Morgunblaðið - 01.10.1996, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER 1996 59
DAGBÓK
VEÐUR
É-ÉÉ
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning
é «1» t Slydda
% % ý Snjókoma
y Skúrir
y Slydduél
V Él
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig
Vindonn sýmr vind-
stefnu og fjððrín ss
vindstyrk, heil fjöður 4 ^
er 2 vindstig. é
Þoka
Súld
Spá kl.
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Breytileg eða vestlæg átt, yfirleitt gola.
Skýjað og úrkomuvottur framan af degi
norðaustanlands, en annars léttskýjað. Hiti 4 til
8 stig yfir hádegi, en frystir allvíða annað kvöld.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Á miðvikudag verður nokkuð hvöss austan- oa
suðaustanátt, rigning og sæmilega hlýtt. A
fimmtudag verður fremur hæg suðaustlæg eða
breytileg átt og skúrir. Á föstudag verður norðan
strekkingur og slydda eða rigning um landið
norðanvert en skýjað með köflum sunnan til og
svalt í veðri. Á laugardag hlýnar með vaxandi
sunnanátt og þá fer að rigna vestan til á landinu.
Á sunnudaginn verður nokkuð hvöss sunnan-
eða suðvestanátt og skúrir eða rigning um allt
land.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1-00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og siðan spásvæðistöluna.
Yfirlit
JFT
11
H Hæð
Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Austur við Noreg er 980 millibara lægð sem
fjarlægist, en hæðarhryggur fyrir vestan land þokast
austur.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tfma
°C Veður °C Veður
Akureyri 4 alskýjað Glasgow 13 skúr á síð.klst.
Reykjavík 8 léttskýjað Hamborg 16 skýjað
Bergen 12 skúr á síð.klst. London 15 alskýjað
Helsinki 8 rigning Los Angeles 18 þokumóða
Kaupmannahöfn 15 hálfskýjað Lúxemborg 17 skýjað
Narssarssuaq 5 rigning Madríd 28 léttskýjað
Nuuk 3 alskýjað Malaga 23 heiðskírt
Ósló 14 léttskýjað Mallorca 23 skýjað
Stokkhólmur 13 hálfskýjað Montreal 8 heiðskirt
Þórshöfn 9 skúr New York 16 heiðskirt
Algarve 24 skýjað Orlando 23 heiðskírt
Amsterdam 17 skýjað París 18 skýjað
Barcelona 22 súld Madeira
Berlín Róm 23 léttskýjað
Chicago 10 skýjað Vín 20 léttskýjað
Feneyjar 20 léttskýjað Washington 13 léttskýjað
Frankfurt 19 skýjað Winnlpeg 4 skúr
1.0KT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst Sól- setur Túngl ( suðrí
REYKJAVÍK 2.41 0,2 8.53 3,9 15.05 0,4 21.15 3,5 7.36 13.16 18.54 4.42
ÍSAFJÖRÐUR 4.48 0,2 10.48 2,2 17.15 0,4 23.10 1,9 7.44 13.22 18.58 4.48
SIGLUFJÖRÐUR 1.11 1,3 7.02 0,2 13.19 1,3 19.28 0,2 7.26 13.04 18.40 4.29
DJÚPIVOGUR 5.56 2,4 12.18 0,5 18.15 2,0 7.07 13.07 19.07 4.39
SlávarhíKö miðast við meðalstórstraumsfiöru Momunblaðið/Siómælinaar Islands
í dag er þriðjudagur 1. október,
275. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: En nú varir trú, von
og kærleikur, þetta þrennt, en
þeirra er kærleikurinn mestur.
(l.Kor. 13, 13.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
komu Reylgafoss,
Múlafoss og Shinmei
Maru nr. 78. Út fóru
Baldvin Þorsteinsson,
Reykjafoss og Bakka-
foss.
Hafnarfjarðarhöfn: í
fyrradag kom norski
togarinn Rossvík. I gær
kom Ýmir og Bakka-
foss til Straumsvíkur.
Hvítanesið er væntan-
legt í kvöld.
Mannamót
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Danskennsla,
kúrekadans kl. 18.30 í
Risinu. Sigvaldi kennir.
Dansæfing kl. 20-23.
Handavinnunámskeið
hefst 15. október. Skrán-
ing f s. 552-8812.
ARagrandi 40. 1 dag
verður farið í Ráðhús
Reykjavík á myndlistar-
sýningu Halldórs Péturs-
sonar. Lagt af stað kl.
14. Fimmtudaginn 3.
október verður farið á
réttargleði í Skíðaskál-
anum í Hveradölum.
Lagtafstaðkl. 17.30 frá
Aflagranda. Skráning í
báðar ferðir í afgreiðslu.
Hvassaleiti 56-58.
Kántrídansar alla þriðju-
daga kl. 9.30. Fjölbreytt
handavinna þriðjudaga
og fimmtudaga kl. 13.
Bólstaðahlíð 43. Spilað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9-16.30 postulíns- og
silkimálun, kl. 10.30-
11.30 boccia, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12-13 hádeg-
ismatur, kl. 13-16.30
hárgreiðsla, kl. 13 fijáls
spilamennska, veitingar.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. A morgun mið-
vikudag kl. 13.30-14.30
bankaþjónusta.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
stund með Þórdísi kl.
9.30, kl. 10 leikfími,
öskjugerð og trémálun,
kl. 13 handmennt,
keramik og golf, félags-
vist kl. 14 og kaffiveit-
ingar kl. 15.
Gjábakki, Fannborg 8.
Leikfimihópur 1 kl. 9.05,
hópur 2 kl. 9.55, hópur
3 kl. 10.45. Námskeið f
glerskurði hefst kl. 9.30.
Þriðjudagsgangan fer
frá Gjábakka kl. 14.
Kaffi og spjall eftir
göngu.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í kvöld kl. 19 í Gjá-
bakka, Fannborg 8.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra f Kópavogi. Leikfimi
kl. 11.20, boccia kl.
12.30 í safnaðarsal Di-
graneskirkju.
Kvenfélag Seljasóknar
heldur félagsfund í kvöld
kl. 20.30. Tískusýning.
Gestir velkomnir.
Kvenfélag Fríkirkj-
unnar í Reykjavík held-
ur fund fimmtudaginn
3. október kl. 20.30 f
safnaðarheimilinu. Gest-
ur fundarins verður
Selma Júlfusdóttir, ilm-
olíufræðingur.
Kvenfélag Háteigs-
sóknar heldur fyrsta
fund vetrarins í kvöld kl.
20.30 í safnaðarheimili
kirkjunnar. Upplestur,
gamanmál og kaffiveit-
ingar.
Púttklúbbur Ness, fé-
lags eldri borgara í
Reykjavík, heldur haust-
mót sitt í Laugardalnum,
þriðjudaginn 1. október
kl. 13.
Hringurinn heldur fé-
lagsfund á Ásvallagötu 1
á morgun miðvikudag kl.
20. Gestur fundarins
verður Atli Dagbjarts-
son, yfirlæknir á vöku-
deild Bamaspítala
Hringsins.
Kvenfélag Fríkirkju-
safnaðarins i Hafnar-
firði heldur fund f kvöld
kl. 20.30 í safnaðarheim-
ilinu við Austurgötu.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði verða
með spilakvöld í Gúttó
fímmtudaginn 3. október
kl. 20.30.
Barnamál er með opið
hús Hjallakirkju, Kópa-
vogi kl. 14-16 í dag.
Friður 2000 er með frið-
arvöku alla þriðjudaga
kl. 21 í Dómkirkjunni í
Reykjavík. Hugleiðsla og
bæn. Kaffi og umræður
á eftir í safnaðarheimil-
inu. Allir velkomnir.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Hallgrímskirkja. Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl.
10.30.
Neskirkja. Foreldra-
morgunn kl. 10-12. Kaffi
og spjall. Biblfulestur
hefst í safnaðarheimilinu
kl. 15.30. Lesnir valdir
kaflar úr Rómveijabréf-
inu. Sr. Frank M. Hall-
dórsson.
Seltjarnarneskirkja.
Foreidramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta með
altarisgöngu kl. 18.30 í
dag. Bænaefnum má
koma til sóknarprests í
viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Bænastund og fyrirbæn-
ir mánudaga kl. 18. Tek-
ið á móti bænaefnum í
kirkjunni. Foreldramorg-
unn miðvikudag kl. 10 í
safnaðarheimili.
Grafarvogskirkja.
KFUM kl. 17.30 fyrir
9-12 ára drengi.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10.
Kópavogskirkja.
Mæðramorgunn í dag kl.
10-12 í safnaðarheimil-
inu Borgum.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu í dag kl.
17-18.30 fyrir 8-10 ára.
Víðistaðakirkja. Aftan-
söngur og fyrirbænir kl.
18.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 10-12 ára
í Vonarhöfn, Strandberei__-
kl. 17-18.30.
Borgarneskirkja.
Helgistund alla þriðju-
daga kl. 18.30. Mömmu-
morgnar í Félagsbæ kl.
10-12.
Landakirkja. Kirkju-
prakkarar kl. 17. Fyrsti
fundur vetrarins fyrir
7-9 ára börn.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintakið.
fBgrgtwfoliiMft
Krossgátan
LÁRÉTT:
- 1 hórs, 4 þorir, 7 slíti,
8 geymum i minni, 9
tannstæði, 11 geð, 13
ókyrrðar, 14 ófullkom-
ið, 15 daunillur, 17 ófús,
20 eldstæði, 22 jurt, 23
gein við, 24 hindri, 25
bind saman.
LÓÐRÉTT:
- 1 durts, 2 óþreytta, 3
þolin, 4 hneisa, 5 starir,
6 dans, 10 eiga í erjum,
12 verkfæri, 13 títt, 15
si\jóa, 16 greinilegt, 18
niðurgangurinn, 19
missi marks, 20 lykkja,
21 gáleysi.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 moðreykur, 8 rósum, 9 kempa, 10 iði, 11
gikks, 13 rella, 15 hross, 18 þreps, 21 kær, 22 ásaka,
23 eitur, 24 matarföng.
Lóðrétt: - 2 orsök, 3 rýmis, 4 yrkir, 5 urmul, 6 dróg,
7 vara, 12 kýs, 14 eir, 15 hrár, 16 okana, 17 skata,
18 þreif, 19 ertan, 20 sorg.
E
Vinningar sem dregnir voru út í HAPPI í HENDI síðastliðið
föstudagskvöld komu í hlut eftirtalinna aðila.
Birt msð fyrirvara um prentvillur.
Ágústa Karla ísleifsdóttir Hálfdán Þorsteinsson Oddur J. Jónsson
Skeljatanga 26,270 Mosfellsbœr Lækjarhvammi 20, 220 Kópavogur Ásvallagötu 37,101 Reykjavík
Ámi Snorrason
Jöklaseli 13,109 Reykjavfk
Hjördís Elmarsdóttir Rúna Gunnarsdóttir
Furubyggð 1,270 Mosfellsbær Ástúni 2,200 Kópavogur
Ásta Guðbrandsdóttir
Breiðás 9,210Garðabær
Hugborg A. Sturludóttir
Ásgarði 109,109 Reykjavík
Sævar H. Valdimarsson
Valshólum 4,111 Reykjavík
Dagrún Kristjánsdóttir Ingibjörn Ingibjörnsson
Holtagerði 2,200 Kópavogur Vesturbergi 123, Reykjavík
Torfi Jónsson
Hlíðarbraut 18. 540 Blönduós
Elín Friðriksdóttir
Austurbraut 10,780 Höfn
Fanný Jónsdóttir
Hafnartúni 16,580 Siglufjörður
Halldóra María Þormóðsdóttir
Eyrargötu 7,580 Siglufjöröur
Jóhannes Viggósson
Eskihvammi 2,200 Kópavogur
Jón Guðmundsson
Hliðargötu 16,750 Fóskrúðsfjörður
Lóa Þorvaldsdóttir
Hverfisgötu 1,580 Siglufjörður
Tryggvi Sigjónsson
Ránarstóð 8,780 Höfn
Víðir S. Björnsson
Hraunbæ 47,110 Reykjavik
Þórhildur Stefánsdóttir
Hlíðargötu 55,750 Fáskrúðsfjörður
Vinningshafar geta vitjað vinninga hjá Happdrætti Háskóia
íslands, Tjarnargötu 4, 101 Reykjavik, sími 563 8300.