Morgunblaðið - 03.10.1996, Page 71
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 1996 71
DAGBOK
VEÐUR
Spá kl. 12.00 í dag
rS ri VtSkúrír 1
'LJ: -£3 'd_j t_j *é *** l s|ydda v*slydduél J
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Snjókoma \J Él J
Sunnan, 2 vindstig. 1F Hitastig
Vindonn sýmr vind- mi
stefnu og fjöðrín SSS Þoka
vindstyrk, heil fjöður 4 4
er 2 vindstig. 4
Súld
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Norðaustanátt á Vestfjörðum en annars
suðlæg átt. Rigning verður norðan- og
norðvestan til en skúrir í öðrum landshlutum.
Hiti 4 til 8 stig, fer kólnandi síðdegis og fyrst um
landið vestanvert.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Um helgina verða allsnarpir umhleypingar á
landinu, norðanhret á föstudag, hlýindi og
rigning á laugardag, en snýst síðan til vestlægrar
áttar með kólnandi veðri á sunnudag.
FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 ígær)
Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild
Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315
(grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar
upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega-
gerðarinnar annars staðar á landinu.
Yfirlit: Víðáttumikil lægð var vestur af landinu á leið til
austurs. Fer væntanlega austur fyrir sunnan landið, en skil
hennar fara norðaustur yfir það.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök
spásvæði þarf að
velja töluna 8 og
síðan viðeigandi
tölur skv. kortinu til
hliðar. Til að fara á
milli spásvæða er ýtt á 0
og síðan spásvæðistöluna.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri 5 rigning Glasgow 14 léttskýjað
Reykjavík 9 úrkoma í grennd Hamborg 14 skúr á sið.kist.
Bergen 9 skúr á sið.klst. London 16 hálfskýjað
Helsinki 11 skýjað Los Angeles 18 skýjað
Kaupmannahöfn 14 hálfskýjað Lúxemborg 12 hálfskýjað
Narssarssuaq 4 léttskýjað Madríd 18 léttskýjað
Nuuk 1 skýjað Malaga 24 léttskýjað
Ósló 10 skýjað Mallorca 23 léttskýjað
Stokkhólmur 10 hálfskýjað Montreal 15 þoka
Pórshöfn 8 skýjað New York 21 léttskýjað
Algarve 25 heiðskírt Orlando 24 heiðskirt
Amsterdam 16 léttskýjað París 14 skýjað
Barcelona 20 léttskýjað Madeira
Berlín Róm
Chicago 16 hálfskýjað Vín 12 rigning
Feneyjar Washington 17 rigning
Frankfurt 14 skýjað Winnipeg 1 hálfskýjað
3. OKT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðrí
REYKJAVÍK 4.02 0,9 10.22 3,3 16.36 1,1 22.52 2,9 7.41 13.15 18.47 6.23
ÍSAFJÖRÐUR 6.12 0,6 12.25 1,9 18.53 0,7 7.50 13.21 18.51 6.29
SIGLUFJORÐUR 2.43 1,2 8.25 0,5 14.45 1,2 21.07 0,5 7.32 13.63 18.33 6.10
DJÚPIVOGUR 1.07 0,6 7.22 2,0 13.48 0,8 19.37 1,7 7.12 12.46 18.17 5.52
Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar (slands
Krossgátan
LÁRÉTT: LÓÐRÉTT:
- 1 stafla, 4 skjóta af
byssu, 7 stundar, 8 bár-
ur, 9 krot, 11 forar, 13
einþykkur, 14 djöful-
gangur, 15 sleipur, 17
blið, 20 eitthvað þungt,
22 starfið, 23 tréð, 24
ákveð, 25 bola.
-1 nefnast, 2 ávinning-
ur, 3 deila, 4 líf, 5 lýk-
ur, 6 hinar, 10 þor, 12
hnöttur, 13 skilveggur,
15 hviða, 16 léleg spil,
18 isstykki, 19 hitta, 20
iögun, 21 framkvæmt.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
Lárétt: - 1 mjúkmálar, 8 gegna, 9 Andri, 10 kös,
11 torga, 13 asnan, 15 skúrs, 18 urtur, 21 var, 22
leifi, 23 gígja, 24 glundroði.
Lóðrétt: - 2 júgur, 3 kraka, 4 álasa, 5 aldin, 6 ágæt,
7 vinn, 12 ger, 14 sér, 15 soll, 16 úrill, 17 svinn, 18
urgur, 19 togið, 20 róar.
í dag er fímmtudagnr 3. októ-
ber, 277. dagur ársins 1996. Orð
dagsins: Drottinn er ljós mitt og
fulltinffl, hvern ætti ég að óttast?
Drottinn er vígi lífs míns, hvern
ætti ég að hræðast?
(Sálm. 27, 1.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: í gær
kom Freyja. Bakkafoss
kom frá Straumsvík og
fór samdægurs. Þá fóru
Ryoan Maru nr. 8,
Bjarni Sæmundsson og
Mælifell.
Hafnarfjarðarhöfn: í
gærmorgun fór Bakka-
foss og á hádegi í dag
er Hofsjökull væntan-
legur.
Fréttir
Silfurlínan, s. 561-6262
er síma- og viðvikaþjón-
usta fyrir eldri borgara
alla virka daga frá kl.
16-18.
Mannamót
Aflagrandi 40. Mynd-
mennt hefst f dag kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43. Fé-
lagsvist á morgun kl. 14.
Verðlaun og veitingar.
Gerðuberg, félagsstarf
aldraðra. Leikfimiæf-
ingar í Breiðholtslaug á
vegum íþrótta- og tóm-
stundaráðs hefjast að
nýju þriðjudaginn 8.
október nk.
Vesturgata 7. Sjö ára
afmælisfagnaður þjón-
ustumiðstöðvarinnar.
Dagskráin hefst með
morgunmat kl. 9-10.
Hefðbundin dagskrá.
Dansað í eftirmiðdag.
Afmæliskaffi. Haustferð
verður farin 10. október
nk. Uppl. í s. 562-7077.
Félag eldri borgara í
Rvík. og nágrenni.
Brids, tvímenningur í
Risinu kl. 13 í dag.
Handavinnunámskeið
hefst í Risinu 15. október
kl. 20. Skráning í s.
552-8812. Fundur um
forvarnarstarf vegna
slysa verður í Risinu
laugardag kl. 15. Fjaliað
um slysavarnir innan
húss og utan, þjófavarn-
ir, eldvarnir o.fl. Kaffi-
veitingar í boði VÍS.
Vitatorg. Kaffi kl. 9,
bókband og útsaumur kl.
10, leikfimi kl. 11, hand-
mennt kl. 13, brids,
fijálst, bocciakeppni kl.
14, veitingar kl. 15,
lestrarhringur kl. 15.30.
Hvassaleiti 56-58. Bocc-
ia í dag kl. 10. Félags-
vist kl. 14. Kaffiveitingar
og verðlaun.
Langahlíð 3. „Opið
hús“. Spilað alla föstu-
daga á milli kl. 13 og 17.
Kaffiveitingar.
Hraunbær 105. í dag
kl. 9 bútasaumur, kl.
9.30 boccia, kl. 12 há-
degismatur, kl. 14 fé-
lagsvist, kaffiveitingar
og verðlaun.
ÍAK, íþróttafélag aldr-
aðra í Kópavogi. Leikfimi
kl. 11.20 í safnaðarsal
Digraneskirkju.
Öldungablak Víkings í
Kópavogsskóla fyrir
konur á mánudögum og
fimmtudögum kl. 19.50.
í s. 557-9020.
Kristniboðsfélag
kvenna, Háaleitisbraut
58, er með biblíulestur í
dag kl. 17.
Ný Dögun, samtök um
sorg og sorgarviðbrögð.
Fyrirhugaður fyririestur
Páls Eiríkssonar, sem
vera átti í kvöld á vegum
samtakanna um endur-
tekinn missi, fellur niður
af óviðráðanlegum
ástæðum. Að öllum lík-
indum verður fyrirlestur-
inn á dagskrá seinna í
vetur.
Kvenfélagið Hrönn
heldur fund í Borgartúni
18 í í kvöld kl. 20. Gest-
ur fundarins verður Mar-
entza Poulsen.
Félag nýrra íslend-
inga. Samverustund for-
eldra og barna verður í
dag kl. 14-16 í menning-
armiðstöð nýbúa, Faxa-
feni 12.
Barðstr endingaf élagið
er með félagsvist í „Kot-
inu“, Hverfisgötu 105,
2. hæð, í kvöld kl. 20.30
og eru allir velkomnir.
Esperantistafélagið
Auroro er með opið hús
á fímmtudagskvöldum í
sumar á Skólavörðustíg
6B frá kl. 20.30. Þar eru
rædd mál sem efst verða
á baugi og gestum veitt-
ar upplýsingar eftir því
sem tilefni gefst til.
Bolvíkingafélagið í
Reykjavík verður með
sinn árlega kaffidag í
safnaðarheimili Bú-
staðakirkju sunnudaginn
6. október nk. Sú ný-
breytni verður að dag-
skráin hefst með messu
í Bústaðakirkju kl. 14.
Prestur verður sr. Pálmi
Matthíasson og Rúrik
Fannar Jónsson, 11 ára
syngur einsöng. Vagns-
börn flytja tónlist, ritn-
ingalestur og bæn flytur
Kristinn H. Gunnarsson.
Þeir sem ætla að gefa
kökur þurfa að hafa
samband við kaffinefnd-
ina.
Kirkjustarf
Áskirkja. Opið hús fyrir
alla aldurshópa i dag kl.
14-17.
Grensáskirkja. Fyrir-
bænastund í dag kl. 17.
Koma má bænarefnum
til sóknarprests eða í
síma 553-2950.
Hallgrímskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12.
Léttur hádegisverður
á eftir.
Háteigskirkja. Æsku-
lýðsfélagið kl. 19.30.
Kvöldsöngur með Taizé-
tónlist kl. 21. Kyrrð,
íhugun, endurnæring
Allir velkomnir.
Laugarneskirkja.
Kyrrðarstund kl. 12. Or-
gelleikur, altarisganga,
fyrirbænir. Léttur máls-
verður á eftir. Samveru-
stund fyrir aldraða kl.
14-16. Starf fyrir 10-12
ára kl. 17.30.
Árbæjarkirkja. TTT
starf 10-12 ára í Ártúns-
skóla kl. 17.
Breiðholtskirkja. TTT
starf 10-12 ára kl. 17.
Mömmumorgunn föstu-
dag kl. 10-12.
Grafarvogskirkja.
Mömmumorgunn kl.
10-12. Fræðsluerindi,
kaffi og spjall.
Kópavogskirkja. Starf
með eldri borgurum í
safnaðarheimilinu Borg-
um í dag kl. 14-16.30.
Fríkirkjan í Hafnar-
firði. Opið hús í safnað-
arheimilinu kl. 17-18.3^^--
fyrir 11-12 ára.
Hafnarfjarðarkirkja.
Opið hús fyrir 8-9 ára í
Vonarhöfn, Strandbergi
kl. 17-18.30.
Víðistaðakirkja.
Mömmumorgunn frá kl.
10-12. Starf fyrir 10-12
ára börn kl. 17.30.
Landakirkja. TTT fund-
ur 10-12 ára kl. 17.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsing^r:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156,
sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintaki#..
HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ
^ Viltu auka afköst í starfi um alla firamtíð?
3^ Viltu bjarga næstu prófum með glæsibrag?
71 Viltu njóta þess að lesa góðar bækur?
Ef svar þitt er jákvætt skaltu skrá þig strax á næsta hrað-
lestramámskeið sem hefst fimmtudaginn lO.októbcr,
Skráning er í sima 564-2100.
HRAÐLESTRARSKÓLINN