Morgunblaðið - 03.10.1996, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 63
I DAG
Árnað heilla
0/\ÁRA afmæli. A
ÖUmorgun, föstudag-
inn 4. október, verður átt-
ræður Ásgeir Höskulds-
son, fyrrum póstvarð-
stjóri. Vinir, vandamenn
og gamlir vinnufélagar eru
hjartanlega velkomnir í
safnaðarheimili Áskirkju,
milli kl. 17 og 19.
BRIPS
limsjón Guömundur Páll
Arnarson
fær út spaðaníu. Norður ♦ G54 ¥ ÁKD764 ♦ - ♦ Á752
Vestur Austur
♦ 98742 ♦ KD
¥ 9 llllll ¥ 0,052
♦ 653 iiiin * 742
♦ G943 ♦ K1086 Suður ♦ Á103 ¥ 83 ♦ ÁKDG1098 ♦ D
Með öðru útspili - t.d.
laufi - hefði verið einfalt
mál að þvinga austur í
spaða og hjarta. í lokastöð-
unni ætti blindur ÁKD7 í
hjarta, en heima væri sagn-
hafi með 103 í spaða og 83
í hjarta. Austur gæti ekki
bæði haldið í hæsta spaða
og fjögur hjörtu.
En spaðaútspilið brýtur
samganginn fyrir þessa ein-
földu kastþrön'g, því nú get-
ur sagnhafi ekki tekið lauf-
ásinn áður en hann spilar
tíglunum. Hvað er þá til
ráða?
Norclur
♦ -
¥ ÁKD76
♦
♦ Á
Vestur
♦ 87
¥ 9
♦ -
♦ G94
Austur
+ K
* G1052
+ K
Suður
♦ 103
¥ 83
♦ 8
♦ D
Það er ekki um annað að
ræða en taka tígulslagina
sjö strax. Á stöðumyndinni
að ofan á suður eftir að
spila einum tígli. Þar eð
hjartað virðist þurfa að
brotna hvort sem er, sakar
ekki að henda laufásnum í
tíguláttuna! Það er aldrei
að vita nema austur eigi
fjórlit í hjarta og svörtu
kóngana, en þá lendir hann
í þrefaldri þvingun. Austur
hendir væntanlega fyrst
laufkóngi. Þá spilar suður
drottningunni og endurtek-
ur þvingunina.
Pennavinir
TUTTUGU ogtveggja ára
franskur piltur með marg-
vísleg áhugamál:
Alain Robbe,
36 rue d’Etaing,
59259 Lécluse,
France.
OrVÁRA afmæli. í dag,
O V/fimmtudaginn 3.
október, er _ áttræður
Gunnar P. Óskarsson,
Sólvallagötu 4, Reykja-
vík. Eiginkona hans er
Sonja Schmidt. Þau eru
að heiman.
^/AÁRA afmæli. í dag,
I V/fimmtudaginn 3.
október, er sjötugur Har-
aldur Sveinsson, Hlíðar-
götu 39, Sandgerði. Eigin-
kona hans er Sigurbjörg
Guðmundsdóttir. Þau taka
á móti ættingjum og vinum
í samkomuhúsinu í Sand-
gerði laugardaginn 5. októ-
ber nk. kl. 17 til 20.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 10. ágúst í Dóm-
kirkjunni af sr. Pálma
Matthíassyni Hallgerður
Jónsdóttir og Óskar Frið-
rik Jónsson. Þau eru bú-
sett í Portúgal.
Ljósmyndastofan Nærmynd
BRUÐKAUP. Gefin voru
saman 28. júlí í Háteigs-
kirkju af sr. Vigfúsi Þór
Árnasyni Guðrún Karls-
dóttir og Michael Christ.
Heimili þeirra er í Laxa-
kvísl 9, Reykjavík.
SKAK
(Im.sjón Margeir
Pctursson
HVÍTUR leikur og vinnur
STAÐAN kom upp á opnu
móti í Tilburg í Hollandi í
sumar. Skoski stórmeist-
arinn Paul Motwani
(2.490) var með hvítt og
átti leik, en Hollendingur-
inn Bartels (2.335) hafði
2l! Hxh6! - gxh6 22.
Dh7+ - Bg7 23. Be5
- Hg8 24. Df5+ -
Bf6 (Eða 24. - Ke8
25. Dh5+ - Ke7 26.
Bd6+ - Kf6 27. Dxa5
og hefur unnið svörtu
drottninguna) 25.
Bxe6+ — Bxe6 26.
Dxf6+ - Ke8 27.
Dxe6+ og svartur
gafst upp því hann er
h óvetjandi mát. Motw-
ani sigraði á mótinu
með 7 v. af 9 möguleg-
um, en hann var eini stór-
meistarinn.
Með morgunkaffinu
TM Reg U S Pal. Ott — all rights reserved
(c) 1996 Los AngelesTimes Syndicate
»' Hl1
AÐMÍRÁLLINN vill
gjarnan fá salt.
STJÖRNUSPA
cftir Iranccs Drakc
ur áfram að stækka hjá
þeim, þarf Guðmundur að
fá sér stærri hund.
VOG
Afmælisbarn dagsins:
Þú hefurgott fegurðar-
skyn, ognýturþess að
vera ífögru umhverfi.
Hrútur
(21. mars- 19. apríl)
Haltu þig við efnið þótt erfið-
lega gangi að finna réttu
lausnina á erfiðu verkefni.
Með þrautseigju gengur allt
UPP-_____________________
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fifá
Þótt þú hafir gaman af að
vinna, ættir þú að gæta þess
að ofreyna þig ekki. Starfs-
félagi er með hugmynd, sem
vert er að ígrunda.
Tvíburar
(21. maí- 20. júní) 5»
Misstu ekki móðinn þótt aðr-
ir eigi erfitt með að fallast
á hugmyndir þínar. Með
betri kynningu tekst þér að
sannfæra þá.
Krabbi
(21. jún! - 22. júlí)
Þú tekur til hendi við lausn
á spennandi verkefni, en það
reynist erfiðara en þú áttir
von á. Reyndu að sýna þolin-
mæði.____________________
Ljón
(23. júlí — 22. ágúst)
Dómgreind þín mætti vera
betri, og þú ættir ekki að
ráðast í stórinnkaup, sem þú
sérð eftir síðar. Reyndu að
standast freistingarnar.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þér gengur ve! að finna réttu
orðin til að koma skoðunum
þínuni á framfæri í dag, og
þú nýtur mikilia vinsælda.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú verð nokkrum tíma í dag
til að sinna umbótum á heim-
ilinu, sem ganga vel. í kvöld
átt þú svo góðar stundir með
fjölskyldunni.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Það er óþarfi að segja vini
til syndanna þótt hann hafi
gert smá mistök, sem skipta
litlu máli. Reyndu að stuðla
að friði,________________
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú hikar ekki við að láta
skoðanir þínar í ljós, en ætt-
ir að gæta þess að særa
engan. Vandaðu því val orða
þinna.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú mátt reikna með einhveij-
um aukaútgjöldum vegna
fjölskyldunnar, og ættir því
að fara sparlega með pening-
ana á næstunni.
Vatnsberi
(20.janúar- 18.febrúar)
Þú gætir fengið tilboð um
nýja vinnu, sem þarfnast
mikillar íhugunar. Anáðu
ekki að neinu. Barn þarfnast
aðstoðar þinnar.
Fiskar
(19. febrúar- 20. mars)
Láttu ekki áhyggjur útaf
smámunum spilla skapinu.
Reyndu að leysa vandann og
eiga góð samskipti við vini
og vandamenn.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
SLIM-LINE
s
t r e
Udutttv
tch
buxur frá gardeur
ehf.
tiskuverslun v/Nesveg, Seltjarnamesi, sfmi 561 1680
Veríð viðbúnar
Full búð af
nyjum vörum
Ótrúlegt úrval
0 Kápur
# Úlpur
• Ullarjakkar
• Gervipelsar
Mörkin 6, sími 588 5518.
. Við hliðina á Teppalandi.
Bílastæði v/búðarvegginn.
Sendum í póstkröfu
Stjórntækniskóli Islands
Höföabakka 9
Sími 567 1466
MARKAÐSFRÆÐI
Stjórntækniskóli íslands
gefur þér kost á beinskeyttu 250 stunda námi í markaðs-
fræðum. Náminu er ætlað að koma til móts við sívaxandi
kröfur atvinnulífsins um hæfari starfskrafta. Námið er ætlað
fólki, sem vill bæta við sig þekkingu og fá innsýn í heim
markaðsfræðanna.
Markmið
námsins er meðal annars að þátttakendur tileinki sér
markaðshugsun í íslensku viðskipta- og athafnalífi og nái
þannig betri árangri.
Námið
er í formi fyrirlestra og verkefnavinnu og tekin eru próf
í einstökum greinum.
Kennarar
eru allir háskólamenntaðir og eiga að baki góða reynslu við
kennslu og í viðskiptalífinu.
Námsgreinar:
Markaðsfræði. Stjórnun og sjálfstyrking.
Sölustjórnun og sölutækni. Auglýsingar.
Vöruþróun. Tölvunotkun í áætlanagerð.
Vörustjórnun. Viðskiptasiðferði.
„Ég maeli með
náminu fyrir alla
þá, er starfa við
markaðs- og
sölustörf. Ég
hef verið í sölu-
mennsku í 6 ár
og námskeiðið hefur nýst mér
vel í starfi. Fjölbreytt og
áhugavert námskeið.“
Elísabet Ólafsdóttir,
Eggert Kristjánsson hf.
„Ég mæli tví-
mælalaust
með þessu
námi fyriralla
þá sem eitthvað
eru tengdir
markaðs-, sölu-,
upplýsinga-, skipulags-, og/
eða framleiðslumálum sinna
fyrirtækja."
Hendricus Bjarnason,
Skýrr
Starfsmenntun. Fjárfesting til framtíðar.
Sími 567 1466. Opið til kl. 22.00.
i