Morgunblaðið - 01.10.1996, Side 56

Morgunblaðið - 01.10.1996, Side 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 f *tí<> ' LAUGAVEG 94 FRUMSYNING: SUNSET PARK LIÐIÐ smellir. Meðal I Yo Face, MC Lyte/Xscapé með Keep on Keepin' On“ oq Ghostface Killer með Motherless Child. Aðalhlutverk: Rhea Perlman og Fredro Starr. Framleiðandi: Danny DeVito (Pulp Fiction, Get Shorty). Leikstjóri: " ■ Gc DjSÍLSI Steve ( Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MARGFALDUR Sýnd kl. 4.45, 6.50 og 9. NORNAKLÍKAN Sýnd kl. 11.05. B. i. 16ára. llf ■ Frumsýnd eflir 2 daga Geena senuþjófur BANDARÍSKA leikkonan Ge- ena Davis stal senunni á MTV verðlaunaafhendingunni í New York sem fór fram ný- lega. Hún mætti í þessum ný- stárlega kjól eftir hönnuðinn Veru Wang, þar sem ákveðnir líkamspartar hennar fengu að njóta sín betur en aðrir, og vakti fyrir það drjúga athygli. Geena hafði einnig litað hár sitt ljóst og nú velta menn fyr- ir sér hvort hún fer i flokk þeirra verst klæddu eða þeirra best klæddu, í næstu úttekt slúðurblaðanna í þeim mála- flokki, fyrir kjólinn en Geena sést ósjaldan í hópi þeirra verst klæddu. Geena og þriðji eiginmaður hennar, hinn síð- hærði og skeggjaði finnski leikstjóri Renny Harlin, eru sögð vera með nýja bíómynd í undirbúningi, þrátt fyrir afar slakt gengi sjóræningjamynd- arinnar „Cutthroat Island“ sem þau framleiddu auk þess sem hann leikstýrði myndinni en hún lék aðalhlutverkið. Böm o g fullorðnir KVIKMYNPIR lláskólabíó SIRKUS ILDEBRAND („Cirkus Ildebrand") ★ ★ Leikstjóri Claus Bjerre. Handrits- höfundur Hans Henrik Koltze. Kvikmyndatökustjóri Dirk Bruel. Tónlist Jacob Groth. Aðalleikendur Sara Kristine Mosegaard Minh, Maria Lundberg Baré, Morten Gundel, Anne Marie Helger, Mart- in Brygman. Det Danske Filminst- itut. Danmörk. 1995. GRUNNTONNINN í dönsku fjölskyldumyndinni eru hinir ei- lífu hagsmunaárekstrar á milli bama og fuliorðinna. Einkum skilningsleysi þeirra síðarnefndu, sem hér eru hálfgerðir bófar og illmenni í ofanálag. Krakkamir Sara, Maria og Morten hyggjast stofna fjölleika- hús í hverfinu þegar verktakar koma askvaðandi, þar skal byggja sem rísa átti sirkusinn. Til allrar hamingju kynnast þau hinni lífsglöðu Mirabeiiu, sem býr í niðumíddri slökkvistöð ásamt essi sínu og páfagauk. Hér á sirkusdraumurinn að ræt- ast en verktakamir vondu eiga enn eftir að koma við sögu er þeir reyna með illu sem góðu að klófesta veigamikið afsalsbréf sem sannar ótvíræðann eignar- rétt Mirabellu á slökkvistöðinni - sem einnig er á byggingarsvæð- inu. Meinlaust grín fyrir yngsta áhorfendahópinn en skortir ákveðnari forsendur og áhrifa- meiri efnisþráð - aðeins meira kjöt á beinið. Átökin á milli bam- anna og verktakanna em á farsakenndum nótum, leikur þeirra sem fara með hlutverk byggingamanna og Mirabellu er af yfirdrifnustu gerð sem á að falla smáfólkinu svo einkar vel í geð. Þeirra vegna er vonandi að svo sé. Af Sirkusi Ildebrand og Kóbra áætíuninni, annarri mynd á þessum ágætu Dönsku kvikmyndadögum, má draga þá ályktun að íslensk barna- og unglingamyndagerð standi þeirri dönsku síður en svo að baki. Sirkus Ildebrand er fyrsta leik- stjómarverkefni Claus Bjerres, sem gerir margt vel, myndin er áferðarfalleg en sjaldan gríp- andi. Sæbjörn Vaidimarsson Depardieu í flugslysi FRANSKI leikarinn Gerard Dep- ardieu slapp naumlega þegar lítil flugvél sem hann var farþegi í lenti í árekstri við Boeing 727 þotu á Barajas flugvellinum í Madrid um helgina. Boeing þotan, sem var nýkomin frá portúgölsku borginni Oporto og hin franska Falcon 10 vél Depardieus, rákust á við mót tveggja flugbrauta. Falcon vélin skemmdist mikið en þotan skemmdist aðeins lítillega á væng. í hvorugri vélinni urðu slys á fólki. Depardieu var kominn til Madrid til að leika í þætti fyrir spænska ríkissjónvarpið og fór þangað beint eftir óhappið. SNORRABRAUT 37, SIMI 552 5211 OG 551 1384 NETFANG: http://www,islandia. is/sambioin FYRIRBÆRIÐ JOHN T Stórbrotin mynd efti leikstjóra Whiie You Were Sleeping og Cooi Runnings. DiGITAL Ein vinsælasta mynd ársins í USA!! Nýjasta kvikmynd John Travolta, eins virtasta leikara samtímans, er stórbrotin saga af manni sem skyndilega öðlast mikla hæfileika. Eru kraftar hans komnir til að vera eða er aðeins um tímabundið ástand að ræöa? Mögnuð mynd sem spáð er tilnefningum til Óskarsverðlauna. Aðalhlutverk: John Travolta, Kyra Sedgwick, Forest Whitaker og Robert Duvall. Leikstjóri: John Turtletaub (While You Were Sleeping, Cool Runnings). | Sýnd kl. 7 og 9. B.i. 16. Sýnd kl. 4.40, 6.55, 9.10 og 11. Það er e vera svalur Þegar pabbi þinn er Guffi Sýndkl.5. ÍSLENSKT TAL Grant njósnaði og neytti LSD Á MEÐAL þess sem fram kemur í nýrri ævisögu leikarans dáða Cary Grant, sem er að koma út, er að hann hafi hugsanlega njósnað fyrir Breta í Hollywood í seinni heimsstyijöldinni, að hann hafi verið tvíkynhneigður og verið ákafur neytandi eitur- lyfsins LSD. Graham McCann, höfundur bókarinnar „Cary Grant, A Class Apart,“ segir að Grant hafi tekið inn LSD meira en 100 sinnum á sjötta áratugn- um en það var hluti af meðferð gegn tilfinningasveiflum sem hann þjáðist af. Lyfið var reynd- ar ekki ólöglegt á þessum tíma því það var ekki fyrr en árið 1965 að menn áttuðu sig á skað- semi þess og bönnuðu það. Grant tók lyfið undir eftirliti meðferð- arfulltrúa í Los Angeles. Hann setti bómull í eyrun og sneri sjálfum sér í hringi í þeim til- gangi að vinda ofan af sjálfum sér. „Ég vildi vinna mig út úr Cary Grant slæmum minningum úr barn- æsku og sambandi mínu við for- eldra mína og fyrri eiginkonur," sagði leikarinn eitt sinn um LSD meðferðina. aim

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.