Morgunblaðið - 28.09.1996, Page 50
50 LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓIMVARP
Sjóimvarpið
9.00 ► Morgunsjón-
varp barnanna
Kynnir er RannveigJóhanns-
dðttir. Myndasafnið Dýrin í
Fagraskógi (3:39) Karólina
og vinir hennar (40:52) Ung-
viði úrdýraríkinu (35:36)
Strákalingur (4:5) Bambus-
birnirnir (48:52)
10.45 Þ'Hlé
13.20 ►Mótorsport (e)
13.50 ►Enska knattspyrnan
Everton - Sheffield Wed-
nesday.
17.30 ►fþróttaþátturinn
18.20 ►Táknmálsfréttir
18.30 ►Öskubuska (Cinde-
rella) Teiknimyndaflokkur.
19.00 ►Hvíta herbergið
(WhiteRoom V) Breskurtón-
listarþáttur. Fram koma
hljómsveitirnar Portishead og
Pulp.
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Hasar á heimavelli
(Grace Under Fire III) (7:25)
21.10 ►Þrír
stríðsmenn
(Three Warriors) Aðalhlut-
verk: Charles White Eagle,
Lois Red Elk, McKee Red
Wing, Christopher Lloyd og
Randy Quaid.
23.00 ►Banvæntfé (Tödlic-
hes Geld - Das Gesetz der
Belmonts) Þýsk spennumynd
frá 1995. Svissneskur banka-
stjóri fær fyrrverandi tengda-
dóttur sína til að aðstoða sig
á erfiðum tímum. (2:2)
0.30 ►Dagskrárlok
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Gunnar Eirík-
ur Hauksson flytur. Snemma
á laugardagsmorgni Þulur vel-
ur og kynnir tónlist.
8.07 Snemma á laugardags-
morgni heldur áfram.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Út um græna grundu.
Þáttur um náttúruna, umhverf-
ið og ferðamál. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Með sól í hjarta. Létt lög
og leikir. Umsjón: Anna Pálína
Árnadóttir.
11.00 i vikulokin. Umsjón:
Þröstur Haraldsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dag-
skrá laugardagsins.
12.45 Veðurfregnir og augl.
13.00 Fréttaauki á laugardegi.
Fréttaþáttur í umsjá frétta-
stofu Útvarps.
14.00 Heimur leikjanna. Fléttu-
þáttur í umsjá Bergljótar Bald-
ursdóttur. Hljóðvinna: Grétar
Ævarsson. Styrkt af Menning-
arstjóði útvarpsstöðva. (Frum-
flutt 5. ágúst sl.)
15.00 Með laugardagskaffinu.
— Spænsk svíta eftir Isaac Al-
béniz. Manuel Barrueco leikur
á gítar.
— Dagbók barns og
— Valsar eftir Ernesto Lecuona.
Thomas Tirino leikur á píanó.
16.08 Af tónlistarsamstarfi rík-
isútvarpsstöðva á Norður-
löndum og við Eystrasalt.
Sænska útvarpið: 2. þáttur af
þremur. Tónleikar, fyrri hluti.
Umsjón: Þorkell Sigurbjörns-
son.
17.00 Hádegisleikrit vikunnar
endurflutt. Réttlætinu full-
nægt eftir Bernhard Schlink
Stöð 2
9.00 ►Með afa
10.00 ►Baldur búálfur
10.25 ►Smásögur
10.30 ►Myrkfælnu draug-
arnir
10.45 ►Ferðir Gúllivers
11.10 ►Ævintýri Villa og
Tedda
11.35 ►Skippý
12.00 ►NBA-molar
12.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Ógleymanleg ást
(An Affair To Rembember)
Hjartaknúsarinn Gary Grant
leikur aðalhlutverkið. 1957.
15.00 ►Nemó litli (Little
Nemo) Teiknimynd með ís-
lenskutali. 1990.
16.30 ►Andrés önd og Mikki
mús
17.00 ►Oprah Winfrey
18.00 ►Listamannaskálinn
(Southbank Show) Fjallað er
um rithöfundinn John
Steinbeck. (e)
19.00 ►Fréttir og veður
20.00 ►Góða nótt elskan
Goodnight Sweetheart
(24:27)
20.40 ►Vinir (Friends) (1:24)
21.15 ►Pelican-
skjalið (Pelican
Brief) Spennumynd. Tilgáta
laganemans Darby Shaw um
morðið á tveimur háttsettum
mönnum kemur henni í Iffs-
hættu. Elskhugi hennar og
lærimeistari er myrtur og
Darby er þess fullviss að hún
sé næst á lista morðingjanna.
í vonleysi sínu leitar hún til
rannsóknarblaðamanns. Aðal-
hlutverk: Julia Roberts og
Denzel Washington. 1993.
Bönnuð börnum.
23.40 ►Dayo Grace De Ge-
orgio Conners starfar í fyrir-
tæki fjölskyldunnar. Hún er
sífellt að bæta fyrir mistök
bræðra sinna en samt eru
störf hennar lítils metin.
Grace á erfitt uppdráttar af
þessum sökum en þá kemur
Dayo, til hjálpar. 1992.
1.10 ►Ógleymanleg ást
(An Affair To Rembember)
Sjá umfjöllun að ofan.
3.05 ►Dagskrárlok
og Walter Popp. Útvarpsleik-
gerð: Irene Schuck Þýðing:
Jórunn Sigurðardóttir. Leik-
stjóri: Hjálmar Hjálmarsson.
Seinni hluti. Leikendur: Erling-
ur Gíslason, Guðrún Gísladótt-
ir, Jóhann G. Jóhannsson, Jór-
unn Sigurðardóttir, Halldóra
Björnsdóttir, Björn Ingi Hilm-
arsson, Sigurður Skúlason,
Magnús Ólafsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Dofri Her-
mannsson, Gunnlaugur
Helgason, Gunnar Eyjólfsson,
Þóra Friðriksdóttir , Róbert
Arnfinnsson, Rúrik Haralds-
son, Kristbjörg Kjeld, Valgeir
Skagfjörð, Anna Kristín Arn-
grímsdóttir og Jón Júlíusson.
18.15 RúRek 96. „Bláendinn."
Bein útsending úr Útvarpshús-
inu við Efstaleiti Stórsveit
Reykjavíkur leikur undir stjórn
Sæbjarnar Jónssonar. Um-
sjón: Guðmundur Emilsson.
18.45 Ljóð dagsins, (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Sumarvaka: Huldumað-
ur, rímsnillingar og tónlist.
Þáttur með léttu sniði í umsjá
Sigrúnar Björnsdóttur.
21.00 Heimur harmóníkunnar.
Umsjón: Reynir Jónasson. (e)
21.40 Úrval úr kvöldvöku:
Hetjusaga Jóhanns Aust-
mann. Frásögn af Vestur-
íslendingi sem barðist í fyrri
heimsstyrjöldinni í her
Kanada. Vigfús Geirdal tók
saman og flytur. Umsjón: Pét-
ur Bjarnason. (e)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Guðrún
Dóra Guðmannsdóttir flytur.
22.20 Út og suður. Stefán Jóns-
Stöð 3
9.00 ►Barnatími Teikni-
myndir með íslensku tali.
11.30 ►Suður-ameríska
knattspyrnan (FutbolAmer-
icas) Fjallað um það sem er
að gerast í knattspyrnunni.
12.25 ►Á brimbrettum
(Surf)
13.20 ►Heimskaup — Versl-
un um víða veröld
15.30 Hlé
18.15 ►Lífshættir ríka og
fræga fólksins (Lifestyles of
the Rich and Famous)
19.00 ►Benny Hill
19.30 ►Þriðji steinn frá sólu
(Third Rock from the Sun) (e)
19.55 ►Blátt strik (Thin Blue
Line) Gamanþáttum með
Rowan Atkinson (Mr. Bean)
í aðalhlutverki. Gamanið ger-
ist á lögreglustöð og löggurn-
ar þurfa að takast á við stúd-
entaóeirðir og vopnuð rán á
hveijum degi. (1:7) (e)
20.30 ►Ferða-
langar (Sherwo-
od’s Travels) Robert og Mar-
ian eru óvenjulegt ungt par
sem ferðast vítt og breitt um
heiminn til að skrifa upplýs-
ingabækur fyrir ferðalanga.
Þau eru á Amalfi og gista á
glæsilegu hóteli sem í var
munkaklaustur.
22.00 ►Sá sem slapp (The
One That GotAway) Sann-
söguleg bresk kvikmynd með
Paul McGann í aðalhlutverki.
Sérþjáifuð sveit manna var
send í leyniför til íraks þegar
Persaflóastríðið stóð sem
hæst. Þetta var sveitin sem
barðist við Rommel í eyði-
mörkinni, kom í veg fyrir að
fyrirsát í íranska sendiráðinu
í London endaði með blóð-
baði. Myndin er bönnuð
börnum.
23.30 ►Spilling ílögreglunni
(Harrison: Cry ofthe City) (e)
Edward Harrison er hættur
störfum í lögreglunni og hefur
sætt sig við að einkadóttir
hans ætlar að giftast lögreglu-
manni. Hann er fenginn til
að rannsaka fíkniefnamál sem
hugsanlega teygir anga sína
til spilltra einstaklinga innan
lögreglunnar. Myndin er
stranglega bönnuð börnum.
1.00 ►Dagskrárlok
son fréttamaður segir frá Súð-
arleiðangrinum mikla á Græn-
landsmið 1949. Umsjón: Frið-
rik Páll Jónsson. (e)
23.00 Dustað af dansskónum.
0.10 RúRek 96 Bein útsending
frá Hótel Borg. Pierre Dprge
kvartettinn leikur. Umsjón:
Guðmundur Emilsson.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
8.07 Morguntónar. 9.03 Laugardags-
líf. 13.00 Helgi og Vala laus á Rás-
inni. 14.00 íþróttarásin. 16.08 Gamlar
syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson.
18.00 Með grátt í vöngum. Umsjón
Gestir Einar Jónasson. 19.30 Veður-
fréttir. 19.40 Milli steins og sleggju.
20.30 Vinsældalisti götunnar. 22.10
Veðurfregnir. 22.15 Næturvakt. 0.10
Næturvakt Rásar 2 til 2. 1.00 Veður-
spá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 7,
8, 9,10,12.20,16,19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00
og 6.00 Fróttir, veður, færð og flug-
samgöngur.
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
9.00 Helgarsirkusinn. Umsjón: Sús-
anna Svavarsdóttir. 13.00 Kaffi Gurrí.
16.00 Hipp og Bítl. 19.00 Logi Dýr-
fjörð. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Tón-
listardeild.
BYLGJAN FM 98,9
9.00 Morgunútvarp. Eirikur Jónsson
og Sigurður Hall. 12.10 Laugardags-
fléttan. Erla Friðgeirs, Guili Helga og
Hjálmar Hjálmars. 16.00 íslenski list-
inn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugar-
dagskvöld. Jóhann Jóhannsson. 3.00
Naeturhrafninn flýgur.
Fróttir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17
og 19.
Ungviðið lærir af þeim eldri og lífsreyndari.
Þrír stríðsmenn
HBZ]KI' H2V1-°itlildíántm/nf Ba"iafk ,bíó
■HaaÉiAiÉÉÉMÉa mynd fra 1994 sem hefur fengið lofsamlega
dóma. Indíánadrengur, sem er ekki nema hóflega hreyk-
inn af uppruna sínum, fer með móður sinni og tveimur
systrum að heimsækja afa sinn á vemdarsvæði. Þar lend-
ir hann i ýmsum ævintýram og þarf að takast á við
hrossaþjófa, en hann lærir líka margt um lífið og tilver-
una af gamla manninum. Leikstjóri er Keith Merrill og
aðalhlutverk leik Charles White Eagle, Lois Red Elk,
McKee Red Wing, Christopher Lloyd og Randy Quaid.
Ymsar Stöðvar
BBC PRiME MTV
SÝI\I
17.00 ►Taumlaus tónlist
19.30 ►Þjálfarinn (Coach)
Bandarískur gamanmynda-
flokkur.
20.00 ►Hunter
21.00 ►Arizona yngri (Rais-
ing Arizona) McDonnough-
hjónin þrá að eignast barn.
Þau eru tilbúin að leggja ýmis-
legt á sig en hafa varla gert
sér í hugarlund þá ringulreið
sem það kann að hafa í för
með sér. Aðalhlutverk: Nicol-
as Cage, HoIIy Hunterog John
Goodman. 1987. Bönnuð
börnum. Maltin gefur
★ ★ ★ ‘/2
22.30 ►Óráðnar gátur (Un-
solved Mysteries) Endursýn-
ing.
23.20 ►Heitar ástríður
(Maui Heat) Ljósblá mynd.
Stranglega bönnuð börnum.
0.50 ►Dagskrárlok
Omega
10.00 ►Heimaverslun
20.00 ►Livets Ord
B.00 Worid News 5.20 Sean’s Shorts
5.30 Button Moon 6.40 Melvin &
Maureen 6.55 Rainbow 6.10 Run tbe
Hisk 6.35 Why Don’t You? 7.00 Retum
of the Psammand 7.25 Blue Peter 7.50
Grange Hill 8.30 Dr Who 9.00 Pebble
MiU 9.45 Anne and Nick 11.30 Pebble
Mill 12.20 Eastenders Omnibus 13.50
Gordon the Gopher 14.05 Count Duck-
ula 14.25 Blue Peter 14.50 Grange
Hili 15.30 BeiJamy’s Seaside Safari
16.00 Dr Who 16.30 Top of the Pqps
17.00 Worid News 17.20 How to Be
a little S*d 17.30 Are You Bemg Served
18.00 Benny IIiI119.00 Casuaity 20.00
Murder Most Horrid 20.30 Men Beha-
ving Badly 21.00 Fist of Fun 21.30
The Fall Guy 22.00 Top of the Pops
22.30 Dr Who 23.00 Muixler Most
Horrid 23.30 The Leaming Zone 4.30
Dagskráriok
CARTOON NETWORK
4.00 Sharky and George 4.30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and
the Starchiid 6.00 Fred and Bamey
6.30 Yogi Bear 7.00 A Pup Named
Scooby Doo 7.30 Swat Kats 8.00 Jonny
Quest 8.30 World Premiere Toons 8.45
Tom and Jeny 9.15 Scooby Doo 9.45
Droopy Master 10.15 D and D 10.46
The Mask 11.16 Bugs and Daffy 11.30-
Flintstones 12.00 Dexter’s Laboratory
12.15 World Premiere Toons 12.30
Jeteons 13.00 Two Stupid Dogs 13.30
Super Globetrotters 14.00 Iittíe Drac-
ula 14.30 Down Wit Droopy D 16.00
The House of Doo 16.30 Tom and Jeny
16.00 Jonny Quest 16.30 Two Stupid
Dogs 17.00 Jetsons 17.30 Flintstones
18.00 Tom and Jerry 18.30 Dumb and
Dumber 19.00 World Premjere Toons
19.30 The Flintstones 20.00 Dagskrár-
lok
6.00 Kickstart with Kimsy 7.30 Whe-
els - New series 8.00 Star Trax with
Metallka 9.00 European Top 20 11.00
Sandblast 11.30 New Show 12.00
Metallica Weekend 15.00 Stylissimo! -
Series 1 16.30 Big Picture 16.00
Buzzkill 17.00 Metaliica Weekend
18.00 Metallica Rockumentary 18.30
Metallica Weekend 20.00 Chib 21.00
Unplugged with Kiss 22.00 Yo! 24.00
Chill Out Zone 1.30 Night Vídeos
NBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 4.00 Best of The Tícket 4.30 Tom
Brokaw 5.00 The Mc Laughiin Group
5.30 Hello Austria, Hello Vienna 6.00
The Ticket 6.35 Europa Joumal 7.00
Cyberschool 7.00 User’s Group 8.00
Computer Chrcmicles 8.30 At Home
9.00 Su{>ershop 10.00 Supersports
14.00 European Living Travel 15.00
The Ticket 15.30 Europe 2000 16.00
Ushuaia 17.00 Natíonal Geographic
19.00 Profiier 20.00 Nightshift 21.00
College Football 0.30 Talkin’ Jazz 1.00
Selina Scott 2.00 Talkin’ Jazz 2.30
European Living 3.00 Ushuaia
SKY NEWS
News and buslness on the hour
5.00 Sunrise 7.30 Saturday Sports
Actlon 8.00 Sunriae 8.30 Entertainment
Show 9.30 Fashion XV 10.30 Destinati-
ons - St Vincent 11.30 Week in Review
- UK 12.30 ABC Nightline 13.30 CBS
48 Hours 14.30 Centuiy 15.30 Week
in Review - UK 16.00 Láve at Five
17.30 Target 18.30 Sportsline 19.30
Court Tv 20.30 CBS 48 Hours 22.30
Sportsline Extra 23.30 Target 0.30
Court Tv 1.30 Wrek in Review - UK
2.30 Beyond 2000 3.30 CBS 48 Houre
4.30 The Entertaínment Show
20.30 ►Vonarljós (e)
22.30 ►Central Message
23.00 ►Praisethe Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
BYLGJAN, ÍSAFIRDIFM 97,9
9.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og
Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atli
með næturvakt. 2.00 Samtengt Bylgj-
unni.
FM957 FM 95,7
8.00 Valgarður Einarsson. 10.00
Sportpakkinn. 13.00 Sviðsljósið.
Helgarútgáfan. 16.00 Hallgrímur
Kristinsson. 19.00 Steinn Kári. 22.00
CNN
SKY MOVIES PLUS
Samúel Bjarki. 1.00 Hafliði Jónsson.
4.00 T.S. Tryggváson.
News and business throughout the
day 4.30 Diplomatic Ucencc 6.30 Sport
7.30 Style 8.30 Future Watch 9.30
Travel Guide 10.30 Your Health 11.30
Sport 13.00 Larry King 14.30 Sport
15.00 Futurc Watch 15.30 Computer
Connection 18.30 Earth Matters 19.00
CNN Presents 20.30 Insight 21.00
Inside Busíness 21.30 Sport 22.30
Diplomatíc Licence 23.00 Pinnacle
23.30 Travel Guide 1.00 Larry King
2.30 Sporting Láfe 3.00 Both Sides
3.30 Evans & Novak
PISCOVERY
15.00 Saturday Stack 16.00 The Dino-
saurs! 19.00 The Great Wall of China
19.30 Disaster 20.00 Kussia’s War
21.00 Fields of Armour 21.30 Secret
Weapons 22.00 Justice Flles 23.00
Dagskráriok
EUROSPORT
6.30 Körfubolti 7.00 Eurofun 7.30
Svifdrekaflug 8.00 Knattspyma 10.00
Utanvega. Fréttaskýringaf 11.00 Jíapp-
akstur 11.30 Trukkakeppni 12.00
Formilia 112.30 Tennis. Bein útsending
16.00 IJjólreíðar 17.00 Bardagaiþróttir
18.00 Súmó-giíma 19.00 Hnefaleikar
20.00 Knattspyma 22.00 Hjólreiðar
23.00 Ukamsrækt 24.00 Dagskrárlok
5.20 Coíd River, 1982 7.00 Fiying
Down to Rio, 1938 9.00 A Christmas
to Rememher, 1978 11.00 Star Trel,
1994 13.00 A Walton Weeding, 1995
14.400 The Age of Innocence, 1993
17.00 The Neverending Story 8, 1994
19.00 Star Trek, 1994 21.00 Disclos-
ure, 1994 23.10 Strikc a fPose, 1993
2.45 Sleepíng Dogs, 1977
SKY ONE
6.00 Undun 8.01 Dynamo Duck 6.05
Tattooed Teenage Allen 6.30 My Fet
Monster 7.00 MMPR 7.30 X-Men 8.00
Teenage Mutant Hero Turtles 8.30
Spiderman 9.00 Superhuman 9.30
Stone Protectors 10.00 Iron Man 10.30
Suberboy 11.00 World Wrestling 12.00
The Hit Mix 13.00 Hercules 14.00
Hawkeye 15.00 Kung Fu, The Legend
16.00 Indiana Jones 17.00 Worid
Wrestlíng 18.00 Hercules 19.00 Un-
solved Mysteries 20.00 Cops 20.30 Cop
Files 21.00 Stand and Deliver 21.30
Revelations 22.00 The Movie Show
22.30 Forever Knight 23.30 Dream on
24.00 ttwnedy Rules 0.30 Rachel Gunn
1.00 Hit Mix Long Play
TNT
20.00 Kiss Mc Kate, 1953 22.00 TNT’s
True Stories, 1990 23.40 Colorudo Ter-
ritory, 1949 1.25 Kiss Me Katc, 1953
KLASSÍK FM 106,8
10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá: Sús-
anna Svavarsdóttir. Þátturinn er sam-
tengdur Aðalstöðinni.13.00 Lótt tón-
list. 15.00 Ópera (e) 18.00 Tónlist til
morguns.
LINDIN FM 102,9
8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barnatími.
9.30 Tónlist með boöskap. 11.00
Barnatími. 12.00 íslensk tónlist. 13.00
í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðar-
tónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00
Róleg tónlist. 20.00 Við lindina. 23.00
Unglingatónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
8.00 Með Ijúfum tónum. 10.00 Laug-
ardagur með góðu lagi. 11.00 Hvað
er að gerast um helgina. 11.30 Laug-
ardagur með góðu lagi. 12.00 Sígilt
hádegi. 13.00 A léttum nótum. 17.00
Inn í kvöldið með góðum tónum.
19.00 Við kvöldverðarborðiö. 21.00 Á
dansskónum. 1.00 Sígildir næturtón-
ar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
10.00 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan.
11.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9.
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
X-ID FM 97,7
10.00 Raggi Blöndal. 13.00 Með sítt
að aftan. 15.00 X-Dómínóslistinn (e)
17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00
Party Zone. 22.00 Næturvakt.