Morgunblaðið - 03.10.1996, Side 65
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 65
FÓLKí FRÉTTUM
Fugees í Vín
►HLJÓMSVEITIN The Fugees er á tónleikaferð um Evrópu og
hér sést einn liðsmanna hennar, Wyclef Jean, á sviðinu á opnunar-
hátíð nýrrar tónleikahállar í Vín um helgina.
Datt og
ásakar
Tommy Lee
LÖGREGLAN í Los Angeles rann-
sakar nú atvik sem átti sér stað
síðastliðinn mánudag fyrir utan
skemmtistaðinn the Viper Room.
Ljósmyndarinn Henry Trappler
segir að Tommy Lee, trommuleik -
ari rokkhljómsveitarinnar Mutley
Crue og eiginmaður leikkonunnar
Pamelu Anderson Lee, hafi hrint
sér með þeim afleiðingum að hann
datt í götuna og hlaut af meiðsl í
baki. Að sögn talmanns lögregl-
unnar í Los Angeles þá kom ljós-
myndarinn að Lee hjónunum þar
sem þau voru umkringd lífvörðum
og segir Tommy hafa hrint sér
frá. Ljósmyndarinn fór á næsta
sjúkrahús þar sem litið var á bak
hans og fór hann heim skömmu
síðar. Lögreglumenn sem komu á
staðinn yfirheyrðu Trappler en
Pamela og Tommy voru horfin á
braut. Þau verða yfirheyrð í vik-
unni og í framhaldi verður tekin
ákvörðun um hvort kæra verður
lögð fram.
Harley-hátíð í Japan
► UM 2.000 mótorhjólamenn og -konur komu til
japanska bæjarins Kinugawa nýlega, um 100 km
norðan við höfuðborgina Tókýó, á Harley David-
son-mótorhjólahátið sem þar var haldin. Hinn 60
ára gamli japanski mótorhjólajaxl Hideo Miura
kom hjólandi á vel skreyttum grip sínum og þótt
ótrúlegt sé leynist Harley Davidson-mótorhjól
undir öllu glingrinu.
Gagnrýni í MBL. 3. ágúst:
„...frábær kvöldstund í Skemmtihúsinu
sem ég hvet flesta til að fá að njóta.“
Amór Benónýson, Alþýðublaðinu:
„f heild er sýningin einhvcr ánægjulegasta
frumsköpun í íslensku leikhúsi."
smiÉB
I.AUFÁSVEGI 22
SÍMSVARI ALLAN SÓLARHRINGINN
siwil 552 2075
Loftkastalinn, Seljavegi 2.
Mióasala í síma 552 3000. Fax 562 6775.
Opnunartími miðasölu frá kl. 10 til 19.
„Sýningin er ný, fersk
og brá Jfyndin."
„Sífellt nýjar uppá-
komur kitla
hláturtaugamar."
Mbl.
Lau. 5. okt. kl. 20 öriá sæti laus.
Miðnætursýning kl. 23 örfá sæti laus.
Sun. 13. okt. kl. 15.
Fös. 4. okt. kl. 20 örfá sæti laus.
Lau. 12. okt. kl. 20.
TÓNLÍIKAR í HÁSKÓIABÍÓI FIMNITUDAC 3. OKTÓBER KL. 20.00
Hljómsvellarsliórl:
Thomas Dausgörd
i llnleikarl:
I Aiwo Cudnf Guömundsd.
Efnisskrá:
Corl Nielsen: Helios, forleikur
ludwig ron Beelhoven: Pianókonsert nr. 2
Kichnrd Slruuss: Svo mæltl Zaraþústra
1 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS(®)
Háskólabíói vió Hagatorg, sími 562 2255
MlfíASALA Á SKRIFSTOFU HLJÓMSVEITARINNAR OG VIÐ INNGANGINN
23. sýning
föstud. 4. október
kl. 20.30.
Örfá sæti laus.
24. sýning
sunnud. 6. október
kl. 20.30.
25. sýning
miðvikud 9. október
kl. 20.30.
Miðasala opnuð klst. fyrir sýningu
„Ekta fin sumarskemmtun."
DV
„Ég hvet sem
flesta til að
verða ekkl
af þessarl
skemmtun.u
Mbl.
kl. 20
Sýning fimmtud. 10. okt.
★★★★ X-ið
Miðasala I Loftkastala, 10-19
n 552 3000
15% afsl. af rniðav. gegn framvisun Námu-
eða Genglskorts Landsbankans.
| iiAiíN.Stnðnu I
Srísk veísla
Vegurinn er
vonargrænn
& Lög og Ijóð gríska Ijóð-
iH og tónskáldsins
Mikis Þeodorakis
Flutt á íslensku, grísku
og á íslensku táknmáli
Grískii tónleikar með
sögulegu ívafi og
qrískum mat.
1. svn. Icis. 4. okt. kl. 20.30
2. svn. ktii. 5. okt. kl. 20.30
3. sýn. íí'). 11. okt. kl. 20.30
4. syn. lau. 12. okt. kl. 20.30
Vcrd: svniiiR 1.200 kr.
niaiur 1.200 kr.
Miðasala og horðapantanif alla
Oaga fra kl. 12-18, neina
þridjud. Aöeins í gegnum síma
sýningardaga 12-20.30
llúsið opnað kl. 18.30
________fyrir matargesti._______
Sími: 555 0080 Pantið tímanlega'
Zorba hópurinn
KaííiLeikhúsiá
Vesturgötu 3
I IILABVARI’ANUM
HINAR KYRNAR
B ráðskemmtilegt gamanleikrit
fös 4/10 kl. 21.00
sun 6/10 kl. 16.00
sun 13/10, fös 25/10
SPÆNSK KVÖLD
ógleyntanleg kvöldstund
ytieð frábœru m Hstamönnum^
Frumsýning lau. 5/10 uppselt
í sun 6/10 10% afsl. f. dabetkorthafa
Landsbankans
fös. 11/10, lau. 12/10
fös. 18/10, lau. 19/10
lau. 26/10, sun. 27/10
GÓMSÆTIR GRÆNMETISRETTIR
FORSALA A MIÐUM
FIM - SUNMILU,f<L 17-19
AÐ VESTURGOTU 3.
MIÐASALA ALLAN SÓLAHRINGINN
s:551 9055
<|> ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Stóra sviðið kl. 20.00:
NANNA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson.
5. sýn. í kvöld fim. 3/10, örfá sæti laus - 6. sýn. lau. 5/10, uppselt -
7. sýn. fim. 10/10, örfá sæti laus - 8. sýn. sun. 13/10, örfá sæti laus.
Söngleikurinn
HAMINGJURÁNIÐ eftir Bengt Ahlfors
Á morgun fös. - sun. 6/10 - lau. 12/10 - fös. 18/10.
ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fös. 11/10 - lau. 19/10.
KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner
Sun. 6/10 kl. 14, örfá sæti laus - sun. 13/10 kl. 14.
Ath. takmarkaður sýningafjöldi.
Litta sviðið:
í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson
Á morgun fös. 4/10, uppselt - lau. 5/10, uppselt - sun. 6/10, uppselt - fös.
11/10, uppselt - lau. 12/10, uppselt - sun. 13/10 - fös. 18/10, uppselt - lau.
19/10, uppselt - fim. 24/10.
Miðasalarr verðuropirr alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að
sýningu sýningardaga. Einnig ertekið á múti símapöntunum frá kl. 10.00 virka daga.
Simi 551 1200.
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Sigrún Ástrós
Eftir Willy Russel, leikln af
Sunnu Borg.
Lelkstjörl: Þrálnn Karlsson.
Lelkmynd og búningar:
Hallmundur Krlstlnsson.
3. sýnlng fös. 4. oktöber kl. 20.30.
4. sýning lau. 5. október kl. 20.30.
5. sýnlng fös. 11. október kl. 20.30
6. sýnlng lau. 12. október kl 20.30
Sími 462-1400.
Miðasalan er opln alla vlrka daga
nema mánudaga kl. 13.00-17.00 og
fram að sýnlngu sýnlngardaga.
Símsvarl allan sólahrlnglnn.
-besti tími dagsins!
Sýningar hef|ast
k! 20:30.
i uöfdabor^in £ cr.
Hafnarhúsið viö Tryggvagötu
Mibasala opin alla daqa s. 551 3633
„Þab stirnir á gull-
molana í textanum"
Mbl.
„... vert aó hvetja
unnendur leiklist-
arinnar til at> fjöl-
menna í Höfba-
borgina." Alþbl.
fim. 3. okt.
fös. 4. okt.
sun. 6. okt.
OPIÐ HUS LAUGARDAQINN 5. OKT.
FRÁ 14.00-17.00
ALLIR VELKOMNIRI
Stóra svið kl. 20.00:
EF VÆRI ÉG GULLFISKUR!
eftir Árna Ibsen.
8. sýn. lau. 5/10, brún kort
9. sýn. fim. 10/10,
10. sýn lau. 12/10
Litía svið kl. 20.00:
LARGO DESOLATO
eftir Václav Havel
4. sýn. fim. 3/10
5. sýn. lau. 5/10
6. sýn. fim. 10/10
Leynibarinn kl. 20.30:
BARPAR eftir Jim Cartwright
fös. 4/10, uppselt
lau. 5/10, uppselt
fim. 10/10 aukasýning, fáein sæti laus.
lau.J 2/10 aukasýnincg uppselt.
Áskriftarkort
6 sýningar fyrir aðeins 6.400 kr.
5 sýningar á Stóra sviði:
EF VÆRIÉG GULLRSKUR! e.Ámaibsen.
FAGRA VERÖLD e. Kari Ágúst Úlfsson.
DANSVERK e. Jochen Ulrich (ísl. dansfl.).
VÖLUNDARHÚS e. Sigurð Pálsson.
VOR í TÝROL e. Svein Einarsson.
1 sýning að eigin vali á Litla sviði:
LARGO DESOLATO e. Václav Havel.
SVANURINN e. Elizabeth Egloff.
DÓMINÓ e. Jökul Jakobsson.
ÁSTARSAGA e. Kristínu Ómarsdóttur,
Miðasalan er opin daglega frá kl. 13.00 til
20.00 nema mánudaga frá kl. 13.00 til
17.00.
Auk þess er tekið á móti miðapöntunum
vlrka daga frá kl. 10.00-12.00.
Munið gjafakort Leikfélagslns
- Góð gjöf fyrir góðar stundir!
BORGARLEIKHÚSIÐ
Sími 568 8000 Fax 568 0383
Á STÓRA SVIÐI BORGARLEIKHÚSSINS '
fös 4. okt. kl. 20 HATIÐARSYNING
lau 5. okt. kl. 23.30 AUKAMIÐNÆTURSÝNING
fös U.okl. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS
lau. 12. okt. ki. 23.30 MIDNÆTURSÝNING
fös 18. okt. kl. 20
Sýnlngin er ekki TPTK’BÚT A(G
við hæfi bnrnn Ósóttnr pnntnnlr aiEMlÍÉrÍB'.'Mfígb
yngrien 12 4rn. seldnr dnglegn. htlp://vortexJs/SleiieFree
_________Miónsnlnn er opin kl. 13 - 20 olln dngo.________
Miðopantonir i sinw 568 8000 >
miðapantanir s: 551 1475
Master Class
eftir Terrence McNally
Fös. 4. okt kl. 20 frumsýning
Sun. 6. okt kl. 20 2. sýning
Mið. 9- okt. kl. 20 3- sýning
ÓI’FKUNN'l
Miðasalan opin daglega frá 15 - lý nema mánudaga.
LOFTKASTALINN
mánudaginn 7. október kl. 20.
HÁR OG TÍSKA t vetur.
Miðasala við innganginn. Forsala hjá
Intercoiffure hársnyrtistofum og
Spaksmannsspjörum.
LOFTKASTALI undir REGNBOGANUM.
Stjómandi Kolbrún Aðalsteinsdóttir.