Morgunblaðið - 28.09.1996, Side 38
38 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Læknar
í vanda
I NYLEGU tölublaði af Vísbendingu er varpað fram grund-
vallarspurning. Hvers vegna vilja læknar vera launamenn?
B^sbending J
Kjaminn
í nýlegu tölublaði Vísbend-
ingar er fjallað um lækna og
heilsugæzluna. Þar segir m.a.:
„Deila heilsugæslulækna og
ríkisins leiðir hugann að því
hve íslendingum er tamt að
halda umræðum frá kjarna
málsins. Læknar lýsa því hve
illa sé með þá farið og vitna
því til sönnunar í tölur um lág
grunnlaun sín hjá ríkinu. Þeir
vilja hins vegar minna ræða
um heildarlaunin, en telja sig
vinna of mikið. Því krefjist
þeir í raun ekki launahækkana
heldur minni vinnu og sömu
launa. Burtséð frá slakri rök-
fræði sem í þessum kröfum
felst, þá vekur læknadeilan
upp grundvallarspurningu sem
menn hafa ekki staðnæmst við.
Hvers vegna vilja læknar vera
launamenn?
I raun er það reyndar svo
að heilsugæslulæknar fá bæði
greidd laun og greiðslu fyrir
ákveðin læknisverk. Hins veg-
ar bera læknarnir ekki ábyrgð
á rekstri heilsugæslustöðvanna
og hafa engan hag af því að
þar sé hagrætt. Miklu heppi-
legra væri að læknar og annað
heilbrigðistarfsfólk tæki að sér
rekstur stöðvanna. Þeir sem
nytu þjónustunnar myndu svo
greiða fyrir þá þjónustu sem
þar er veitt. í mörgum tilvikum
væri greiðandinn Trygginga-
stofnun. Það hefur þó löngu
sýnt sig að hæfilegt gjald sjúkl-
ings eykur mjög skilvirkni í
kerfinu. Sem dæmi má nefna
rannsóknir í röntgenlækning-
um, sem mikið hefur verið deilt
um að undanförnu og ríkið
hefur viljað hafa einkaleyfi á.
Með því að auka hlut sjúklinga
í kostnaði myndi eðlilegt jafn-
vægi nást milli framboðs og
eftirspurnar á rannsóknum.
Læknar vilja eðlilega að sem
mest sé skoðað, en þama sem
annars staðar verða menn að
gera sér grein fyrir því að al-
mannafé er takmarkað. Hins
vegar getur enginn sagt neitt
við því að sjúklingar láti mynda
sig í smæstu sneiðum, ef þeir
borga sjálfir brúsann.
• •••
Hlutafélög
Víkjum aftur að heilsu-
gæslulæknunum. Ef þeir taka
sjálfir að sér rekstur heilsu-
gæslustöðvanna, hugsanlega
með því að stofna um þær
hlutafélög, þá er þeim í sjálfs-
vald sett hve mikið þeir
skammta sér í laun. Þeir þurfa
bara að semja um greiðslur
fyrir unnin verk og gæta þess
svo að reksturinn fari ekki úr
böndunum. Það er þá þeirra
mál hvort hver um sig vinnur
lengur eða fleiri eru ráðnir.
Þeir gætu þá jafnvel séð sér
hag í því að lesa meira, fremur
en að sækja árlega ráðstefnur
í Kaliforniu eða Madrid."
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík. Vikuna 27. september til 3.
októbereru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og
Breiðholts Apótek, Álfabakka 12 opin til kl. 22. Auk
þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhring-
inn.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medíca: Opið
virka dagakl. 9-19.____
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.-
fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19 oglaugard. 10-16.
APÓTEKIÐ LYFJA: Opið alla daga kl. 9-22.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug-
ard, kl. 10-12._______________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið v.d. kl.
8- 19, laugard. 10-16.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9- 19. Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14.
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl.
8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími
544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek erop-
ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður-
bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14.
Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis
við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í
s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes
s. 555-1328.__________________________
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.______________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500._
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op-
ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12.
Uppl.umlæknavaktísímsvara 98-1300 eftirkl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu-
daga, helgidagaog almenna frídaga 13-14. Heim-
sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaog apótek 462-2444
og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og fostud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reylqavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. AJIan sólarhringinn
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sfmi._________________________
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir______________________
alft landið- 112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimiiis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYDARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s.
525-1000._______________________________
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐeropin allan sól-
aihringinu. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
AFALLAHJÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 dagiega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfiröi, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafhahúsinu.
Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Elkki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. SimaUmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ^ FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefhaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði-
ráðgjöf. Grænt númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal-
hólf 881-3288.__________________________
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf félagsins er f sfma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SA MTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir ámánud. Id. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838.
FÉLAG EINSTÆDRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraljorgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAG IIEILABLÓDFALLSSKADARA,
I.augavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga
kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁI.P. Þjönusluskrif-
stofaSnorrabraut 29 opiri kl. 11 -14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIDING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fostud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990,
bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op-
in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta
s. 562-0016.____________________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími
fimmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur,
uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRABB AMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, frasðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum.
Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og bar-
áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. í s. 562-3550.
Bréfs. 562-3509.________________________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552Í
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Lind-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218._________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.______
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
MIÐSTÖÐ FÓLKS í ATVINNULEIT - Smiaj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími'
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fiölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587- 5055._____________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, ReyHjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. FYamkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
urámánud. kl. 10-12. Flóamarkaðurallamiðviku-
daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48.
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
barnsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers
mánaðar f Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20.
Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll-
inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud.
kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna-
eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll-
inni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 ísfma 551-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA i Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrií fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reylga-
vfkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskfrteini.________________________
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Laugavegi
26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl.
17-20. Simi: 552-4440.__________________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.___________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i Skógarhlið 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Uugavegi 26, 2.h..
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 562-5605.___________________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fiölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fiölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fiölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLlNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS rekur œskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum oggefúr út bama-
og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl.
13-17. Sfmi 551-7594.___________________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvík. Sim-
svari allan sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559.
Myndriti: 588 7272._____________________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatírni á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf,
grænt númer 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: LaugaveRi 26, Reykja-
vík. P.O. box 3128 123 Reykjavík. Símar 551-4890,
588- 8581 og 462-5624._________________
TRÚNAÐARSÍMI RAUDAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður Iximum og ungl-
ingum að 20 ára aldri. Nafiileynd. Opið allan sól-
arhr. S: 511-5151, grænt nr 800-5151.___
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.
STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR
UNGLINGA, Fossaleyni 17, upplýsingar og ráð-
gjöf s. 567-8055. ______________________
UPPLÝSINGAMIÐSTÖD FERÐAMÁLA Bank-
astr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunn-
ar kl. 8.30-19. Á sama stað er hægt aö skipta gjald-
eyri. Sími 562-3045, bréfsfmi 562-3057._
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir í Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.
vTmulaus æ:ska, foreldrasamtök, Grensásvegi
16 s. 581 -1817, fax 581 -1819, veitir foreldrum og for-
eldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn,
581-1799, eropinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 ogeldri sem þarf ein-
hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 16-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFII.STAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud-fdstud. kl. 16-19.30,
laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30.
H AFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími fijáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi.
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________
LANDSPÍTALINN:alIadagakl. 15-16ogkI. 19-20.
SUNNUHLÍÐ bjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
ST.JÓSEFSSPÍTALI HAFN.:AlladagakI. 15-16
og 19-19.30.________________________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVfK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöövar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aidraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILAWAVAKT______________________
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er safnið opið eftir sam-
komulagi. Nánari uppl. virka daga íd. 8-16 í s.
577-1111._________________________________
ÁSMUNDARSAFNI SIGTÚNI:Opiðalladagafrá
1. júnf-1. okt- kl. 10-16. Vetrartfmi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNII) í GERÐUBERGI3-6,
s. 557-9122.
BÚSTAOASAFN, Bústaðakirkju, 8. 553-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segin mánud.-fid. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALIJR, 8.552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fimmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið tninud. -
föstud. 10-20. Opiðlaugardagakl. 10-16 yfirvetr-
armánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fid. kl.
13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl.
14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sfmi
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sfvertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl.
13—17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard.
ogsunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.S!mi431-11255.
FRÆÐASETRIÐ I SANDGERÐI, Garðvcgi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið allavirkadagafrákl. 9-17 og 13-17 um helgar.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arfjarðaropina.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið mánud.-fimmtud. kl. 8.15-19.
Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17.
Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími
563-5600, bréfsími 563-5615.___________
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið
laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla virka daga, kaffistofan opin.
LISTASAFN KÓPAVOGS I GERÐAK-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17.
Kaffístofan opin á sama tíma.
LYFJAFRÆHISAFNID V/NESTRÖÐ, Sol-
tjarnarnesi: Frá 1. júnítil 14. septemlx:r er safn-
ið opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
13- 17 og eftir samkomulagi á öðrum tímum.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.________________________________
MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s.
462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dagakl. 9- 17ogáöðrum tímaeflirsamkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Fró 15. sept.-14. maí vorður
safnið einungis opið skv. samkomulagi.
NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga.
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
FRÉTTIR
Hvala-
og fugla-
skoðun
FARIÐ verður til hvala- og fugla-
skoðunar sunnudaginn 29. septem-
ber á vegum Fuglaverndarfélags
íslands. Mæting við höfnina í Sand-
gerði kl. 12 á hádegi. Siglt verður
um Garðssjó og eftir því sem tími
gefst verður enn fremur farið utar
í átt að Reykjaneshrygg (kantin-
um). Farið verður frá Sandgerðis-
höfn kl. 12. Þeir sem ekki hafa bíl
til umráða mæti á bílastæði Búnað-
arbankans við Hlemm kl. 11. Þar
verða nokkrir einkabílar fyrir þá
sem vilja samnýta þá með öðrum.
í fréttatilkynningu segir: „í þess-
ari ferð má búast við að sjá margar
áhugaverðar tegundir hvala. Má þar
til nefna hnýðinga, mögulega
leiftra, háhyrninga, hrefnur og
hnúfubaka. Utar, í átt að kantinum,
verða meiri líkur á því að sjá sand-
reyði, langreyði og stærstu tegund
sem nokkur sinni hefur þróast á
jörðinni (tungan ein vegur 3 tonn,
svo eitthvað sé nefnt) en þetta er
einmitt steypireyðurinn.
Far sjófugla stendur nú sem
hæst. Gráskrofur kunna að sjást
og norðan frá heimskautslöndum
gætu ískjóar og fjallkjóar verið á
sveimi og annað óvænt sem gæti
borið fyrir sjónir.
Ferðin er farin i samvinnu við
Ferðaþjónustu Helgu Ingimundar-
dóttur sem hefur langa reynslu af
hvalaskoðun. Fargjaldið er 3000 kr.
á mann, hálft gjald fyrir börn innan
12 ára og er mælst til að fólk hafi
með sér nesti, skjólgóðan fatnað
og sjónauka. Áætlað er að siglingin
taki um fimm klukkustundir. Sér-
fróðir menn verða um borð.
Tilkynna þarf þátttöku í síma
Fuglaverndarfélagsins og gefa upp
nafn og símanúmer á símsvarann
ef enginn er við. Þá er unnt að
hafa samband ef eitthvað breytist,
t.d. ef veður gerast válynd."
* 11, Hafnarfirði. Opiðþriðjud.ogsunnud. kl. 15-18.
Sími 555-4321.
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn-
ing á úrvali verka eftir Ásgrim Jónsson.
Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl.
13.30-16.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Ámagarði opin alla daga kl. 14-17.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfirði.eropiðalladagakl. 13-17 ogeftirsam-
komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251.
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hóp-
arskv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugar-
daga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl.
12-17.__________________________________
AMTSBÓKAS AFNIÐ Á AKUREYRLMánud. -
fostud. kl. 13-19._____________________
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
dagafrá 16. septembertil 31. maf. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.______________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið daglega ki. 10-17. Simi 462-2983.
SUNDSTAÐIR______________________________
SUNDSTADIR I REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð
og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug, Laugar-
dalslaug og Breiðholtslaug eru opnar a.v.d. frá kl.
7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin
a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu
hætt hálftfma fyrir lokun.__________
SUNDI.AUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8- 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun.___
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
fostud. 7—21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnaríjarðar Mánud.-föstud. 7-21. Ijaugard.
8- 12. Sunnud. 9—12.
SUNDLAUG H VERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
7-20.30, laugard. ogsunnud. kl. 9-17.30.
VARMÁRLAUG f MOSFELLSBÆ: Opið virka
daga kl. 6.30-7.45 ogkl. 16-21. Um helgar ki. 9-18.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið aila virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán., miðv. og
fimmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl.
15.30-21. Laugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.-
fímmtud. kl. 19-21, 14 ára og eldri. Böm yngri en 8
ára skulu vera f fylgd 14 ára og eldri. S: 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21.
Ijaugani. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Oi)in mád.-
lost 7-20.30. Ijaugsirti. og Bunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Öpín
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sfmi 431-2643.______________
BLÁA LÓNIÐ: Oi>ið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.