Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 28.09.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 49 CRYING FREEMAN HÆTTUFOR Marcdacascos^ ei eins listamaóur ... fiaJV sviösetning! Chiciigo Sun Tiwfets: Hefnd, völd, græðgi og réttlæti. Crying Freeman er ein besta spennu- og bardagalistmynd seinni tíma. Mynd fyrir þá sem unna kvikmyndum og margbrotnum kvikmyndabrellum. Myndin er byggð á hinni vinsælu Manga teiknimynd Crying Freeman. Svnd kl. 5, 7, 9 oq 11. Bönnuð innan 16 ára. 16 ára aldurstakmark. 'E SQÚAL L - FJÓLA Friðriksdóttir, Hjalti Ástbjartsson, Bryndís Emilsdóttir og Haraldur Jóhannsson lyfta glösum. Nanna fyrst á stóra sviði ► GAMANLEIKRITIÐ Nanna systir eftir Kjartan Ragnars- son og Einar Kárasou var frumsýnt nýlega í Þjóðleik- húsinu en leikritið er hið fyrsta sem frumsýnt er á stóra sviðinu á nýju leikári. Ljósmyndari Morgunblaðsins fór í leikhúsið og myndaði frumsýningargesti. BÖÐVAR Bragason, Gígja Haraldsdóttir, Anna Garðarsdóttir og Marinó Þorsteinsdóttir. Morgunblaðið/Jón Svavarsson GUNNAR Stefánsson og Gerður Steinþórsdóttir. GNIfW RWriíXXWJS: „Quilt" veqqmyndir oq -t< FRUMSÝNING: HÆPIÐ simi 19000 S^UtV; • Pt HEIMUR HNEFALEIKANNA ER UM ÞAÐ BIL AD BREYTAST. Hann er konungurinn í heimi hnefaleikanna. Hann er umboðsmaður og skipuleggjandi heimsmeistarakeppninnar hnefaleikum. Hann svfst einskis til þess að græða peninga. k- Og n er hann að skipuleggja hnefaleikakeppni aldarinnar. Þraelgóð gamanmynd þar sem áhorfendur fá að sjá hvað gerist á bak vlð tjöldin heimi hnefaleikanna. Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, Die Hard 3), Jeff Goldblum (ID-4) og Damon Wayans (Major Payne). Leikstjóri Reginald Hudlin. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11. ★★★★ Premiere ★ ★★★ Empire ★★★ A.I. afsláttarmiðana MB l; K -íí': TOri ■ilit >!C«C . HESTAMAÐURINN Á ÞAKINU ' Dýrjui»• ii»jrivd *•«« 'frik’kmr haf> tramlcítt 09 •Innlg cú aösóknarntesta. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. STRIPTEaSE DEMI MOORE Sýndkl. 3, 5,7, 9 og 11. COURAGE ---UNDER-- FIRE DENZEL WASHINGTON MEG RYAN Letterman bauð Henstridge á stefnumót NÝLEGA var Natasha Henstridge, leikkona í myndinni „Maximum Risk“, sem var frumsýnd í Bandaríkjunum í þessum mánuði, gestur hjá bandaríska spjallþáttastjóranum David Letter- mann. í þættinum bauð hann leikkonunni meðal annars í gríni á stefnumót. Þegar þættinum lauk gerði hann alvöru úr bcði sínum, að því er heim- ildarmenn segja. Hún tók boðinu ekki illa og sagð- ist vera á leið í veislu hjá tískukónginum Giorgio Armani og Lettermann væri frjálst að fylgja henni. David hætti þá við allt saman enda er hann feim- inn maður innst inni og forðast að vera of mikið í sviðsljósinu. Arfur horfinna kynslóöa Jurtasmyrsl Erlings grasa- læknis fást nú í apótekum og heilsubúðum um land allt. • Græðismyrsl • Handáburður • Gylliniæðaráburður Framleióandi: lslcnsk lyfjagrös ehf. Dreifing: Lyfjaverslun íslands hf. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.