Morgunblaðið - 03.10.1996, Síða 7

Morgunblaðið - 03.10.1996, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 7 ALLIR KRAKKAR, ALLIR KRAKKAR BORÐA KRAKKABRAUÐ Bragð hvíta brauðsins og hollusta þess grófa Nýja Krakkabrauðið er engu líkt, það er eiginlega tvö brauð í einu. í Krakkabrauðið hefur þeim næringarefnum og trefjum sem tapast við fínmölun korns verið bætt aftur út í brauðið; það er því næringarríkt og trefjaríkt eins og gróft brauð en hefur bragð og útlit fína, hvíta brauðsins. Krakkabrauðið er því alveg eins og krakkarnir vilja hafa það. Krakkabrauð - fína grófa brauðið! Langar þig í nestisbox? Taktu þá þátt í Krakkabrauðsleiknum. Svaraðu þessum spurningum rétt og sendu til okkar ásamt 5 Krakka- brauðsmerkjum sem þú klippir af brauðumbúðunum. í verðlaun er fallegt nestisbox sem við sendum heim til þín í pósti eftir 15. október, á meðan birgðir endast. Setjiö X við rétta svarið! 1. Hvers vegna borða allir krakkar Krakkabrauð? □ Það er hollt eins og gróft brauð en bragðast eins og hvítt brauð □ Það er bannað að leika sér með matinn □ Það er ekki hægt að drekka það 2. Hvar gerist sjónvarpsauglýsingin um Krakkabrauð? □ á sjónum □ í sveitinni □ í skólastofu 3. Fyrir hvað standa stafirnir S, T, B, og H á umbúðunum? □ Stefán, Tryggvi, Bjarni og Hannes □ Steinefni, trefjar, B-vítamín og hollusta □ Steinn, tún, brú og hattur Sendandi: Nafn ___________________________________________________ Heimilisfang____________________________________________ Póstnúmer_____________________________________Sími______ Sendist til: SAMSÖLUBAKARÍ PÓSTHÓLF 10340 130 REYKJAVÍK VJS/8 l'ZSd VQQA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.