Morgunblaðið - 28.09.1996, Side 46

Morgunblaðið - 28.09.1996, Side 46
46 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ serstakíaya v ’grípandi. k Ó.H.T Rásf V T O M AKB RICAÍN Q HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KEÐJUVERKUN STORMUR Mikii og ★★★ I X BcrGAitiK) I AKUREYRI TW ★★★★ ★ ★★l/2 ★ ★★ Stórstjörnur Keanu Reeves (Speed) og Morgan Freeman (Seven og Shawshank fangelsiö) eru mættir til leiks í öruggri leikstjórn Andrew Davis (The Fugitive). HALTU ÞÉR FAST því Keðjuverkun er spennumynd á ofsahraöa. Þú færö fá tækifæri til að draga andann. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.i. 12. Uynd Joel og £than Ooon I'ARGO HUNANGSFLUGURNAR Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 7 og 10. Sýnd kl. 9 og 11.15. DANSKIR KVIKMYNDADAGAR Cirkus Hildebrand. Bráðskemmtileg fjölskyldumynd um uppátækjasama krakka Sýnd kl. 9. DANSKIR KVIKMYNDADAGAR Sýningartímar Bara stelpa, sunnudag kl. 8. Karen Blixen, sunnudag kl. 6. Hættuleg kynni, sunnudng kl. 11, múnudag kl. 11. Cirkus Hildebrand, mónudag kl. 7. Kóbraáætlunin, mánudag kl. 5.10. KUN EN PIGE IVlynd byggð á ævi Lise Nörgaard sem skrifaði Matador. Sýnd kl. 6. Spennandi vörutilboð alla daga O Ódýrstu eggin á landinu? ÍFrá býli til borgar - Glæný Eyfirsk gæðaegg Frá Býli til borgar er nýr sölubás á matvælamarkaðinum og byrjað verður ■ að bjóða upp á glæný Eyfirsk gæðaegg sem eru á afar hagstæðu verði. Á næstu helgum verður stöðugt bætt við nýjum vörutegundum frá íslenskum bændum - gæðavörum á góðu verði frá býli til borgar 0 Reykt svínakjöt kr. 790. kg Í- Byonerskeinka, hamborgarahryggur og fl. í 1/4 pk. . Þorgerður frá Teigi í Eyjafjarðarveit er um helgina með reykt og pakkað svínakjöt í 1/4 hlutum á líklega einu lægsta verði á landinu. Hver hlutur er ■ um 8-10 kg. og inniheldur Byonerskinku, hamborgarahrygg, skinku, kamb, beikon og álegg. Vörumerkið "Nýting" segir meira en margt annað. 0 Nýtt og ferskt lambakjöt | _ Hrossasaitkjót, dilkasaltkjöt og folaldasaítkjöt I " Benni er með nýtt og ferskt lambakjöt og saltkjöt á úrvalsverði um helgina. I . Einnig heimsfrægu hangilærin og áleggið góða. Hann er líka með ostafyllta lambaframparta, gómsæta hangiböggla og úrval af annari kjötvöru á I ■ sannkölluðu Kolaportsverði. Byrjar á mánudag! —ARKADUR Opinn virka daaa kl. 16-21 Matvœlamarkaðurinn er opinn virka daga kl. 16-19 KOLAPORTIÐ Opið um helgar kl. 11 -17 og virka daga ki. 16-21 - kjarni málsins! Normenasno í Vörðuskóla ► KANADÍSKA Rokksveitin Nomeansno er komin hingað til lands og heldur tónleika í Vörðu- skóla í kvöld. Noameansno er ein virtasta neðanjarðarrokksveit Norður-Ameríku og hefur svo verið frá því hún sendi frá sér fyrstu skífuna fyrir fimmtán árum. Sveitina stofnuðu bræðurnir Rob og John Wright. Fyrsta breiðskífa sveitarinnar vakti mikla athygli fyrir kröftugt há- vært rokk og hápólitíska texta. Segja má að upp frá því hafi sveitin vedrið á tónleikaferðalagi og plötusala aukist jafnt og þétt. Fyrir skemmstu kom svo út breiðskífan The Worldhood of the World as Such. Nomeansno er þekkt fyrir hamagang og læti á tónleikum, hefur þannig tvívegis leikið á Hróarskeldurokkhátíðinni og verið valin besta tónleikasveitin í bæði skiptin, en til að skerpa enn á kraftinum réð sveitin til liðs við sig annan trymbil fyrir skemmstu og er því tvöfaldur kraftur í henni. Að sögn bassa- leikara sveitarinnar og söngvara, Rob Wright, vildu þeir félagar breikka sveitina eitthvað: „Við byrjuðum bara tveir, breyttum sveitinni síðan í tríó og nú var komið að því að verða kvartett." Nomeansno var lengst af tengd Alternative Tentacle, út- gáfu Jellos Biafras, og gerðu meira að segja breiðskífu með Jello, en slitu samstarfinu í bróð- erni fyrir skemmstu. í kjölfarið stofnuðu þeir eigin útgáfu, Wrong Records, og hyggjast meðal annars gefa út plötu ann- arra listamanna eftir hendinni. Eins og áður segir leikur Nomeansno á tónleikum í Vörðu- skóla í kvöld, en tii upphitunar verða Stjörnukisi, Pppönk og Niður. Allir veifuðu til Sipowicz ► „ÉG VAR staddur í smábæ á Ítalíu nýlega, á sama tíma og einhver pólitískur fundur stóð yfir. Lögreglumenn vopnaðir vélbyssum stöðvuðu alla umferð og eftir- lit var gífurlegt. Þeir stoppuðu mig og eiginkonu mína og mér varð ekki um sel en þá heyrði ég: „Herra Sipowicz, ertu ekki í lögreglunni í New York? Hleypið herra Sipowicz fram hjá.“ Og það var eins og við manninn mælt, allir viku úr vegi fyrir mér og veifuðu vingjarnlega,“ sagði Dennis Franz sem leikur herra Sipowicz í þáttunum um lögregluna í New York , NYPD Blue, sem njóta mik- iila vinsælda. Franz er tvöfaldur Emmy- verðlaunahafi og sést hér ásamt konu sinni taka við verðlaunum fyrir hlutverk sitt í þáttunum á síðustu Emmy-verð- launaafhendingu sem fram fór í þessum mánuði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.