Morgunblaðið - 01.10.1996, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 01.10.1996, Qupperneq 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 ÞJÓNUSTA Staksteinar Launamunur kynja í bankakerfinu í GREIN í SÍB-blaðinu, málgagni bankastarfsmanna, er vitnað til launakönnunar, sem Samband íslenzkra bankamanna fól Fé- lagsvísindastofnun HI að gera í aprílmánuði síðastliðnum, en þar kemur fram að konur eru með 13,7% lægri laun en karlar í bankakerfinu. SIB -blaðið I BLAÐINU segir m.a.: „Margvíslegar upplýsingar komu einnig fram. Þannig eru konur í yfirgnæfandi meiri- hluta í lægri launaflokkum en karlar. Mikill munur er á starfs- sviði karla og kvenna og þeirri ábyrgð, sem þeim er falin. Mun algengara var að karlar teldu sig eiga möguleika á launa- og stöðuhækkun en konur.“ Lægri auka- að þegar búið var að útiloka áhrif starfsheitis, menntunar, starfshlutfalls, vinnutíma, starfsaldurs, aldurs og búsetu voru konur með 13,7% lægri heildartekjur en karlar.“ • • • • Formanni brugðið greiðslur „KONUR njóta hlutfallslega mun lægri aukagreiðslna en karlar, ef tekið er dæmi af bíla- greiðslum fengu karlar slíkar greiðslur mun frekar sem launauppbót, en konur voru lík- legri til að fá þær eingöngu vegna aksturs. Til að fá sem réttasta mynd af raunverulegum launamun á körlum og konum var athugað hvort heildarlaun kynjanna væru enn misjöfn þegar búið var að taka tillit til ýmissa þátta. Niðurstöður leiddu í Ijós OG blaðið fjallar um niður- stöðuna: „Formaður jafnréttis- nefndar SÍB er Helga Jónsdótt- ir, fyrsti varaformaður sam- bandsins. SÍB-tíðindi báðu hana um álit hennar á niðurstöðum könnunarinnar. Helga sagði: „Eg neita því ekki að mér var brugðið þegar mér varð ljós launamismunur kynjanna í bankakerfinu. Nú er um að gera að bretta upp ermarnar og fara að vinna í þessum mál- um. Við munum örugglega nýta okkur þessar niðurstöður í þeim samningum sem framund- an eru. Jafnréttisnefnd verður kölluð saman hið fyrsta og unn- ið að tillögum til úrbóta. Svo er það starfsmannafélaganna og samninganefndar að vinna enn frekar að þessum málum. Eg hef þá trú að þetta gæti orðið eitt af stóru málunum í komandi kröfugerð." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OU HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík. Vikuna 27. september til 3. októbereru Apótek Austurbæjar, Háteigsvegi 1 og Breiðholts Apótek, Álfabakka 12 opin til kl. 22. Auk þess er Apótek Austurbæjar opið allan sólarhring- inn. BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 10-14. IÐUNNARAPÓTEK, Dormis Medica: Opið virka daga kl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mánud.- fimmtud. 9-18.30, föstud. 9-19oglaugard. 10-16. APÓTEKIÐ LYFJA; Opið alla daga kl. 9-22. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laug- ard. kl. 10-12.______________________ APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opið v.d. kl. 8- 19, laugard. 10-16. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 19. Laugardaga kl. 10-14.________ APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14. Afgreiðslusími 544-5250. Sími fyrir lækna 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl, 10.30-14._ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er op- ið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norður- bæjar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328._________________________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30, Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga Laugard., helgid., og aimenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500. SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Op- ið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.umlæknavaktísfmsvara 98-1300 eftirkl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið virka daga 9-18. Laugardaga 10-14. Sunnu- daga, helgidaga og almenna fridaga 13-14. Heim- sóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. AKUREYRI: Uppl. um læknaog apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofú í Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólaríiringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230. SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða- móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími.____________________ jTANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 568-1041. Nýtt neyðarnúmer fyrir allt landið-112. BRÁÐAMÓTTAKA lyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTT'AKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða um skiptiborð s. 525-1000._________________________ EITRUN ARUPPLÝSING ASTÖÐ er opin allan sól- arhringinn. Sími 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAHJÁLP. Tekiderá móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 f s. 562-2280. Ekki þarf - y að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og gúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9- 11, á rannsóknarstofú Sjúkrahúss Reykjavíkur f Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og hjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatírni og ráðgjöf kl. 13—17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspftalans, s. 560-1770. Viðtalstíini hjá hjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- ^g FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandendurallav.d.kl. 9-16. Sími 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður f sfma 564-4650.________________ BARNAHEILL. Foreldralína, uppeldis- og lögfræði- ráðgjöf. Grænt númer 800-6677. ,-CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuna- og stuðningssam- tök fólks með langvinna tólgusjúkdóma f meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa“. Pósthólf 5388, 125, Reykjavík. Sími/tal- liólf 881-3288._______________________ DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf félagsins er í sfma 552-3044. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fóik með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan- megin) mánudaga kl. 20-21.____________ FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthóif 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, áfimmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir mánud. kl. 20.30-21.30 aðStrandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Rvk. Símsvari 556-2838. v-FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10- 14. Sími 551-1822 ogbréfsími 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðralxirgarstíg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18. Símsvari 561-8161. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARAÍ Laugavegi 26, 3. hæð. Skrifstofa opin þriðjudaga kl. 16-18.30. Sfmi 552-7878. _______ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLF. Þjónustuskrif- stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád. - FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og fostud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tryggvagötu 9 (Hafnarbúðir), Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð op- in kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._____________________________ GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hœð. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími fímmtud. kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhópur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1-8-8. KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. tjónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. óskum. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar ogbar- áttu gegn vímuefnanotkun. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509. KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafá verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeyjíis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sími 551-4570._____ LEIÐBEININGARSTÖD HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266. MIÐSTÖÐ FÓLKS I ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími 552- 8271. Uppl., ráðgjöf, fjölbreytt vinnuaðstaða og námskeið. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma 587- 5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, H.ifðatúni 12b. Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14- 18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688.________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing- urámánud. kl. 10-12. Flóamarkaður alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólvallagötu 48. NÁTTÚRUBÖRN, Boiholti 4. Landssamtökþeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í síma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reykjavík, sími 562-5744. NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð. Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844. OA-SAMTÖKIN Byijendafundir 1. mánudaghvers mánaðar í Templarahöllinni við Eiríksgötu kl. 20. Almennir fundir mánud. kl. 21 í Templarahöll- inni, laugard. kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju Vestmanna- ' eyjum. Sporafundir laugard. kl. 11 í Templarahöll- inni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 ísíma 551-1012.______________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Ijiugavegi 26, Reykjavík. Skrifstofa opin miðvikudaga kl. 17-20. Sími: 552-4440.___________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151.__________ SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstlmi fyrir konur sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414._______ SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. B52-8539 mánud. og fimmtud. kl. 20-23. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, 2.h„ Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Sími 562-5605.____________________ SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Áðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með l»öm á aldrinum 0-18 ára. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingabladid Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Simi 551-7594._________________ STYRKTARFÉLAG " KRABBAMEINS- SJÚKRA BAKNA. Pósth. 8687. 128 Rvík. Slm- svari alian sólarhringinn, 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.___________________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fimmtudögum kl. 16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt númer 800-4040.___________________ TOURETTE-SAMTÖKIN: Iaugavegi 26, Reykja- vík. P.O. box 3128 123 Reykjavík. Símar 551-4890, 588- 8581 og 462-5624.________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður líömum og ungl- ingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sól- arhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum líömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylgavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050.________ STUÐLAR, MEÐFERÐARSTÖÐ FYRIR UNGLINGA, F'ossaleyni 17, upplýsingar og ráð- gjöf s. 567-8055._____________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERDAMÁLA Bank- astr. 2. Til 1. september verður opið alla daga vikunn- ar kl. 8.30-19. Á sama stað er hæ*gt að skipta gjald- eyri. Simi 562-3045, bréfsími 562-3057. V.A.-VINNUFÍKLAR. F\indir í 'Ijamargötu 20 á miðvikudögum kl. 21.30. vTmulaus ÆSKA, foreldrasamtök, Grensásvegi 16 s. 581 -1817, fax 581 -1819, veitir foreldrum og for- eldraféi. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 ogeldri sem j>arf ein- hvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTÍMAR BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eltir sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. ogsunnud. kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alladagakl. 14-17. HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fijáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar- tími fijáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________ SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi: Alla daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr- unardeildir, fijálsheimsóknartími eítirsamkomulagi. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).___________._________________ LANDSPÍTALlNN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarfieimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alladagakl. 15-16 og 19-19.30.__________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi._______ SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími aJla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss- ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN Á RBÆ J A RS A FN: Á vetrum er safnið opið eftir sam- komulagi. Nánari uppl. virka daga kl. 8-16 í s. 577-1111.________________________________ ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNLOpiðallariaKafrá 1. júní-1. okt. kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16. BOKGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aúal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BOKGARBÓKASAFNII) í GERDUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind siifn eru opin sem hér segin mánud.-fíd. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. ADALSAFN - LESTRARSALIJR, s. 552-7029. Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47,8.552-7G40. Op- ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21, föstud. kl. 10-15. BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um lx>rgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - fostud. 10-20. Opið laugardaga kl. 10-16yfirvetr- armánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl. 13- 19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 14- 17 og eftir samkomulagi. Uppl. í s. 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: síirii 565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438. Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, opið alla daga kl. 13-17. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn laugard. og sunnud. kl. 13-17. BYGGÐASAFNIÐ 1 GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virkadaga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op- ið alla virka daga frá kl.9-17ogl3-17um helgar. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn- arfjarðaropin a.v.d. nemaþriðjudagafrákl. 12-18. K J ARV ALSST AÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Sg-fnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.______ LANDSBÓKASAFN ISLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið mánud.-fímmtud. kl. 8.15-19. Föstudaga kl. 8.15-17. Laugardaga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.____________ LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryi?Sfvaf?ötu 23, Selfossi: Opið eftir sam- komulagi. Upplýsingar í sima 482-2703.___ LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.30-16. Högg- myndagaiðurinn opinn alla daga. LISTASAFN ÍSLANDS, Friki.'Kjuvegi. Opið kl. 12- 18 alla virka daga, kaffístofan opin. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR- SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffístofan opin á sama tíma.________ LYFJAFRÆDISAFNIÐ V/NESTRÖÐ, Sel- tjarnarnesi: Frá 1. júnítil 14. septemberer safn- ið opið sunnud., þriðjud., fímmtud. og laugard. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi áöðrum tímum. MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. 14- 16. ___________________________ MINJASAFN AKUREYRAR Aðalstræti 58, s. 462-4162, fax: 461-2562. Opiðalladagakl. 11-17. MYNTSAFN SEDLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka dagakl. 9-17ogáöðrumtímaeftirsamkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRII'ASAFNID, sýningarsalir Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN: Frá 15. sept.-14. maf verður safnið einungis opið skv. samkomulagi. NORRÆNA HÚSID. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14 17. Sýningarsalir: 1419 alla daga. MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Slysavarnir barna BJÖRGUNARSKÓLI Landsbjargar og Slysavarnafélag íslands gengst fyrir leiðbeinendanámskeiði um slysavarnir barna í Hafnarfirði laugardaginn 5. október og fer námskeiðið fram í Slysavarnahús- inu, Hjallahrauni 9, og hefst kl. 10. Leiðbeinendanámskeiðið er ætlað virkum félögum í slysavarnadeild- um og björgunarsveitum, hjúkrun- arfræðingum, leikskólakennurum og starfandi skyndihjálparleiðbein- endum. „Stefnt er að því að þeir sem útskrifast af leiðbeinendanámskeið- inu starfi hver á sínum vettvangi hvort heldur innan deildanna/sveit- anna, í skólum, leikskólum, heilsu- gæslustöðvum eða á öðrum þeim vettvangi sem hentar til að boða auknar slysavarnir barna,“ segir í tilkynningu Björgunarskólans. Skráning fer fram á skrifstofu Björgunarskólans. Skráningar- frestur er til þriðjudagsins 1. októ- ber. Þar er unnt að fá allar nánari upplýsingar um námskeiðið. Þátt- tökugjald er 2000 kr. og eru öll gögn innifalin. -------------- Prestafélag Austurlands Ný stjórn kjörin NÝ stjórn Prestafélags Austurlands var einróma kjörin á fundi sl. sunnudag. I stjórninni eiga sæti sr. Þórey Guðmundsdóttir, formaður, sr. Brynhildur Óladóttir, gjaldkeri og sr. Kristín Pálsdóttir, ritari. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321._________________________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða- stræti 74, s. 551-3644. Sumarsýning: Sýn- ing á úrvali verka eftir Ásgrím Jónsson. Opið alla daga nema mánud. frá 1. júní kl. 13.30-16._____________________________ STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand ritasýning í Ámagarði opin þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga kl. 14-16 til 15. maí 1997. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfírði.eropiðalladagakl. 13-17 ogeftirsam- komulagi. S: 565-4242, bréfs. 565-4251. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp- ar skv. samkl. Uppl. í s: 483-1165, 483-1443. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið laugar- daga, sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga kl. 12-17.______________________________ AMTSBÓKAS AFNIÐ ÁAKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu- daga frá 16. september til 31. maí. Sfmi 462-4162, bréfsfmi 461-2562.__________________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga kl. 13-16. Lokað í desember. Sími 462-2983. ORÐ DAGSIIMS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUMDSTAÐIR______________________________ SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er oi>- in frá kl. 7-22 a.v.d. og um helgar frá 8-20. Opið í böð og heita potta alla daga. Vesturbæjariaug, Laugar- dalslaug og Breiðholtslaug eiti opnar u.v.d. frá kl. 7- 22, um helgar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Ojiin mánudaga til fostudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8— 18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARDABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. SuðurliæjuriaUE: Mánud,- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarfjarðar: Mánud.-fostud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fósL kl. 7-20.30, laugard. og sunnud. kl. 9-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka dagakl. 6.30-7.4 5 ogkl. 16-21. Um helgarkl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl.7-21ogkl. 11-15 umhelgcU-.SÍmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. l^auganl. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GAKDI; Opin mán., miðv. og fímmtud. kl. 7-9 og 15.30-21. Þriðjud. og föstud. kl. 15.30-21. Ijíiugd. og sunnud. kl. 10-17. Mánud.- fímmtud. kl. 19-21, 14 ára og eldri. Böm yngri en 8 ára skulu vera í fylgd 14 ára ogeldri. S: 422-7300.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.