Morgunblaðið - 03.10.1996, Side 66

Morgunblaðið - 03.10.1996, Side 66
66 FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM KEÐJUVERKUN STORMUR HUNANGSFLUGURNAR TW Leikstjori: Oskarsverölaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 7 og 10. DANSKIR KVIKMYNDADAGAR I *IU ftafc.- OJIT. Uysd Joel PARGrO Myndin er byggd á sögu Anders Bodelsen Sýnd kl. 11 enskur texti. THE ARRIVAL Sýnd kl. 5.10 . Síð. Sýn. B.i. 16 ára Forsýning kl. 11 Bond-stúlkur í bílabás FJÓRAR föngulegar fyrirsætur stilla sér upp fyrir myndtöku í „James Bond“ sýningarbásnum á bílasýningu sem opnar i París í dag. Stórt safn af farartækjum sem notuð hafa verið í myndum um breska njósnarann er til sýnis á sýningunni og þar á meðal þessi Kenworth trukkur sem notaður var í myndinni „Licence to Kill“. McGillis snýr aftur BANDARÍSKA leikkonan Kelly McGillis, sem lék meðal annars á móti Tom Cruise í myndinni „Top Gun“ og hefur ekki leikið í kvikmynd síðan árið 1992 þeg- ar hún lék i myndinni „The Babe“, snýr aftur á hvíta Ijaldið 7. október næstkomandi þegar tökur hefjast á vestranum „Pra- irie Doves". Hann fjallar um fimm vændiskonur í smábæ í Bandaríkjunum og gerist árið 1870. McGilIis hefur á síðustu fjórum árum einbeitt sér að uppeldi tveggja barna sinna og leikið á sviði. Edda Björgvinsdóttif N0 NAME andlh ársins. NONAME ■ COSMETICS ■ Snyrtivörukynning í dag frá kl. 14-18. Frí kynningarförðun. Snyrtistofa Hönnu Kristínar, Kringlunni. Skemmtanir KOLRASSA krókríðandi verður með útgáfutónleika í Loftkastalanum í kvöld. ■ VINIR DÓRA hefja vetrarstarfíð með heimsókn til Vestmannaeyja um helgina. ■ FURSTARNIR leika á Hótel Barbró, Akranesi, á laugardagskvöld. Hljómsveit- ina skipa Karl Möller, píanó, Arni Schev- ing, bassi, Guðmundur Steingrímsson, trommur, Geir Ólafsson, söngur/slag- verk, og Arna Þorsteins, söngur. Gestir kvöldsins verða Hjördís Geirsdóttir og Laddi. ■ TIES AMIGOS frá Borgamesi leikur föstudags, og laugardagskvöld á Staðn- um, Keflavík. Hljómsveitina skipa: Haf- steinn Þórisson, Símon Ólafsson og Guðmundur Sveinsson. ■ KRINGLUKRÁIN. Hljómsveitin Sælusveitin spilar fímmtudags-, föstu- dags-, laugardags- og sunnudagskvöld. Hljómsveitina skipa Níels Ragnarsson og Hermann Arason. ■ HÓTEL SAGA. Mímisbar er opinn á fimmtudagskvöld frá kl. 19-1 og á föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 19-3. Stefán Jökulsson og Ragnar Bjarnason leika báða dagana. A sunnudagskvöld er svo opið frá kl. 19-1. I Súlnasal föstu- dags- og laugardagskvöld verða einka- samkvæmi til kl. 11.30, þá tekur hljóm- sveitin Saga Klass við og leikur fyrir dansi. ■ CAFE Amsterdam. Siggi Björns leik- ur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ GULLÖLDIN. Á föstudags- og laug- ardagskvöld leikur Hljómsveit Stefáns P. og Pcturs Hjálmarssonar fyrir dansi til kl. 3. Á laugardögum og sunnudögum er staðurinn opnaður kl. 13.30. ■ HANA-STÉL, Nýbýlavcgi 22, er opið alla virka daga til kl. 1 og til kl. 3 föstu- dags- og laugardagskvöld. Á laugardags- kvöld skemmta Mjöll Hólm og Ingvar Þór. ■ HLJÓMSVEITIN SÍN leikur á Ránni, Suðurnesjabæ, um helgina. Hljómsveitina skipa Guðmundur Símonarson og Guð- Iaugur Sigurðsson. ■ THE DUBLINER. í kvöld, föstudags- og laugardagskvöld leikur Dan Cassidy. Ennfremur leika Snæfríður og Stub- barnir föstudags- og laugardagskvöld. Sunnudag, mánudag, þriðjudag og mið- vikudag hljóma írsrkir tónar. ■ GREIFARNIR leika á föstudagskvöld á Inghóli, Selfossi. Fólk er hvatt til að mæta snemma. ■ KAFFI REYKJAVÍK. Hálft i hvoru leikur fimmtudags-, föstudags- og laugar- dagskvöld. Sigrún Eva og hljómsveit leika svo sunnudagskvöld. Mánudagskvöld leikur Birgir Birgisson með Sigrúnu. Á þriðjudagskvöld leika Grétar Örvarsson og Bjarni Þór. ■ NAUSTKRÁIN. Hljómsveit Önnu Vilhjálms leikur fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. ■ CATALÍNA, Hamraborg 11, Kóp. Á fostudags- og laugardagskvöld leikur Við- ar Jónsson. Opið til 1 önnur kvöld. ■ RÚNAR ÞÓR og hljómsveit leika í Kjallara Sjallans fímmtudags-, föstu- dags- og laugardagskvöld. ■ IN BLOOM leikur á Gauk á Stöng föstudags- og laugardagskvöld. ■ SKÍTAMÓRALL leikur á Nasliville föstudags- og laugardagskvöld. ■ VEÐURBARINN, Hótcl Tanga, Vopnafirði. Á laugardagskvöld skemmta Bjarni Þór og Einar Sævars. Kaftein Morgan lagið verður m.a. kynnt fyrir vopnfirskum áheyrendum. ■ FEITI DVERGURINN. Á föstudags- og laugardagskvöld leikur hljómsveitin Texas To Step country- og rokktónlist. ■ BLÚSBARINN. Föstudagskvöld spila Kiddi Guðmunds og félagar. Laugar- dagskvöld spila Rúnar Júliusson og Tryggvi Hiibner. ■ ÁSAKAFFI, Grundarfirði. Hljóm- sveitin Sixties verður með stórdansleik föstudagskvö|d. Laugardagskvöldið verða þeir á Hótel íslandi. Hljðmsveitina skipa: Rúnar Örn Friðriksson söngur, Þórar- inn Freysson bassi, Guðmundur Gunn- laugsson trommur og Andrés Gunn- laugsson gítar. ■ MÓTEL VENUS, Hafnarskógi við Borgarfjarðarbrú. Fimmtudagskvöld spilar trúbadorinn Halli melló. Föstu- dags- og laugardagskvöld leikur Guð- mundur Haukur fyrir dansi. Einkasam- kvæmi á föstudagskvöldið til kl. 23.30. ■ HÓTEL HVERAGERÐI. Laugar- dagskvöldið mun Harmoníkufélag Rcykjavíkur halda harmoníkuball. Fyrir dansi spila m.a. Hljómsveitin Neistar og Karl Jónatansson, Léttsveit Harmon- íkufélags Reykjavikur og Trió Ulriks Falkncrs. ■ HLJÓMSVEITIN Stjórnin leikur föstudagskvöldið í Leikhúskjallaranum. Á laugardagskvöldið verður hljómsveitin í Sjallanum, Akureyri. ■ HÓTEL ÍSLAND. Um helgina heldur sýningin Bítlaárin 1960-70 áfram. Dans- leikur verður að lokinni sýningu þar sem hljómsveitin Sixties leikur til kl. 3. ■ SÓLON ÍSLANDUS Kvartett Ómars Axelssonar leikur þriðjudagskvöldið 8. október frá kl. 22-0.30. Kvartettinn skipa Ómar Axelsson, píanó, Hans Jensson, tenórsax, Leifur Benediktsson, bassi, og Þorsteinn Eiríksson, trommur. ■ KAFFI OLIVER.Í kvöld leikur Tríó Björns Thoroddsen ásamt söngvaranum Agli Ólafssyni frá kl. 22-1. Á sunnudags- kvöldið spilar hljómsveitin Hólmjárn funkskotinn jass frá kl. 22.30-1. ■ LOFTKASTALINN. Stormsveitin Kolrassa krókriðandi verður með út- gáfutónleika í kvöld kl. 22. Húsið verður opnað kl. 21 og verða veitingar í boði. Kvennatríóið Á túr hefur tónleikana, en að þeim loknum les Bcrglind Ágústsdótt- ir ljóð. Miðvikudagskvöldið 9. október verður Hörður Torfason með útgáfutón- leika vegna plötu sinnar Kossinn og hefj- ast þeir kl. 21. ■ DANSHÚSIÐ GLÆSIBÆ. Á fóstu- dags- og laugardagskvöld skemmtir hljómsveitin Upplyfting ásaint enska stórsöngvaranum Poul Sommei-s.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.