Morgunblaðið - 01.10.1996, Side 44

Morgunblaðið - 01.10.1996, Side 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGí YSINGAR Aðstoð óskast á tannlæknastofu í miðborginni. Umsóknir sendist á afgreiðslu Mbl. fyrir 4. október merktar: „A - 846“. Bflaþvottastöð Duglegur og áreiðanlegur starfsmaður ósk- ast til starfa á bílaþvottastöð. Aðeins þeir sem eru tilbúnir að leggja á sig mikla vinnu og eru eldri en 25 ára koma til greina. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl., merkt: „B - 1130“, fyrir 4. okt. P E R L A N Framreiðslunemi óskast Vantar nema í framreiðslu (þjóninn). Upplýsingar gefur Bergþór á staðnum milli kl. 18-20, þriðjudags- og miðvikudagskvöld. Einnig vantar í ræstingar í 50% starf. Upplýsingar veittar á staðnum milli kl. 13-16 hjá Lilju. Mosfellsbær Leikskólinn Hlíð Starfsmann vantar nú þegar í skilastöðu (frá 15.45-17.45). Einnig vantar starfsmann í afleysingastarf eftir hádegi. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 566 7375. Leikskólafulltrúi 03 Frá Grunnskólanum í Hveragerði Við Grunnskólann í Hveragerði er laus staða raungreinakennara. Húsnæðisfríðindi í boði. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 483 4350. Skólastjóri. Sölustjóri Kaupfélag Eyfirðinga óskar eftir að ráða sölu- stjóra til starfa í markaðsdeild félagsins. Leitað er eftir traustum og áhugasömum starfsmanni, með reynslu og menntun sem tengist markaðs- og sölumálum. Sölustjóri hefur umsjón með sölu og kynn- ingu á framleiðsluvörum félagsins og sinnir öðrum þeim störfum sem því tengjast í sam- vinnu við framleiðsludeildir félagsins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir kaupfélagsstjóri. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun, ásamt starfsreynslu, þurfa að berast kaupfé- lagsstjóra fyrir 16. október nk. Hjúkrunarfræðingur óskar að taka á leigu góða 3ja-4ra herb. íbúð á svæði 101, 105, 107, 108, 170 eða sem næst Landspítala eða Landakotsspítala. Er að sjálfsögðu reglusöm, reyklaus og snyrtileg. Upplýsingar í síma 561 6140. 3-400 fm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu í 5-10 ár í Kópavogi eða Reykjavík með góðri lofthæð (yfir 4 m) og stórum innkeyrsludyrum. Áhugasamir sendi nafn og síma til afgreiðslu Mbl. fyrir 4. október merkt: „Húsnæði - 80“. Fyrirtækjasala Hóls kynnir nú til sölu: Innflutningur - heildsala Um er að ræða sölu á skraut- og gjafavöru úr heildverslun í Reykjavík. Fyrirtækið hefur selt vörurnar síðastliðin tvö ár til á milli 60-80 viðskiptaaðila um allt land. Varan hefur verið innflutt frá USA, Danmörku, Englandi, Ind- landi, Þýskalandi og fleiri löndum. Salan fer fyrst og fremst fram fyrir jól og páska en miklir möguleikar eru á að auka gjafavöru- þáttinn sem yrði allt árið um kring. Allar nánari upplýsingar gefa sölumenn Hóls. Svalahýsi - sólstofur Seljum mjög vónduð svalahýsi og sólstofur. Tæknisalan, Kirkjulundi 13, Garðabæ, sími 565 6900. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur Aðalfundur Framsóknarfélags Reykjavíkur verður haldinn þriðjudaginn 8. október kl. 20.30. á Grand Hótel við Sigtún. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Gestur fundarins: Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Stangveiðifélög - laxveiðimenn Tilboð óskast í veiðirétt í Fljótá, Fljóta- hreppi, Skagafjarðarsýslu, næstu 3-5 ár. Veiðifélagið getur útvegað húsnæði til af- nota. Nánari upplýsingar gefur Þorsteinn Jónsson í síma 467 1026. Tilboðsfrestur er til 25. október 1996, tilboð verða opnuð sama dag. Veiðifélagið áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila til Veiðifélags Miklavatns og Fljótár, Þorsteins Jónssonar, Helgustöð- um, 570 Fljótum. Góð lofthæð Til leigu 322 fm nýlegt atvinnuhúsnæði. Staðsetning: Miðsvæðis á höfuðborgar- svæðinu. Lofthæð, tæpir 5 metrar. Háar innkeyrsludyr. Upplýsingar gefur Gunnsteinn í síma 544-5000 og 893-3393. Til leigu við Ármúla 430 fm stór salur, eldhús og snyrtingar. Húsnæði sem hentar vel félagasamtökum, hægt að skipta í minni einingar. Auk þess 280 fm lager- og verslunarhúsnæði á jarð- hæð, sniðið fyrir heildsölu og verslun. Nánari upplýsingar veita: Ársalir ehf. - fasteignasala, sími 533 4200. SltlCI ouglýsmgor □ Edda 5996100119 III 2 I.O.O.F. Rb. 4 = 1461018 - 8V2.II. □ Hlín 5996100119 IV/V 2 □ Fjölnir 5996100119 I Fjhst. Frl. Atkv. , □ HAMAR 59961001 20:30 I Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Samvera fyrir eldri safnaðar- meðlimi í dag kl. 15.00. ADKFUK Holtavegi Fundur I kvöld kl. 20.30. Opinn stjórnarfundur og um- ræöur. Þórdis Ágústsdóttir og Helga Steinunn Hróbjartsdóttir hafa framsögu. Hugleiðing: Iris Kristjánsdóttir. Allar konur velkomnar. ] LÍFSSÝT < Samtök til sjálfsþekkingar Félagsfundur verður í kvöld kl. 20.30, Bolholti 4, 4. hæð. Fyrirlesarar eru Sig- rún Olsen og Þórir Barödal. Allir velkomnir. Námskeið í heilun verður haldið þriðjudagana 8., 15., 22. og 29. október. Heilun, Ijósgjöf, vígsla. Leiöbeinandi Erla Stefánsdóttir, sjáandi. Upplýsingar í símum 552 1189, 551 0201 og 581 1419. Aðalfundur Ski'ðaráðs Reykjavíkur verður haldnn í íþróttamiðstöð- inni í Laugardal miðvikudaginn 9. október kl. 20. Stjórnin. Gjafir jarðar Heilunarorka úr ríki náttúrunnar Námskeið í ilm- jurtaheilun verður haldið f sal Lífssýn- ar í Bolholti 4, 4. hæð helgarnar 12.-13. okt., 19.-20. okt., 26.-27. okt. Meðal efnis: llm- kjarnaolíur, áhrif og notkun þeirra, slökunarnudd, vinna með orku- stöðvar líkamans og heilun. Upplýsingar og skráning hjá Björgu í síma 565 8567 og Arn- hildi í síma 557 1795, GSM 897 4996. Dagsferð 6. okt. Kl. 10.30 Þjóðtrú, 1. ferð; úti- legumannabyggðir við Lækjar- botna og Hengil. Geysifróðleg og skemmtileg ferðaröð. Haustlitaferð 4.-6. okt. Kl. 20.00 Básar. Gróðurvin undir jöklum. Verð 4.900/5.600. Jeppaferð 5.-6. október. Kl. 10.00 Veiðivötn að hausti. Lagt af stað frá Árnesi. Gist í húsi I Veiðivötnum, farið að T röll- inu og upp að Hreysinu. Skoðun- arferðir um Veiðivötn og Hraun- vötn. Á heimleiöinni er litið á Háafoss. Jeppadeildarfundur 2. okt. Kl. 20.30 Almennurfélagsfundur að Hallveigarstíg. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður haldið 3. október í Fóst- bræðraheimilinu kl. 20.30. Emil Þór, Ijósmyndari, sýnir myndir úr ferðum sínum um landið. Glæsilegt kaffihlaðborð. Netfang: http://www.centrum.is/utivist

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.