Morgunblaðið - 01.10.1996, Síða 58
58 ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
Sjónvarpið
13.45 ►Alþingi sett Bein út-
sending frá setningu Alþingis.
16.45 ►Leiðarljós (487)
17.30 ►Fréttir
17.35 ►Auglýsingatími -
Sjónvarpskringlan
17.50 ►Táknmálsfréttir
18.00 ►Barnagull - Sá hlær
best sem siðast hlær Leik-
raddir: Jón Bjarni Guðmunds-
son. (15:21) Bjössi, Rikki og
Patt (Pluche, Riquet, Pat)
Leikraddir: Ari Matthíasson
og Bergljót Amalds. (5:39)
Matti mörgæs (Pin Pins
Adventure) Lesari: Linda
Gísiadóttir. (5:8)
18.25 ►Vísindaspegillinn -
Kuldi (The Science Show)
Kanadískur heimildarmynda-
flokkur. Þýðandi er Örnólfur
Thorlacius og þulur Ragnheið-
urElín Clausen. (13:13)
18.50 ►Bara Villi (Just Will-
iam) Breskur myndaflokkur.
Þættirnir eru byggðir á sög-
unum um Grím grallara eftir
Richmal Crompton sem komið
hafa út á íslensku. (1:6)
19.20 ►Ferðaleiðir: Norður-
lönd (Scandinavia) 1. Norður-
lönd nú á dögum. Heimilda-
myndaflokkur þar sem Walter
Cronkite fjallar um Norður-
lönd. (1:10)
19.50 ►Veður
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Dagsljós Ritstjóri:
Svanhildur Konráðsdóttir,
umsjónarmenn: Kolfmna
Baldvinsdóttirog Logi Berg-
mann Eiðsson. Sjá kynningu
21.05 ► Allt í hers höndum
(Allo, Allo) (21:31)
21.40 ►Tvíeykið (Dalziel and
Pascoe) Breskur myndaflokk-
ur um tvo rannsóknarlög-
reglumenn sem fá til úrlausn-
ar sakamál. (5:6)
22.35 ►Einsemd Kólumbíu
Kristinn Hrafnsson frétta-
maður var á ferð í Kólumbíu
og í þættinum Qallar hann um
efnahagsástand og pólitík í
landinu, fíkniefnaútflutning
og undirheimastarfsemi. Þá
er og tæpt á sögu landsins
og menningu.
23.00 ►Dagskrárlok
. UTVARP
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
13.00 ►Systurnar (Sisters)
14.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
15.00 ►Mörk dagsins
15.30 ►Handlaginn heimil-
isfaðir (Home Improvement)
(16:26) (e)
16.00 ►Fréttir
M 16.05 ►Eruð þið
myrkfælin?
16.30 ►Sögur úr Andabæ
17.00 ►Ruglukollarnir
17.15 ►Skrifað i skýin
17.30 ►Glæstar vonir
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►19>20
20.00 ►Sumarsport
20.30 ►Barn-
fóstran (Nanny)
(3:26)
20.55 ►Þorpslöggan (He-
artbeat) (4:15)
21.50 ► New York löggur
(N. Y.P.D Blue) (2:22)
22.35 ►Sliver Spennumynd.
Carly Norris er ung kona sem
leigir íbúð í glæsilegu fjölbýl-
ishúsi á Manhattan en kemst
að því að þar hafa dularfull
banaslys átt sér stað. Meðal
nágranna Carly eru Zeke
Hawkins, forríkur pipar-
sveinn, og Jack Landsford,
glæpasagnahöfundur. Aðal-
hlutverk: Sharon Stone, Will-
iam Baldwin og Tom Beren-
ger. Leikstjóri: Phillip Noyce.
1993. Lokasýning. Strang-
lega bönnuð börnum.
0.20 ►Dagskrárlok
Stöð 3
8.30 ►Heimskaup verslun
um víða veröld
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.20 ►Borgarbragur (The
City)
17.45 ►Á tímamótum
(Hollyoaks) (26:38) (e)
18.10 ►Heimskaup verslun
um víða veröld
18.15 ►Barnastund
klCTTID 19.00 ►Litið um
rlLl llll öxl (Sportraits)
Rætt er við Bandaríkjamannin
og tugþrautarkappannn Bill
Toomey og Ungveijann Fer-
enc Puskas, frumkvöðul í
knattspyrnu.
19.30 ► Alf
19.55 ►Fyrirsætur (Models
Inc.) (12:29) (e)
20.40 ►Vélmennið (Robocop
- The Series) Vélmennið og
Madigan bjarga manni frá
aftöku í beinni útsendingu
fyrir morð sem hann framdi
ekki.
21.25 ►Nærmynd (Extreme
Close-Up) Leikarinn Jeff
Goldblum er í nærmynd í
kvöld.
21.55 ►Rýnirinn (TheCritic)
James L. Brooks og framleið-
endur Simpson-þáttanna vin-
sælu standa að gerð þessa
meinfyndna teiknimynda-
flokks um kvikmyndagagn-
rýnanda sem er með eigin
sjónvarpsþátt. Leikarinn Jon
Lovitz ljær rýninum rödd sína.
Rýnirinn er fráskilinn og býr
í New York ásamt 11 ára syni
sínum. (1:23)
22.20 ^48 stundir (48Hours)
Fréttamenn CBS-sjónvarps-
stöðvarinnar bijóta nokkur
athyglisverð mál til mergjar.
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Dagskráriok
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn: Séra Gunnar Eirík-
ur Hauksson flytur.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
7.50 Daglegt mál. Þórður
Helgason flytur þáttinn.
8.00 „Á níunda tímanum".
8.31 Víðsjá.
8.50 Ljóð dagsins.
9.03 Laufskálinn. Umsjón:
Theodór Þórðarson í Borgar-
nesi.
9.38 Segðu mér sögu, Ævin-
týri Nálfanna eftirTerry Pratc-
hett. (2:31)
9.50 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
Tilbrigði við stef frá Auvergne
ópus 26 og Grande valse ópus
34 eftir Auguste Franc-
homme. Anner Bylsma leikur
á selló með L'Archibudelli og
Smithsonian kammersveitun-
um.
Sex pólskir söngvar. Píanóút-
setningar Franz Liszts á söng-
lögum eftir Frédéric Chopin.
Claudio Arrau leikur.
11.03 Byggðalínan.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlindin.
„12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Af illri rót eftir
William March. Útvarpsleik-
gerð: Maxwell Anderson. Þýð-
ing: Karl Ágúst Úlfsson. Leik-
stjóri: Kjartan Ragnarsson.
(2:10)
13.30 Frá setningu Alþingis a.
Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
*b. Þingsetning.
15.03 Stefnuræða forsætisráð-
herra. Bein útsending frá Al-
þingi.
15.30 Danska skáldið Piet Hein.
Umsjón: Auðunn Bragi Sveins-
son. Lesari með umsjónar-
manni: Sigrid Österby.
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
17.03 Víðsjá.
18.30 Lesið fyrir þjóðina: Fóst-
bræðrasaga: Dr. Jónas Krist-
jánsson les. (Upptaka frá
1977)
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna
(e) Barnalög.
20.00 Þú, dýra list. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. (e)
21.00 Þjóðarþel: Úr safni hand-
ritadeildar Úmsjón: Ragnheið-
ur Gyða Jónsdóttir. (e)
21.40 Á kvöldvökunni. Kristján
Kristjánsson syngur lög eftir
Höskuld J. Ólafsson og fleiri.
Kammersveit leikur lög úr ís-
lensku söngvasafni, Jón Stef-
ánsson stjórnar.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Sigurður
Björnsson flytur.
22.30 Kvöldsagan, Catalina.
eftir William Somerset Maug-
ham. (16)
23.05 Þeir vísuöu veginn. Hug-
leiðingar um píanóleikara.
Umsjón: Steinunn Birna Ragn-
arsdóttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir. (e)
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. Morgunútvarpið. 8.00 „Á
níunda tímanum". 9.03 Lísuhóll.
12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brot úr degi.
16.05 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin.
19.32.MiHi steins og sleggju. 20.30
Vinsældarlisti götunnar. 22.10 í plötu-
safninu. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00
Veður.
Fróttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPID
1.30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 4.30 Veðurfregnir. Næturtónar.
5.00og 6.00 Fréttir, veður, færð og
flugsamgöngur. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP
ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ADALSTÖÐIN
FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þ. Þorsteinsson. 8.45 Mót-
orsmiöjan. 9.00 Tvíhöfði. Sigurjón
Kjartanss. og Jón Garr.12.00 Diskur
dagsins. 13.00 Bjarni Arason. 16.00
Albert og Siggi Sveins. 17.00 Albert
Ágústss. 19.00 Kristinn Pálss. 22.00
Ragnar Páll. 1.00 Bjarni Arason (e).
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Gulli Helga og Hjálmar
Hjálmars. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar
Guömundsson. 16.00 Þjóöbrautin.
18.00 Gullmolar. 20.00 Jóhann Jó-
hannsson. 22.00 Fjólublátt Ijós við
barinn. 24.00 Næturdagskrá.
Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafréttir ki. 13.00.
FM 957 FM 95,7
5.55 Axel Axelsson. 10.05 Valgeir
Vilhjálms - Sviðsljósið. 12.05 Áttatíu
og eitthvað 13.03 Þór Baering Ólafs-
Logi Bergmann
Eiðsson, Kol-
finna Baldvins-
dóttir og Svan-
hildur Kon-
ráðsdóttir.
Dagsljós
WrnnTil Kl. 20.30 ►Þáttur Menningar- og dægur-
I málaþátturinn Dagsljós hefur nú göngu sína
að nýju og verður á dagskrá að loknum fréttum alla virka
daga nema miðvikudaga en þá verður fréttaskýringaþátt-
urinn Kastljós sendur út. Ýmsir góðkunningjar sjást aftur
á skjánum í vetur og má þar nefna gagnrýnendurna Jón
Viðar Jónsson og Árna Þórarinsson, Omar Ragnarsson og
spaugarana Jón Gnarr og Siguijón Kjartansson. Guðjón
Sigmundsson verður með Heilsuhorn Gauja litla á þriðju-
dagskvöldum og stefnir að því að ná af sér svo sem eins
og einni mannsþyngd með öllum tiltækum ráðum. Þá ætla
ritstjórarnir Hrafn Jökulsson og Óli Bjöm Kárason að skipt-
ast á að taka menn á beinið. Áhorfendum verður boðið að
senda í þáttinn upptökur af athyglisverðum uppákomum
úr hversdagslífinu og keppa um glæsileg verðlaun, en að
öðru leyti sinnir Dagsljós listum og mannlífi af sama krafti
og undanfarin ár. Ritstjóri er Svanhiidur Konráðsdóttir,
umsjónarmenn Kolfinna Baldvinsdóttir og Logi Bergmann
Eiðsson og dagskrárgerð annast Marteinn St. Þórsson og
Steingrímur Dúi Másson.
Ymsar Stöðvar
BBC PRiME
5.00 Pathways to Care 5.30 Rcn Nurs-
ing Update 6.00 Newsday 6.30 Melvin
and Maureen 6.45 Count Duckula 7.10
The Retum of the Psammead 7.35 Ti-
mekeepers 8.00 Esther 8.30 EastEnd-
ers 9.00 Wildlife 9.30 The Bookworm
10.00 Growing Pains 10.50 Hot Chefs
11.00 Who’ll Do the Pudding 11.30
English Garden 12.00 The Good Food
Show 12.10 PeWile Mill 12.30 Timekee-
pers 13.00 Esther 13.30 EastEnders
14.00 Growing Pains 14.50 Mehdn and
Maureen 15.05 Count Duckula 15.30
The Retum of the Psammead 15.55
Who’ll Do the Pudding 16.25 Arena
17.35 Dr Who 18.00 The World Today
18.30 Great Ormond Street 19.00
Oniy Fools and Horses 19.30 EastEnd-
ers 20.00 All Quiet On the Preston
Front 21.00 World News 21.30 In the
Company of Men 22.30 Men Behaving
Badly 23.00 The Vet 24.00 Arts 0.30
A Future With Aids 1.00 New York
and Los Angeles 2.00 English Scene
4.00 Teaching and Leaming With It
4.30 Film Education
CARTOQN NETWORK
5.00 Sharky and George 5.30 Spartak-
us 6.00 The Fruitties 6.30 Omer and
the Starchild 7.00 Scooby and Scrappy
Doo 7.15 Dumb and Dumber 7.30 The
Addams Family 7.45 Tom and Jerry
8.00 Worid Premiere Toon3 8.15 Two
Stupid Dogs 8.30 Cave Kids 9.00 Yogi
9.30 Shírt Tales 10.00 Richie Rich
10.30 Thomas the Tank Engine 10.45
Pac Man 11.00 Omer and the Starehild
11.30 Heathdiff 12.00 Soooby and
Scraw>y 12.30 Fred and Bamey 13.00
Little Dracula 13.30 Wacky Races
14.00 Flintstone Kids 14.30 Thomas
the Tank Engine 14.45 Wildfire 16.15
The Bugs and Daffy 16.30 The Jetsons
16.00 Two Stupid Dogs 16.15 The New
Scooby Doo Mysteries 16.45 The Mask
17.15 Dexter's Laboratory 17.30 The
Rea! Adventures of Jonny Quest 18.00
Tom and Jerry 18.30 The Flintstones
19.00 13 Ghosts of Scooby Doo 19.30
Mask 20.00 Two Stupid Dogs 20.30
Banana Splits 21.00 Dagskráriok
CMW
'flews and business throughout the
day 6.30 Inside Poiitica 6.30 Moneyline
7.30 Sport 8.30 Showbiz Today 1 í .30
Ameriean Edition 11.46 Q & A 12.30
Sport 14.00 Larry King 15.30 Sjxirt
16.30 Global View 17.30 Q & A 18.45
American Edition 20.00 larry King
21.30 Insight 22.30 Sport 0.30 Mo-
neyline 1.16 American Edition 1.30 Q
& A 2.00 Larry King 3.30 Showbiz
Today 4.30 Insight
DISCOVERY
16.00 Rex Hunt’s Físhing Adventures
16.30 Bush Tucker Man 17.00 Time
Travellers 17.30 Jurassica 2 18.00
Beyond 2000 19.00 Wild Things 19.30
Mysteries 20.00 Mysterious Universe
20.30 Ghosthunters II 21.00 The
Unexplained 22.00 No Gallipoli 23.00
Mille Miglia 24.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
7.30 Indycar 9.00 Speedworld 11.00
Knattspyma 12.00 Tviþraut 13.00 Þrí-
þraut 14.00 Hjólreiðar 15.30 Ýmsar
íþróttir 16.00 Bardagaíþróttir 17.00
Kraftakeppni 18.00 F)órhj6lakeppni
19.00 Líkamsrækt 20.00 Hnefaleikar
22.00 Knattspyma 23.00 Snóker 0.30
Dagskráriok
MTV
5.00The Wildside 8.00 Moming Mix
11.00 Greatest Hits 12.00 llit Ust UK
13.00 Music Non-Stop 15.00 Select
16.00 Hanging Out 17.00 The Grind
17.30 Dial 18.00 New Show 18.30
Real Worid 2 19.00 US Top 20 20.00
Stylissimo! 20.30 Alanis Morissette
Rockumentary 21.00 What She Wants
Sex in the 90s 21.30 Amour 22.30
Beavis & Butthead 23.00 Altemative
Nation 1.00 Night Videos Music through
the night
MBC SUPER CHAMNEL
News and business throughout the
day 5.00 The Tieket 5.30 Tom Brokaw
8.00 European Squawk Box 13.30 The
CNBC Squawk Box 15.00 MSNBC 'rhe
Site 16.00 National Gcographic 17.00
Flavors of Fraijce 17.30 The Ticket
18.00 Scott Show 19.00 Dateline NBC
20.00 Sailing20.30 The Worid is Rae-
ing 21.00 Jay Leno 22.00 Conan O’Bri-
en 23.00 Greg Kinnear 23.30 Tom
Brokaw 24.00 Jay Leno 1.00 MS NBC
Intemight 2.00 Scott Show 3.00 The
Ticket 3.30 Talkin’ Blues 4.00 Scott
SKY MOVIES PLUS
5.00 Pumping Iron II: The Women,
1985 7.00 Kaleidoscope, 1966 9.00
FYee Willy, 1993 11.00 Ivan Trump’s
for Love Alone, 1994 13.00 The Aviat-
or, 1985 15.00 Mother’s Day on Walt-
ons Mountain, 1982 17.00 IYee Willy,
1993 19.00 All She Ever Wanted, 1996
21.00 Just Cause, 1995 22.45 Serial
Mom, 1994 0.20 Choices of the Ileart:
The Maigaret Sanger Story, 1994 1.50
Day of Reckoning, 1994 3.20 Kalei-
doscope, 1966
SKY MEWS
News and buslness on the hour
8.00 Sunrise 9.30 F'ashion TV 10.30
Ted Koppel 14.30 Labour Conference
18.30 Adam Boulton 19.30 Sportsline
20.30 Target 1.30 Adam Boulton
Replay 3.30 Fashion TV
SKY ONE
6.00 Undun 6.01 Spiderman 6.30 Trap
Door 6.35 Inspector Gadget 7.00 M M
Power Rangers 7.25 Adventures of
Dodo 7.30 Bump in the night 8.00
Press Your Luck 8.20 Jeopardy! 8.45
Oprah Winfrey 9.40 Real TV 10.10
Sally Jessy Raphael 11.00 Geraklo
12.00 TBA 14.00 Jenny Jones 15.00
Oprah Winfrey 16.00 Quantum Leap
17.00 Superman 18.00 LAPD 18.30
MASK 19.00 Sightings 19.30 20.00
Murder 21.00 Quantum Leap 22.00
Superman 23.00 The FYemantlc Consp-
iracy 24.00 LAPD 0.30 Real TV 1.00
Hit Mix Long Piay
TNT
21.00 The Prize, 1963 23.15 The Ho-
neymoon Machine, 1961 0.45 Border
Incident, 1949 2.30 The Prize, 1963
5.00 Dagskráriok
STÖÐ 3: Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV.
FJÖLVARP: BBC Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery,
Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT.
SÝN
hJFTTID 1700 ►Spítala-
rlL I IIII lif (MASH)
17.30 ►Taumlaus tónlist
20.00 ►Walker (Walker, Tex-
as Ranger) Spennumynda-
flokkur með Chuck Norris í
hlutverki lögvarðarins Wal-
ker.
21.00 ►Friðhelgin rofin
(Unlawful Entry) Þriggja
stjömu spennumynd með Kurt
Russell, Ray Liotta og Madel-
eine Stowe í aðaihlutverkum.
Brotist er inn hjá ungum hjón-
um og lögreglumanninum
Pete Davis er falin rannsókn
málsins. Hann vingast við
fólkið en það hefur óvæntar
afleiðingar í för með sér. Leik-
stjóri: Jonathan Kaplan. 1992.
Stranglega bönnuð börnum.
22.50 ►Herskarar himn-
anna (God’s Army) Hroll-
vekja með Christopher Wal-
ken í aðalhlutverki. 1994.
Stranglega bönnuð börnum.
0.25 ►Spítalalíf (MASH)
0.50 ►Dagskrárlok
Omega
7.15 ►Benny Hinn (e)
7.45 ►Rödd trúarinnar
8.15 ►Heimaverslun
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Dr. Lester Sumrall
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós (e)
23.00 ►Praise the Lord
Syrpa með blönduðu efni frá
TBN sjónvarpsstöðinni.
son. 16.08 Sigvaldi Kaldalóns. 19.00
Ðetri blandan. 22.00 Stefán Sigurös-
son. 1.00 T.S. Tryggvason.
Fréttir kl. 8, 12, 16. Fréttayfirlit kl.
7, 7.30. íþróttafréttir kl. 10, 17. MTV
fréttir kl. 9, 13. Veðurfréttir kl. 8.05,
16.05.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Tónlist. 9.05 Fjármálafréttir frá
BBC. 9.15 Morgunstundin. 10.15
Randver Þorláksson. 13.15 Diskur
dagsins. 14.15 Létt tónlist. 17.15
Tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16, 17, 18.
LINDIN FM 102,9
7.00 Morgunútvarp. 7.20 Morgunorð.
7.30 Orð Guðs. 7.40 Pastor gærdags
ins. 8.30 Orð Guðs. 9.00 Orö Guðs
9.00 Morgunorð. 10.30 Bænastund
11.00 Pastor dagsins. 12.00 ísl. tón
list. 13.00 í kærleika. 16.00 Lofgjörö
ar tónlist. 18.00 Tónlist. 20.00 Við
lindina. 22.00 Tónlist. 23.00 Tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Bl. tónar. 9.00
í sviösljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00
Af lífi og sál. 16.00 Gamlir kunningj-
ar. 19.00 Úr hljómleikasalnum. 22.00
Óskasteinar. Katrín Snæhólm. 24.00
Sigildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæðisfréttir. 12.30 Samtengt
Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00
Samtengt Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Raggi Blöndal. 10.00 Biggi
Tryggva. 13.00 Simmi. 16.00 Þossi.
19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Sér-
dagskrá. 1.00 Næturdagskrá.
Útvarp
Hafnarfjöróur FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.