Morgunblaðið - 01.10.1996, Síða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐID
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
HTTP://WWW.
THE ARRIVAL.COM
KEÐJUVERKUN
il.'"
Stórstjörnur Keanu Reeves (Speed) og Morgan Freeman
(Seven og Shawshank fangelsið) eru mættir til leiks í öruggri
leikstjórn Andrew Davis (The Fugitive). FIALTU ÞÉR FAST því
Keðjuverkun er spennumynd á ofsahraða.
Þú færð fá tækifæri til að draga andann.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. b.i. 12. I sýndkL^°°97m
Mikil o
★★★
X BuroAMmbX
AKUREYRI
r)N
★★★★;»
...
★★★l/2
rARGO
HUNANGSFLUGURNAR
DANSKIR KVIKMYNDADAGAR
Hættuleg kynni
• . 1
.
xxxV-j'^ % x ■' ,X
VV> •
Jónas er 16 ára unglingur med lítið sjálfsálit og því auðvelt fórnarlamb
vísindamannsins Per Wahlin sem segist ætla að gera mann úr honum með
sérstöku tæki sem hann hefur hannað. Vísindamaðurinn hefur þó allt annað og
lifshættulegra í huga. Aðalhlutverk: Ulf Pilgaard (fJæturvörðurinn).
Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 12 ára Islenskur texti.
Morgunblaðið/Ásdís
ALFREÐ Jóhannsson sölustjóri, Friðþjófur Ó. Johnson forstjóri
og Ólafur Ó. Johnson stjórnarformaður taka við gjöf frá gesti
sem mætti færandi hendi.
HÓLMFRÍÐUR Þorsteinsdóttir, Þorsteinn
Sveinsson og Sigurbjörn Gunnarsson.
HJÖRDÍS Hermannsdóttir innheimtustjóri og
Halldór Valgeirsson viðskiptavinur höfðu um
ýmislegt að spjalla í hófinu.
SUNNUDAGINN 13. OKTÓBER
Johnson
& Kaaber
90 ára
FYRIRTÆKIÐ Ó. Johnson &
Kaaber hélt upp á 90 ára
afmæli sitt í síðustu viku.
Fjölmenni mætti í afmælis-
veislu sem var haldin í Gull-
hömrum að Hallveigarstíg 1
' Reykjavík.
Sunnudaginn 13. október nk. mun sérblaðið Bflar kynna hátt í
200 bfla í máli og myndum auk fjölbreyttrar umfjöllunar
um ýmislegt sem viðkemur bflum og bflaeign.
Bflablaðið verður því með veglegasta móti, en til gamans má
geta þess að 70,2% fólks á aldrinum 17 ára og eldri lesa
Morgunblaðið á sunnudögum.
i þessari sérútgáfu verða fólksbflar og jeppar ársins ‘97 kynntir frá öllum
bflaumboðum landsins og möguleikar fólks til bflakaupa. Þá verða tryggingar-
málin skoðuð sérstaklega, hjólbarðar, umhirða og viðhald bfla og ýmislegt sem
varðar bflatækni og almennan rekstrarkostnað bfla. Á þennan hátt verður blaðið
bæði handbók bflakaupenda og annarra bfleigenda.
AHar nánarí uppivsingar veita Agnes ArnardóUir
og Arnar Ottesen, söiufulltrúar í auglýsingadeild,
í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110.
Skilafrestur auglýsingapantana
er til kl. 12.00 mánudaginn
7. október.
-kjami málsins!
VAK0RTALISTI
Dags. 01. 10. '96 NR. 214
5414 8300 2954 3104
5414 8300 3045 5108
5414 8300 3225 9102
5413 0312 3386 5018
5414 8300 3236 9109
Ofangreind kort eru vákort,
sem taka ber úr umferð.
VERÐLAUN kr. 5.000
fyrir þann, sem nær korti og
sendir sundurklippt til
Eurocard.
KRETDITKORT HR,
Ármúla 28,
108 Reykjavík,
sími 568 5499