Morgunblaðið - 03.10.1996, Page 56

Morgunblaðið - 03.10.1996, Page 56
MORGUNBLAÐIÐ 56 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 HÆKW>AUGL YSINGAR Hjólaskóflumaður Vanur hjólaskóflumaður óskast til vinnu nú þegar. Einnig vantar beltagröfumann. Upplýsingarísímum 852 1137 og 565 3140. Klæðning ehf. Heilsugæslulæknar! Staða heilsugæslulæknis við heilsugæslu- stöð Raufarhafnar er laus til umsóknar nú þegar. Um er að ræða H1 stöð með staðar- samninga. Aðstaða sem í boði er m.a. einbýl- ishús, bíll með síma og boðtæki. Nánari upplýsingar á heilsugæslustöð í síma 465 1145. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI Frá Menntaskólanum í Kópavogi Ræsting Menntaskólinn í Kópavogi óskar eftir að ráða starfsmann til dagræstingar í 4 stundir á dag í nýju verknámshúsi fyrir hótel- og matvæla- greinar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans í síma 554-3861. Skólameistari. Gæðastjóri SET ehf. óskar eftir að ráða starfskraft til að sjá um rekstur gæðakerfis fyrirtækisins. Fyrirtækið hefur unnið samkvæmt ISO gæðastöðlum um árabil og stefnir að form- legri vottun kerfisins samkvæmt ÍST EN ISO- 9002 staðlinum. SET framleiðir foreinangruð hitaveiturör, vatnsrör, fráveiturör og hlífðar- rör fyrir síma og raflagnir. Hjá SET starfa að jafnaði um 30 starfsmenn. Fyrirtækið er staðsett á Selfossi. Starf gæðastjóra felst í daglegri umsjá með skráningum og mælingum, yfirferð og úr- vinnslu gagna og öðru er lýtur að rekstri gæðakerfisins. Leitað er að áhugasömum einstaklingi sem lokið hefur námi í eða þekkir til gæðastjórn- unar. Launakjör eru samningsatriði. Um- sóknarfrestur er til 20. október 1996. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Gæðastjóri - 15302“. TILKYNNINGAR Styrkirtil námsefnisgerðar á framhaldsskólastigi Menntamálaráðuneytið auglýsir eftir um- sóknum um styrki til námsefnisgerðar í bók- legum og verklegum greinum á framhalds- skólastigi. Heimilt er samkvæmt reglum um úthlutun að verja allt að fimmtungi heildarút- hlutunar til að efla tiltekin svið. Umsóknir skulu berast menntamálaráðu- neytinu, námsefnisnefnd, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 25. október nk. á þar til gerðum eyðublöðum sem hægt er að fá í ráðuneytinu. Góðtemplarahúsið Hafnarfirði Félagsvist í kvöld, fimmtudaginn 3. október. Byrjum að spila kl. 20.30 stundvíslega. Allir velkomnir. Keflavík - Innri-Njarðvík Umboðsmaður Morgunblaðsins er fluttur á Suðurgötu 18, Keflavík. Eyrarbakki Nýr umboðsmaður Elínborg Ingólfsdóttir, Eyrargötu 23, Eyrarbakka, sími 483 1112. Borgarnes Nýr umboðsmaður Þorsteinn Viggósson, Berugötu 24, Borgarnesi, sími 437 1474. Þeir fiska sem róa! Til sölu 20 tonna þorskkvóti (eignarkvóti). Tilboð óskast. Allar upplýsingar veitir Sigurður hjá Skipasöl- unni Hóli frá kl. 14-18, sími 551 0096. Frystitogari til sölu Þessi stóri frystitogari, sem nú liggur við bryggju í Hafnarfirði, ertil sölu og afhending- ar strax. Togarinn er smíðaður 1969 í Noregi og er í hæsta ísklassa. Lengd 80,30 m. Breidd 13,30 m. Aðalvélar, Wartsila, sam- tals 4.260 hö. Togarinn er nú skráður í Kanada og er nú til afhendingar, eftir við- gerð á olíuleka, með fullgilda flokkunarpapp- íra frá Det Norske Veritas. Nánarj upplýsingar frá kl. 13 - 17 næstu daga. Skipasalan Eignahöllin, Hverfisgötu 76, 101 Reykjavík Sími: 552 8850. Fax: 552 7533. TIL SÖLU Til sölu! Túrbína, rafall og 1000 m af þrýstivatnspípu. Túrbínan er af Pelton gerð fyrir 100 m fall og 60 I á sek. Upplýsingar í síma 453 7434 og 453 7935. Aðalfundur Evrópusamtakanna verður haldinn miðvikudaginn 23. október kl. 20.30 á Kornhlöðuloftinu. Dagskrá samkvæmt lögum félagsins. Stjórnin. Utboð á flutningum Auglýst er eftir tilboðum í flutninga fyrir Sláturfélag Suðurlands svf. og SS afurðir ehf. Útboðsgögn eru afhent frá og með 4. okt. 1996 og fást hjá Guðmundi Svavarssyni, deildarstjóra innkaupa- og áætlanadeildar, Ormsvelli 8, Hvolsvelli, sem veitir frekari upplýsingar. Útboðsgögn eru seld á kr. 1.000. Tilboð skulu hafa borist ofanrituðum eigi síðar en þriðjudaginn 15. október 1996 kl. 11.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem viðstaddir verða. Sláturfélag Suðurlands svf. Til leigu við Borgartún Til leigu gott ca 200 fm lagerhúsnæði með stórum innkeyrsludyrum. Góð lofthæð. Snyrtilegt húsnæði. Mjög gott útisvæði. Laust strax. Nánari upplýsingar á skrifstofu fasteigna- sölunnar Ásbyrgi í síma 568 2444. Sllia auglýsingar Landsst. 5996100319 VIII I.O.O.F. 5 = 1781038 = 0 I.O.O.F. 11 - 178103872 = Kk Hjálpræðis- herinn Kirkjustræli 2 \v---7/ KFUM V Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Ferð [ Skálholt. Rútuferð frá Holtavegi kl. 18.45. Umsjón: Sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Upphafsorð: Bjarni Ólafsson. Allir karlmenn velkomnir. Frá Sálarrannsóknarfélagi íslands Enn eru nokkrir tímar lausir í þessari viku hjá Colin Kingshot. Mánudaginn 7. okt. veröur opið hús hjá félaginu þar sem Colin kynnir starf sitt. Nánar auglýst í sunnudagsblaði. SRFÍ. Jódís Konráðsdóttir talar um fyrirgefningu á Aglow fundinum í kvöid kl. 20 á Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð (Kristniboðssaln- um). Við hvetjum ykkur konur til að mæta og heyra kærleiksboð- skap Jesú. Hann elskar okkur og þráir að gera mikla og stór- kostlega hluti í lífi okkar. Stjórn Aglow Reykjavík. Dagsferð 6. okt. Kl. 10.30 Þjóðtrú, 1. ferð; úti- legumannabyggðir við Lækjar- botna og Hengil. Geysifróöleg og skemmtileg ferðaröð. Verð 1.000/1.200 Haustlitaferð 4.-6. okt. Kl. 20.00 Básar. Gróðurvin undir jöklum. Verð 4.900/5.600. Jeppaferð 5.-6. október. Kl. 10.00 Veiðivötn að hausti. Lagt af stað frá Árnesi. Gist i húsi í Veiðivötnum, farið að Tröll- inu og upp að Hreysinu. Skoðun- arferðir um Veiðivötn og Hraun- vötn. Á heimleiðinni er litið á Háafoss. Verð 2.000/2.500 fyrir bíl auk gistigjalds. Staðfesta þarf pantanir í ferðina í dag, fim. 3. okt. Fyrsta myndakvöld vetrarins verður haldið 3. október i Fóst- bræðraheimilinu kl. 20.30. Emil Þór, Ijósmyndari, sýnir myndir úr ferðum sínum um landið. Glæsilegt kaffihlaðborð. Netslóð: http://www.centrum.is/utivist

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.