Morgunblaðið - 01.10.1996, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 41
Haustannir hestamanna
Sameining LH og
HIS mál málanna
lllvSIAH
NÚ ÞEGAR haustar fá reiðskjótarn-
ir flestir hverjir gott frí fram á vetur
en hestamenn nota tímann fyrir
fundi og þing ýmiss konar.
Meðal þess sem er á döfinni eru
hinir föstu liðir eins og ársþing Land-
sambands hestamannafélaga sem
verður haldið í Kefiavík 25. til 26.
október nk. Hestamannafélagið
Máni á Suðurnesjum mun sjá um
þinghaldið að þessu sinni. Að sögn
Sigurðar Þórhallssonar, fram-
kvæmdastjóra LH, verða sameining-
armálin fyrirferðarmest umræðu-
efna þingsins. Haldnir hafa verið
kynningarfundir á skýrslu samein-
ingarnefndar um land allt. Vænta
má að þingið muni taka afstöðu um
framhald sameiningar.
Stórmótahald
í umræðunni
Þá eru lausir endar um framhald
fjórðungsmóta eða hvað kemur í
stað þeirra. Ákveðið hefur verið, sem
kunnugt er, að framvegis skuli
landsmót haldin annað hvert ár og
verið talað um að fjórðungsmótin
leggist af en ekkert verið ákveðið
með hvaða hætti stórmótahald
verður þau ár sem ekki eru haldin
landsmót. Mótanefnd LH sendi í
mars út spurningalista til aðstand-
enda Kaldármela, Vindheimamela,
Gaddstaðaflata, Fornustekka, Iða-
valla, hrossaræktarnefndar BÍ og
Fáks, þar sem meðal annars var
spurt álits hvort haþda ætti f|órð-
ungsmótum við lýði. Óskað var eftir
svörum fyrir mánaðamótin apríl/
maí, en samkvæmt upplýsingum
formanns nefndarinnar, Sigbjörns
Björnssonar, hafa aðeins borist svör
frá tveimur aðilum. Sigurður Þór-
hallsson reiknaði með að þingið tæki
á þessu máli.
Frestur til að skila inn tillögum
sem bera á upp á þinginu rann út
25. september. Skrifstofan sendir
síðan tillögurnar út til formanna
aðildarfélaganna.
Útnefningar á uppskeruhátíð
Af öðrum föstum liðum er að
nefna uppskeruhátíð hestamanna,
Mi
JÓHANN G. Jóhannesson á Lukku frá Störtal,
Alþjóðlega skeiðmeistaramótið
Báðir skeiðmeistara-
titlarnir til Islendinga
EFTIR æsispennandi keppni í
bæði 150 og 250 m skeiðmeistara-
keppninni stóðu þeir uppi sem sig-
urvegarar Hinrik Bragason í 250
metrunum og Angantýr Þórðarson í
150 metrunum. Hinrik átti í hörku-
baráttu við konu sína Huldu Gústafs-
dóttir en þau urðu jöfn að stigum
en Hinrik vann á betri tíma.
Úrslit
A-flokkur gæðinga:
1. Lokka frá Störtal og Jóhann G. Jóhannesson, 8,51/8,72.
2. Breki og Thyri Þórðarson, 8,35/8,59.
3. Máttur frá Króki og Daniej Berres, 8,37/8,53.
4. Sputnik frá Hóli og Kóki Ólason, 8,27/8,49.
5. Mökkur frá Varmalæk og Reynir Aðalsteinsson, 8,48/8,46.
6. -7. Vídalín frá Sauðárkróki og Jóhannes Pfaffen, 8,26/8,40.
6.-7. Vaskur frá Birgisskarði og Sveinn Ragnarsson, 8,35/8,40.
8. Tinna frá Ögmundarstöðum og Birgir Gunnarsson, 8,26/8,27.
9. Gandur frá Shjalg og Styrmir Árnason, 8,33/8,26.
10. Tvistur frá Smáhömrum og Höskuldur Aðalsteinss., 8,30/6,93.
Slaktaumatölt:
1. Jóhann G. Jóhannesson á Blænra frá Störtal, 8,77/8,46.
2. -3. Reynir Aðalsteinsson á Mekki frá Varmalæk, 8,90/8,78.
2.-3. Daniel Berres á Mætti frá Króki, 8,40/8,78.
4.-5. Uli Reber á Þræði frá Hvítárholti, 8,67/8,58.
4.-5. Ladina Sigurbjörnsson á Þorra frá Meðalfelli, 8,43/8,58.
6. Johan Hággberg á Tvisti frá Hofdohe, 8,40/8,44.
7. Samantha Leidersdorf á Rafni, 8,40/8,40.
8. - 9. Mark Timmermann á Ljúfi frá Fremri-Hvestu, 8,43/8,38.
8.-9. Sveinn Ragnarsson á Vaski frá Birgisskarði, 8,47/8,38.
10. Styrmir Árnason á Frökk, 8,40/7,98.
Gæðingaskeið:
1. Uli Reber á Vin frá Brautartungu, 9,14.
2. Jóhann Rúnar Skúlason á Redda frá Lykkegarden, 9,12.
3. Tyri Þórðarson á Stóra, 9,09.
4. Ilinrik Bragason á Viljari, 9,08.
5. Hulda Gústafsdóttir á Víði, 9,05.
6. Kóki Ólason á Sputnik frá Hóli, 9,00.
7. Sveinn Ragnarsson á Vaski frá Birgisskarði, 8,93.
8. Uli Reber á Sif frá Hóli, 8,89.
9. Reynir Aðalsteinsson á Hervari, 8,80.
10. -12. Magnús Skúlason á Siglu frá Eyrarbakka, 8,78.
10.-12. Jens Fuchtenschnieder á Dreng frá Hoftúnum, 8,78.
10.-12. Jóhann G. Jóhannesson á Kotru frá Gunnarsholti, 8,78.
250 m skeið:
1. Eitill frá Akureyri og Hinrik Bragason, 22,4.
2. Lögg frá Bakka og Irene Reber, 22,5.
3. Sputnik frá Hóli og Kóki Ólason, 23,1.
4. Víðir frá Brimnesi og Hulda Gústafsdóttir, 23,2.
5. Hervar og Reynir Aðalsteinsson, 23,4.
6. Mökkur frá Varmalæk og Reynir Aðalsteinsson, 23,6.
7. Ilvellur frá Læk og Hólmgeir Jónsson, 23,6.
8. Brynir frá Kvíabekk og Höskuldur Aðalsteinsson, 23,7.
9. Sigla frá Eyrarbakka og Magnús Skúlason, 23,8.
var mjög illa kynnt og vissu fæstir
af henni. Sumir þeirra sem keppa
áttu í úrslitunum höfðu ekki hug-
mynd um þessa breytingu. Misstu
margir af keppninni af þessum sök-
um og olli þetta talsverðum kurr.
íslendingar voru mjög fjölmennir
bæði á velli sem og í brekkunni á
þessu móti sem var illa sótt.
10. Reddi frá Lykkegarden og Jóhann Skúlason, 24.0.
Skeið 150 m:
1. Gammur frá Krithóli og Lothar Schenzel, 14,0.
2. Stóri og Tyri Þórðarson, 14,2.
3. Baldur og Svein Sortehaug, 14,2.
4. Fákur og Styrmir Árnason, 14,3.
5. Ægir frá Störtal og Jóhann G. Jóhannesson, 14,3.
6. Viljar og Hinrik Bragason, 14,6.
7. Tvistur frá Minni-Borg og Sigurður Matthíasson, 14,6.
8. Vaskur frá Birgisskarði og Sveinn Ragnarsson, 14,6.
9. Dropi frá Hraukbæ og Hólmgeir Jónsson, 14,7.
10. Gaggarín og Kóki Ólason, 14,7.
l-'ljúgandi skeið 100 m:
1. Eitill frá Akureyri og Hinrik Bragason, 7,7.
2. -3. Hera frá Sandholti og Marlise Grimm, 8,0.
2.-3. Hervar og Reynir Aðalsteinsson, 8,0.
4. Sputnik og Samantha Leidersdoif, 8,3.
5. Reddi frá Lykkegarden og Jóhann Skúlason, 8,4.
6. Víðir og Hulda Gústafsdóttir, 8,5.
7. -8. Gammur frá Krithóli og Lothar Schenzel, 8,6.
7.-8. Rati frá Björk og Lárus Sigmundsson, 8,6.
9.-10. Kotra og Guðmundur Jóhannesson, 8,7.
9.-10. Dropi frá Hraukbæ og Hólmgeir Jónsson, 8,7.
Skeiðmeistarakeppni 150 m:
1. Tyri Þórðarson á Stóra-Jarpi frá Akureyri, 16,0.
2. Jóhann G. Jóhannesson á Ægi frá Störtal, 9,0.
3. Svein Sortehaug á Baldri frá Stóru-Ásgeirsá, 6,0.
4. Styrmir Árnason á Fáki, 5,0.
Skeiðmeistarakeppni 250 m:
1. Hinrik Bragason á Eitli frá Akureyri, 11,0.
2. Hulda Gústafsdóttir á Víði, 11,0.
3. Irene Reber á Lögg frá Bakka, 5,0.
4. Kóki Ólason á Sputnik frá Hóli, 3,0.
Hinrik Bragason útnefndur skeiðreiðarmaður árins.
Stigakeppni.
1. Kóki Ólason á Sputnik, 8,91.
2. Reynir Aðalsteinsson á Mekki frá Varmalæk, 8,86.
3. Sveinn Ragnarsson á Vaski frá Birgisskarði, 8,83.
4. Uli Reber á Vin frá Brautartungu, 8,80.
5. Einar Hermannsson á Heljari frá Ásmundarstöðum, 8,65.
6. Jens Fuchtenschnieder á Dreng frá Hoftúnum, 8,64.
7. Uli Reber á Sif frá Hóli, 8,54.
8. Jóhann G. Jóhannesson á Koti-u frá Gunnarsholti, 8,52.
9. Jens Fuchtenschnieder á Bjarma frá Árgerði, 8,42.
10. Birgir Gunnarsson á Tinnu frá Ögmundarstöðum, 8,41.
Angantýr vann sinn þriðja sigur í
150 metra skeiðmeistarakeppninni,
sem er ágætur árangur, varð fyrstur
í þremur af fjórum sprettum sem
farnir eru í þessari keppni.
í A-flokki gæðinga stóð efst Lokka
frá Störtal sem Jóhann G. Jóhannes-
son sat. Tekið var upp á því að flýta
úrslitunum. En sú dagskrárbreyting
Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson
NÝ LOKIÐ er kynningu á stöðu sameiningarmála og má búast
við fjörlegri umræðu um málið á ársþingi LH og öðrum fundum
sem hestamenn halda á næstu vikum og mánuðum.
sem er orðin árviss viðburður. Að
henni jstanda LH, Hestaíþróttasam-
band íslands ásamt Bændasamtök-
um íslands. Á samkomunni verða
útefndir ræktunarmaður ársins 1996
og hestaíþróttamaður ársins.
Uppskeruhátíðin verður haldin
föstudaginn 15. nóvember nk.
Fyrr um daginn verður haldinn
samráðsfundur fagráðs hestamenns- -
kunnar og daginn áður, 14. nóvem-
ber, verður haldinn aðalfundur Fé-
lags hrossabænda. Hestaíþróttasam-
bandið heldur sitt þing ekki fyrr en
í febrúar á næsta ári, en þar munu
sameiningarmálin einnig verða í
brennidepli.
Valdimar Kristinsson
t
Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi
ÞÓRIR FRIÐGEIRSSON
fyrrverandi bókavörður,
verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju miðvikudaginn 2. október
kl. 14.00.
Ingiríður Þórisdóttir, Aðalsteinn Skarphéðinsson,
Ragnheiður Þórisdóttir, Sigurður Friðriksson,
Hildur Þórisdóttir, Ingi Kristinsson,
Anna María Þórisdóttir, Sigurður Sigfússon,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengda-
faðir, afi og langafi,
PÉTUR R. KÁRASON
fyrrv. verkstjóri,
Aðalgötu 5,
Keflavík,
lést á heimili sínu laugardaginn 28.
september sl.
Regina Guðmundsdóttir,
Sigurborg Pétursdóttir, Einar Már Jóhannesson,
Guðmundur Pétursson, Bára Hansdóttir,
Jóna Karen Pétursdóttir, Ingvar Jón Óskarsson,
Regfna Rósa Harðardóttir, Ingiþór Björnsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Konan mín,
ARNA STEINÞÓRSDÓTTIR,
Sviðholtsvör 4,
Bessastaðahreppi,
verður jarðsungin frá Bessastaðakirkju
miðvikudaginn 2. október kl. 13.30.
Þeim, sem vildu minnast hennar, er
bent á Styrktarsjóð barna Örnu Stein-
þórsdóttur, Landsbanka (slands,
bankanr. 140, hb. 5, reiknnr. 25128,
kennitala 630190-1939.
Fyrir mína hönd, barna okkar og annarra vandamanna,
Andrés Reynir Ingólfsson.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð
og hlýhug við andlát og útför bróður
míns, mágs okkar og frænda,
ÓLAFS Þ. GUÐMUNDSSONAR,
Hvassaleiti 56.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólki
á Hjúkrunarheimilinu Eir.
Ástrfður Guðmundsdóttir,
Erna Guðmundsdóttir,
ína S. Guðmundsdóttir,
Leifur Guðmundsson
og frændfólk.
- kjarni málsins!