjöl-
skyldunnar. Hann hefur selt farm af
fískibollum til Færeyja líka og hefur
þá fengið færeyskt kjöt í staðinn.
Henry stefnir að því að vera áfram
í Kolaportinu, að minnsta kosti af
og til. „Það á eftir að koma í ljós
hvort borgar sig að koma á hálfs-
mánaðarfresti eða vera vikulega."
GENGISSKRÁNING
Nr. 183 26. september 1996
Kr. Kr. Toll-
Ein. kl. 9.15 Dollan Kaup 66,97000 Sala 67,33000 Gengi 66,38000
Sterlp. 104.29000 104,85000 103,35000
Kan. dollari 48.94000 49.26000 48,60000
Dönsk kr. 11.44600 11,51200 1 1,60900
Norsk kr. 10.30600 10.36600 10.34300
Sænsk kr 10.08300 10,14300 10,02200
Finn. mark 14.66300 14,75100 14.78100
Fr. franki 13,00800 13.08400 13,09800
Belg.franki 2,13640 2,15000 2,17950
Sv, franki 53.50000 53,80000 55,49000
Holl. gyllini 39,20000 39,44000 40,03000
Pýskt mark 44,01000 44,25000 44,87000
ít lýra 0.04400 0,04429 0.04384
Austurr. sc:h. 6.25400 6,29400 6,37900
Port. escudo 0.43250 0,43530 0.43770
Sp peseti 0,52300 0,52640 0.53080
Jap jen 0,60470 0.60870 0.61270
irskt pund 107,09000 107,77000 107.60000
SDR (Sérst.) 96,55000 97,15000 96,83000
ECU. evr.m 84,10000 84,62000 84,42000
Tollgengi fynr september er sölugengi 28. ágúst. Sjálf-
virkur simsvari gengisskráningar er 562 3270