Morgunblaðið - 28.09.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
LAUGARDAGUR 28. SEPTEMBER 1996 51
VEÐUR
Heimild: Veðurstofa Islands
-Q' A
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað
4 4 4 4 Ri9n'n9
% %% % Slydda
• I | .. ■ -V-
Alskyjað
Y7 Skúrir
Y Slydduél
Snjókoma Él
“J
Sunnan, 2 vindstig. -JQ Hitastig
Vindörin sýnir vind- '
stefnu og fjöðrin SSS Þoka
vindstyrk,heilfiöður .
er 2 vindstig. V Suld
28. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.47 -0,2 6.54 4,2 13.06 -0,2 19.15 4,2 7.27 13.17 19.05 2.06
ÍSAFJÖRÐUR 2.52 -0,1 8.47 2,4 15.10 0,0 21.07 2,4 .7.34 13.23 18.10 2.12
SIGLUFJORÐUR 5.01 0,0 11.21 1,4 17.21 0,0 23.43 1,4 7.16 13.05 18.52 1.53
DJÚPIVOGUR 3.58 2,5 10.14 0,2 16.24 2,4 22.29 0,3 6.58 12.47 18.35 1.35
Siávartiæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælinqar íslands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustan stinningskaldi á Vestfjörðum
og nyrstu annesjum en annars verður vindur
fremur hægur. Reikna má með rigningu eða súld
á Vestfjörðum og á Norðurlandi og einnig víða
austanlands. Sunnan- og suðvestanlands verður
þurrt að kalla, en þó víðast hætt við skúrum. Hiti
á bilinu 5 til 11 stig, hlýjast allra syðst.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á sunnudag verður norðaustan strekkingur á
Vestfjörðum en fremur hæg norðlæg átt annars
staðar og rigning á víð og dreif. Veður fer hægt
kólnandi. Á mánudag verður hæg breytileg átt
allra vestast en annars norðan kaldi. Vestan-
lands verður léttskýjað en víða rigning austan til.
Á þriðjudag verður hæg suðaustlæg átt og víða
rigning vestan til á landinu en hæg breytileg átt
og léttskýjað austan til. Á miðvikudag gengur
vindur í vaxandi austanátt og fer að rigna um allt
land. Á fimmtudag snýst vindur til norðausturs
með kólnandi veðri.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingasímar : 8006315 (grænt númer) og
5631500.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður-
fregna er 902 0600. \ /
77/ að velja einstök 1 -3j I „ „ /
spásvæðiþarfað VT\ 2-1 \ "_QL3‘V
velja töluna 8 og ' I y—llÉillÍlÍlB&i
siðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða erýttá
og siðan spásvæðistöluna.
H Hæð L Lægð Kuldaskií
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Lægðin við suðaustanvert landið þokast i norður og
siðar i norðvestur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gaer að ísl. tíma
'C Veður ”C Veður
Akureyrl 9 þoka í grennd Glasgow 15 hálfskýjað
Reykjavík 10 úrkoma I grennd Hamborg 13 rigning og súld
Bergen 13 skúr á síð.klst. London 20 léttskýjað
Helsinkl Los Angeles 18 þokumóða
Kaupmannahöfn 13 skýjað Luxemborg 15 skýjað
Narssarssuaq 1 skýjað Madríd 26 léttskýjað
Nuuk -2 léttskýjað Malaga 23 heiðskirt
Ósló 9 rigning Mallorca 24 léttskýjað
Stokkhólmur 13 skýjað Montreal 11 heiðskírt
Þórshöfn 11 skýjað New York 16 alskýjað
Algarve 27 heiðskírt Orlando 22 léttskýjað
Amsterdam 16 hálfskýjað Paris 19 skýjað
Barcelona 23 léttskýjað Madeira
Berlln Róm 22 léttskýjað
Chlcago 13 alskýjað Vín 15 léttskýjað
Feneyjar 19 heiðskírt Washington 18 alskýjað
Frankfurt 13 rign. á síð.klst. Winnipeg 9 alskýjað
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 heyhrúga, 4 rass, 7
miskunnarlaus, 8 tákn,
9 ílát, 11 slá kaldan, 13
kostar lítið, 14 froða,
15 sæti, 17 þurrka út,
20 áburður, 22 hagnast,
23 magran, 24 magurt
dýr, 25 reiði.
LÓÐRÉTT:
-1 hjálpar, 2 sitt á hvað,
3 anga, 4 á rúmstokki,
5 nákomin, 6 verur, 10
smjördamla, 12 máttur,
13 tryllta, 15 næðingotr,
16 ekki fætt, 18 heimsk,
19 óskar, 20 fæða, 21
varningur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 munnræpan, 8 lærum, 9 taldi, 10 una,
11 setur, 13 rindi, 15 brags, 18 ílepp, 21 tóg, 22 lokka,
23 urgur, 24 krippling.
Lóðrétt: - 2 umrót, 3 nemur, 4 æstar, 5 allan, 6 flas,
7 hiti, 12 ugg, 14 ill, 15 boli, 16 askur, 17 stamp,
18 ígull, 19 eggin, 20 part.
í dag er laugardagur 28. septem-
ber, 272. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Betri er þurr brauðbiti
með ró en fullt hús af fórnar-
kjöti með deilum.
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Í gær
kom Kyndill af strönd.
f gærkvöldi kom Már og
japaninn Fukusei Maru
nr. 18. í dag er Sæbjörg
væntanleg og japaninn
Daito Maru nr. 1.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun kom Tjald-
ur II og Þórunn Haf-
stein til hafnar.
Fréttir
Félag einstæðra for-
eldra er með flóamarkað
í dag kl. 14-17 í Skelja-
nesi 6, Skeijafirði.
Mannamót
Aflagrandi 40. Farið
verður í Ráðhús Reykja-
víkur á myndlistarsýn-
ingu Halldórs Pétursson-
ar, listmálara, nk. þriðju-
dag. Lagt af stað kl. 14.
Fimmtudaginn 3. októ-
ber verður farið á réttar-
gleði í Skíðaskálanum í
Hveradölum. Ólafur B.
Ólafsson, harmoniku-
leikari, spilar. Lagt af
stað frá Aflagranda 40
kl. 17.30. Skráning í
báðar ferðir í afgreiðslu,
Aflagranda 40.
Vitatorg. Byijendanám-
skeið í leirmót-
un/keramik, verður
þriðjudaginn 1. október
(Orðskv. 17, 1.)
kl. 13. Kennari verður
Rósa Gísladóttir. Þátt-
töku þarf að tilkynna í
s. 561-0300. Alla mánu-
daga í október og nóvem-
ber verður boðið upp á
aðstoð leikmanna við
sagnir, úrspil og reikning
í brids kl. 14-15 frá og
með mánudeginum 30.
september.
Gjábakki. Enn er hægt
að bæta við á námskeið
í ensku sem hefst 7.
október nk. Uppl. í s.
553-3400.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði. Laugar-
dagsgangan í dag verður
í Kaldárbotna. Leiðsögu-
maður Albert Kristins-
son. Bíll verður við Hafn-
arborg kl. 10 og er fólk
beðið um að mæta á þeim
tíma.
Púttklúbbur Ness, fé-
lags eldri borgara í
Reykjavík, heldur haust-
mót sitt í Laugardalnum,
þriðjudaginn 1. október
kl. 13.
Húnvetningafélagið. í
dag kl. 14 hefst félags-
vist að nýju nú í Breið-
firðingabúð, Faxafeni 14
og eru allir velkomnir.
Sögufélag. Aðalfundur
í tjóðarbókhlöðunni í
dag kl. 14. Dr. Einar
Már Jónsson sagnfræð-
ingur flytur erindið Sjálf-
ævisögur sagnfræðinga.
Sjálfsbjörg á höfuð-
borgarsvæðinu. Sjálfs-
björg á Akranesi kemur
í heimsókn á morgun,
sunnudag, kl. 14 í félags-
heimilið, Hátún 12,
Reykjavík. Kökur og
kaffi.
Heimilisiðnaðarfélag
íslands. Eidsmiðir verða
að störfum á vegum fé-
lagsins í húsnæði Jósa-
fats Hinrikssonar, Súð-
arvogi 4, í dag kl.
14.30-17. Kaffisala. Að-
gangur er öllum ókeypis
opinn.
Húmanistahreyfingin
stendur fyrir .jákvæðu
stundinni" alla mánu-
daga kl. 20-21 í Þver-
holti 15, 2. hæð og eru
allir velkomnir.
SÁÁ, félagsvist. Fé-
lagsvist spiluð í kvöld kl.
20 á Ulfaldanum og
Mýflugunni, Ármúla 40
og eru allir velkomnir.
Paravist á mánudögum
kl. 20.
Bahá’ar eru með opið
hús í kvöld í Álfabakka
12 kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
Kirkjustarf
Digraneskirkja. Opið
hús fyrir aldraða hefst
nk. þriðjudag frá kl. 11.
Kefas, Dalvegi 24,
Kópavogi. Almenn sam-
koma í dag kl. 14 og eru
allir velkomnir.
SPURT ER . . .
IHingað til lands kom yfirmaður
fiskveiðimála hjá fram-
kvæmdastjórn Evrópusambandsins
í opinbera heimsókn á fimmtudag.
Hvað heitir hún?
2Þetta ár bundu Sovétmenn enda
á vorið í Prag og KR-ingar
urðu síðast íslandsmeistarar í
knattspyrnu. Robert Kennedy og
Martin Luther King voru myrtir.
Richard Nixon var kjörinn forseti
Bandaríkjanna og Pierre Trudeau
forsætisráðherra Kanada. Jackie
Kennedy giftist Aristotelesi Onass-
is. Hvaða ár var þetta?
3
4
Hvað merkir orðtakið
stinga höfðinu í sandinn?
Hver orti?
að
Nú verður aftur hlýtt og bjart um bæinn.
Af bemskuglöðum hlátri strætið ómar,
því vorið kemur sunnan yfir sæinn.
Sjá sólskinið á gagnstéttunum ljómar.
5Hann er prófessor í táknfræði
við háskólann í Bologna en
varð heimsfrægur með skáldsögu
sinni „Nafn rósarinnar" sem kom
út í íslenskri þýðingu Thors Vil-
hjálmssonar. Maðurinn sést hér á
mynd. Hvað heitir hann?
6Hún hét réttu nafni Grata
Lovisa Gustafsson, fæddist
1905 og lést 1990. Hún fór til
Bandaríkjanna 1925 og varð fljót-
lega heimsfræg fyrir kvikmynda-
leik. Hún hætti hins vegar kvik-
myndaleik árið 1941 og forðaðist
sviðsljósið löngum eftir það. Hvert
var listamannsnafn Ieikkonunnar?
ars þekktur fyrir tónlist við leikrit
Ibsens, „Pétur Gaut“. Hvað hét
maðurinn?
8Hver skrifaði?
Estragon: Förum.
Vladimir: Við getum það ekki.
Estragon: Af hveiju ekki?
Vladimir: Við erum að bíða eftir
Godot. <
9Hann heitir Eson Arantes
Nascimento og hefur þrisvar
orðið heimsmeistari í knattspyrnu
með landsliði þjóðar sinnar. Hann
skoraði á ferlinum nærri 1.300
mörk, nærri eitt mark í leik. Undir
hvaða nafni er maðurinn betur
þekktur?
SVOR:
7Hann var tónskáld, píanóleik-
ari og hljómsveitarstjóri og
sagður faðir þjóðlega skólans í
norskri tónlist. Hann er meðal ann-
aUd ‘6
-M3»a lanureg ’8 ‘Sauo pjB/ipg ■£ -oqjBrj
®JSJ0 ‘9 -03a ouaquin -s •uosspunuipno sb
-uiox -uuBJiiainjOA qia nSnB j jSEjJoq (>e
Bjiau ‘uinpuáaapBjs uinsofpSnB jijaj umun
-3nB bajoj py •£ -890j ouiuoa Buuua - j
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 669 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjaid 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.