Morgunblaðið - 03.10.1996, Page 64

Morgunblaðið - 03.10.1996, Page 64
64 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ODOR KILL barr- og ferskjuilmur RUÐUHREINSIR með sítrónuilm. Beint á bílinn úr tank. Stretsbuxur kr. 2.900 Konubuxur kr. 1.680 Mikii úrval af allskonar buxum Opib ó laugardögum Nýbýlavegi 12, sími 554 4433. - kjarni málsins! FÓLK í FRÉTTUM HLYNUR Hallsson myndlistarmaður, Herdís Hjörleifsdóttir Meyer félagsráðgjafi, Sólrún Bragadóttir óperusöngkona, Inga Kolbeinsdóttir leikari, Ester Hjálmarsdóttir hjúkr- unarkona og Hrólfur Vagnsson , níkuleikari. ERRÓ áritar bók fyrir sýningargest. Við hlið hans er sambýliskona hans Vilaij og henni á hægri hönd er Ingimundur Sigfússon sendiherra íslands í Bonn og kona hans Valgerður Valsdóttir. ► NÚ STENDUR yfir sýning á verkum myndlistarmannsins Errós í Hannover í Þýskalandi. A henni gefur að líta pólitísk málverk listamannsins frá 30 ára tímabili. Listamaðurinn var við- staddur opnun sýningarinnar og á meðal fjölmargra sýningar- gesta var stór hópur Islendinga. Morgunblaðio/Porarinn bteíánsson FJOLMIÐLAR sýndu sýningunni mikinn áhuga, enda er þetta í fyrsta skipti sem listamaðurinn sýnir í Hannover, og ítarlegar ---:---- birtust í stærstu blöðum Hannover. ERRÓ ir hér við þýska sjónvarpsstöð. Errósýning opnuð í Hannover Tom og Kidman knúsast í Feneyjum HJÓNIN og leikararnir Tom Cruise og Nicole Kidman eru búin að vera gift í fimm ár og af þeim geislar hamingja sem aldrei fyrr. í veislu, sem haldin var á meðan á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum stóð yfir nýlega, sást þetta glöggt. Ást Toms á eiginkonunni var augljós og þau knúsuðu hvort annað meira og minna allt kvöldið. Á meðfylgjandi myndum sjást dæmi um atlotin. „Daginn sem ég hitti hana fyrst,“ segir Cruise, „vissi ég að eitthvað myndi gerast á milli okkar. Hvern einasta dag sem við erum saman finn ég hve gífuriegt aðdráttarafl hún hefur og ég einfaldlega get ekki annað en verið þétt upp að henni. Við erum þessi tegund af pari sem getur verið saman allan sólarhringinn," bætir Tom við, lukkulegur á svipinn. SUNNUDAGINN 13. OKTÓBER Sunnudaginn 13. október nk. mun sérblaðið Bílar kynna hátt í 200 bíla í máli og myndum auk fjöibreyttrar umfjöllunar um ýmislegt sem viðkemur bílum og bflacign. Bílabiaðið verður því með veglegasta móti, en til gamans má geta þess að 70,2% fólks á aldrinum 17 ára og eldri lesa Morgunblaðið á sunnudögum. I þessari sérútgáfu verða fólksbílar og jeppar ársins ‘97 kynntir frá öllum bflaumboðum landsins og möguleikar fólks til bílakaupa. Þá vcrða tryggingar- máiin skoðuð sérstaidega, hjólbarðar, umhirða og viðhald bíla og ýmislegt sem varðar bílatækni og almennan rekstrarkostnað bfla. A þennan hátl verður blaðið bæði handbók bílakaupenda og annarra bfleigenda. AHar nánari upplýsingar veita Agties Arnardóttir og Arnar Ottesen, sölufulitrúar í auglýsingadeild, í síma 569 1171 eða með símbréfi 569 1110. Skilafrestur auglýsingapantana er til kl. 12.00 mánudaginn 7. október. -kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.