Morgunblaðið - 03.10.1996, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 61
J
§
J
9
'é
9
i
9
i
i
i
i
i
i
Í
i
i
i
i
i
í
i
i
i
i
i
i
i
i
__________BRÉF TIL BLAÐSINS_______
Ferðir á Snæfellsjökul fyrr og nú
^BARNALÆ KNAÞJÓN USTAN^
DOMUSMEDICA
> 1 v.-s iSaMBHHHneA'
Frá Sveini Indriðasyni:
FYRST var gengið á Snæfellsjökul
1. júlí 1754. Gerðu það Eggert Ól-
afsson og Bjarni Pálsson. Þeir biðu
ferðaveðurs á Ingjaldshóli í fjóra
daga. Klukkan eitt um nótt lögðu
þeir af stað og höfðu hesta undir
farangur. Þeir komu hestunum upp
á jökulröndina við Geldingafell. Að
Jökulþúfum voru þeir komnir kl. 9
í 24 gráða frosti. Til bæja komu
þeir á hádegi.
Árið 1934 byggði Ferðafélag ís-
lands sæluhús á Jökulhálsi. Til
byggingar þess fékk félagið 500 kr.
úr ríkissjóði. Sendiherra Dana gaf
100 kr., Kristján Ó. Skagíjörð 50
kr. og Sigurliði Kristjánsson 50 kr.
Félagið lagði fram það sem á vant-
aði fyrir þakpappa og prímus, auk
annars 253,03 kr. Það sama ár var
efnt til ferðar á Snæfellsjökul,
23.-25. júní. Farið var með Gull-
fossi til Ólafsvíkur, gengið á Jökul-
inn og gist í sæluhúsinu. Þaðan
næsta dag að Arnarstapa og gist
þar. Frá Amarstapa með vélbát að
Búðum og frá Búðum með bíl í
Borgarnes og þaðan með Suð-
urlandinu til Reykjavíkur. Þátttak-
endur voru 12 og fararstjórar Krist-
ján Ó. Skagfjörð og Skúli Skúlason.
Árið 1936 var farin hópferð á Snæ-
fellsjökul 30. maí til 1. júní á vegum
Ferðafélagsins. Með Laxfossi var
farið til Arnarstapa og Ólafsvíkur.
48 skíðamenn fóru upp á Jökul en
þátttakendur voru 85. Þá voru fé-
lagar ferðafélagsins um 1500. Nú
fara menn úr Reykjavík á bíl að
morgni og eru komnir á honum á
Jökul eftir 4-5 tíma og heim aftur
að kvöldi.
Vekjum athygli á breyttum opnunartíma
frá og með 1. október 1996
Sérfræðingur í barnalækningum verður til viðtals:
virka daga kl. 17-22
laugardaga kl. 11-15
sunnudaga kl. 13-17
Tímapantanir
og upplýsingar í síma 563-1010
SVEINN INDRIÐASON,
undan Jökli.
Lækkun
bifreiða-
trygginga
Frá Matthíasi Einarssyni
VÁTRYGGINGAFÉLAG íslands
sér allt í einu tilefni til þess að
lækka hjá sér bifreiðatryggingarnar
í samkeppni við FÍB tryggingu sem
hóf starfsemi fyrir viku. Það er
mjög áhugavert hversu fljótt er
hægt að skipta um skoðun þegar
einhverjir peningar eru komnir í
spilið. Hvernig er með alla pening-
ana sem ég hef verið að borga í
bifreiðatryggingar hjá VÍS á und-
anförnum 10 árum? Hafa þeir verið
að stela af mér eða hvað? Hvað
segir Vátryggingaeftirlitið við því,
þeir eiga jú að fylgjast með því að
neytendur séu látnir greiða „sann-
gjarnt“ verð fyrir sínar tryggingar.
I dæmum sínum taka þeir fram að
þeir geti boðið upp á lægra iðgjald
en FIB trygging þegar félagsgjald
FÍB er tekið með.
Ruslafata?
Það er áberandi í fréttinni a.ð for-
svarsmenn VÍS tala um FÍB eins
og ruslafötu sem þú ert að henda
í árlega 3.300 krónum sem nýtist
þér svo ekki til neins. Ætlar VÍS
að bjóða mér eða sínum viðskipta-
vinum uppá afslátt í varahlutaversl-
unum, hjólbarðaverkstæðum og
tugnm þjónustuaðila um land allt
ef ég tryggi hjá þeim? Fæ ég 4.000
kr. afslátt af vetrardekkjunum min-
um í ár eins og í fyrra ef ég tryggi
hjá VÍS og hætti í FÍB? Ætla þeir
að bjóða mér upp á fría lögfræðiráð-
gjöf og tækniráðgjöf ef ég lendi í
vandræðum? Ætla þeir að gefa mér
áskrift að bílablaði? Ætla þeir að
aðstoða mig ef ég er svikinn í bíla-
viðskiptum? Ætla þeir að reikna
út fyrir mig ef mig langar að vita
hvað það kostar mig að eiga og
reka bílinn minn?
Rúsínan í pylsuendanum
Alla þessa þjónustu og meira til
hef ég nýtt mér síðan ég gekk í
FIB og satt best að segja var til-
koma FIB tryggingar aðeins rúsín-
an í pylsuendanum. Síðan FÍB
trygging hóf starfsemi hefur for-
ráðamönnum eldri tryggingafélag-
anna orðið tíðrætt um að FÍB trygg-
ing sé að „fleyta rjómann ofanaf“,
það hlýtur þá að þýða að félagar í
FIB séu „rjómi" ökumanna íslensku
þjóðarinnar.
Fréttir um lækkun Vátrygging-
arfélags íslands á iðgjöldum bif-
reiðatrygginga sinna, þrátt fyrir
ítrekaðar yfirlýsingar forráða-
manna VÍS á síðastliðnu ári sem
óþarft er að minnast á hér, ásamt
ósmekklegum auglýsingum frá
þeim hafa orðið til þess að ég hef
ákveðið að færa allar tryggingarnar
sem ég hafði áður hjá VIS annað
og bifreiðatryggingin er að sjálf-
sögðu komin til FÍB tryggingar, þar
sem samkeppnin hófst. Þar starfa
eingöngu íslenskir starfsmenn og
standa sig vel að mínu mati.
MATTHÍAS EINARSSON,
Gnoðarvogi 74, Reykjavík.
Húsasmiðjan býður þér
Allir sem versla í Húsasmiðjunni
fá góðan staðgreiðsluafslátt.
Allir sein staðereiða vöru fú 5% afslátt.
5%
Öll stadareidsla
Þeir sein nýta sér Staðgreiðslureikning lieimilisins fá 10%
afslált af öllum vörmn á meðan að uppsöfnuð
úttektaruppliæð er á bilinu 0 - 200.000 kr.
5% afsláttur er veittur við kassa og 5% með vörúttekt í
lok ársins.
10%l
S taðgrei ðsl u re ikn i n.gu r
Þegar uppsafnaða úttektarupphæðin er á bilinu 200.000
- 500.000 kr. er þeim sem nýta sér Staðgreiðslureikning
heiinilisins veittur 11% afsláttur.
5% við kassa og 6% með vöruúttekt í lok árs.
11%
S taðgre iðsl u re i k n i n gu r
Þegar samarilögð úttektarupphæð sem farið liefur í
gegnuni Staðgreiðslureikning lieimilisins er orðin liærri
en 500.000 kr. er veittur 12% afsláttur af öllum vörum.
5% við kassa og 7% með vöruúttekt í lok árs.
12%
Staðgrei ðs 1 ure i k n i ngu r
I meira en 10 ár hefttr I lúsasmiðjan tryggt viðskiptavinum sínum betri kjör með
Staðgreiðslureikningi heimiiisins. Koindu í Húsasmiðjuna og nældu þér í uinsóknareyðublað
og tryggðu þér betri kjör.
HUSASMIÐIAN
Súðarvogi 3-5 • Sími 525 3000
Skútuvogi 16 • 525 3000
Helluhrauni 16 • Sími 565 0100
Kostir Staðgreidslureikttings fjölskyldunnar:
- Engin plastkort eru notuð
-Allir Jjölskyldutneðlitnir geta nýtt sér kosti reikningsitis
- Betri kjör
Tilbod þettu gildir frú 01.00. 1<)%. Eldri stnðgreiðslureikniiigar Iirej'tast lil samræmis. Þessir afslœttir lru'tast ekkí við önmir tilboð.