Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.10.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 19 t 198 kr. Tilboð 49 kr. Þú ert búinn að hella á könnuna og þig vantar eitthvað til að dýfa í kaffið. Þá ferðu að sjálfsögðu á næstu Shellstöð því þar er rautt og blátt Homeblest . - gott báðum megin. Guðríður Þorvaldsdóttir er stundum kölluð Gurrý. Hún vinnur við afgreiðslu á stöðinni við Skógarhlíð. Gurrý finnst gaman að dansa og er Geirmundur í uppáhaldi. Jakob Sigfússon er búinn að vinna hjá Skeljungi samfellt í 7 ár. Hann er mikið fyrir að ferðast og þá helst hér innanlands. Guðmundur er oftast kallaður Mundi. Hann er íþróttaáhugamaður og vinnur við Vesturlandsveginn. Það blundar gamall Valsari í Munda, en Fylkir er þó númer eitt, tvö og þrjú. Júlli heitir réttu nafni Júlíus Sigurbjörnsson. Hann er 62 ára og vinnur við Laugaveginn. Hann er mikið fyrir að fara í langa göngutúra. Linda Karlsdóttir er ættuð af Hornströndum. Hún er afgreiðslustjóri við Miklubrautina. Linda á tveggja ára páfagauk sem héitir Lilli. Gvendur er búinn að vera hjá Skeljungi í fimm ár. Áðurenhann byrjaði þar var hann búinn að keyra sendibíl í 20 ár. Sigurborg Sigurðardóttir er 27 ára og afgreiðir á stöðinni við Suðurfell. Hún hefur stundað handbolta og fótbolta með Víkingi, sem er hennar uppáhalds lið. Félagi Júmbó veitir næringarrika og skjóta þjónustu þvi hann ertii á Shellstöðvunum í öllu sínu veldi. Að sjálfsögðu er Pepsi ómissandi með samlokunni. Bjössi er 23 ára, býr í miðbænum og vinnur á Shellstöðinni við Laugaveg Bjössi er ekki mikið fyrir íþróttir en hefur óskaplega gaman af því að vera með börnunum sínum. Lion-bar! Ómótstæðilegt Ijónið mætir þér öskrandi á næstu Shellstöð og þú rifur það í þig. Hann Nói gamli hefur staðið nokkrar vaktirnar á Shellstöðvunum. Fjölbreytt góögæti frá Noa-Siríus og Ópal gleðja bragðlauka á öllum aldri. Sigurpáll er 20 ára og vinnur á stöðinni við Laugaveg. Hann veit næstum því allt um bíla. Sigurpáll er lofaður og á tvö börn. Oli er búinn að vinna hjá Skeljungi síðan 1973. Hann er nú á stöðinni við Birkimel. Óli er sérstakur áhugamaður um pennasöfnun og á yfir 400 mismunandi penna. \ Hann er ntikill matmaður 'V liann Maggi. Hann vinnur á stöðinni við Suðurfellið. Maggi á kærustu og þykir mjög gaman að skella sér með henni í f i Breiðholtslaugina. Shell í næsta nágrenni Við mettum matgogga! Á öllum helstu þjónustustöövum Shell er mikiö úrval matvöru, hvort heldur sem er góögæti til aö spæna í sig milli mála eða kornflögumar í morgunverðinn, brauöiö og miólkin. Viö tryggjum gæöin og bjóöum aöeins ferska, fyrsta flokks vöru.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.