Morgunblaðið - 04.10.1996, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 04.10.1996, Qupperneq 17
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 17 VIÐSKIPTI Valujet leyft að fljúga á ný British Air heldur hlut sínum í USAir Washington. Keuter. BREZKA flug-félag’ið British Airways hyggst ekki afsala sér hlut sínum í USAir að því er forstjóri félagsins hefur sagt í viðtali við Washington Post. Robert Ayling forstjóri sagði að hann hefði notað tækifærið þegar hann hefði sótt fund í stjórn USAir í Bandaríkjunum til að upplýsa að British Airways væri stór hluthafi í USAir og hygðist vera það áfram. British Air hefur átt 24,6% í USAir síðan brezka félagið tók þátt í að bjarga hinu bágstadda bandaríska flugfélagi 1993. USAir reynir að slíta sam- bandi sínu við British Airways vegna fyrirætlana brezka flug- félagsins um bandalag við Am- erican Airlines. Ayling sagði í viðtalinu við Post að hann vildi að USAir yrði aðili að markaðsbandalagi því sem British Airways og American Airlines hygðust koma á fót, en vildi ekki útskýra hvaða hlutverki USAir gæti gegnt. Slæmt útlit hjá Saab París. Reuter. SÆNSKI bílaframleiðandinn Saab kemur ekki slétt út í ár og verið getur að hann skili ekki hagnaði 1997 að sögn Roberts Hendrys aðalframkvæmda- stjóra. VALUJET flugfélagið hefur fengið leyfi bandaríska samgönguráðu- neytisins til að hefja aftur áætlun- arflug eftir þriggja mánaða flug- bann, sem var fyrirskipað af ör- yggisástæðum eftir flugslys í maí þegar 110 létu lífið. ValuJet hefur aftur áætlunar- ferðir strax, en með færri vélum og til færri borga. Áður en flug- mest seldu fólksbila- tegundirnar í Br frá jan.- sept. 1996 fyrra ári Fjöldi % % 1. Tovota 1.265 19,7 +14,0 2. Volkswaqen 828 12,9 +40,1 3. Nissan 583 9,1 -16,8 4. Hyundai 506 7,9 +4,1 5. Mitsubishi 431 6,7 +84,8 6. Subaru 414 6,5 +116,9 7. Suzuki 397 6,2 +78,1 8. Opel________374 5,8 +34,5 9. Ford________294 4,6 +245,9 10. Renault 268 4,2 +20,2 11. Honda 152 2,4 +90,0 12. Volvo_______123 1,9 -33,9 13. Masda 114 1,8 +5,0 14. Skoda 106 1,7 -13,6 15. Lada_________79 1,2 -34,2 Aðrarteg. 479 7,5 +20,4 Samtals 6.413 100,0 +24,8 Tölur misrituðust í töflu yfir 15 mest seldu fólksbíla- tegundirnar sem birtist á viðskiptas- íðu í gær komu fram rarrgar tölur yfir sölu á nokkrum tegundum. Tafl- an birtist því hér að nýju með leiðrétt- um tölum um leið og beðist er velvirð- ingar á mistökunum. bannið kom til var félagið í örum vexti og bauð upp á ódýr fargjöld með 51 flugvél á leiðum til margra borga í suður- og suðusturríkjum Bandaríkjanna. Ekki er vitað með vissu um or- sakir slyssins í Flórída Everglades 11. maí, en talið að sprenging kunni_ að hafa orðið í súrefnistækj- um. í flugbannsskipun FAA var fundið að ýmsu í sambandi við rekstur félagsins og það skilyrði sett fyrir því að banninu yrði af- létt að umræddir ágallar yrðu lag- færðir. Munu mæta samkeppni Sérfræðingar segja að ValuJet muni mæta nýrri og harðri sam- keppni Delta og Southwest Airli- nes þegar félagið taki aftur til starfa. Lág fargjöld félagsins fyr- ir flugbannið höfðu valdið Delta og fleiri félögum erfiðleikum. Nýtt félag Delta, Delta Express, býður upp daglegar ferðir með 25 Boeing 737-200 þotum frá 10 borgum í norðurríkjunum til Or- lando og fjögurra annarra staða á Flórída. Nýtt frá PROFUTURA Ekki fjárfesta bara í andlitinu. Upplifðu nýja tilfinningu með líkams- og baðlínunni frá PROFUTURA. PROFUTURA andlits- og augnkremið með NANOPART hefur lengið verð talin besta lausnin á hrukkum og ótímabærri öldrun í andlitunu. Húðlínan frá PROFUTURA inniheldur dýrmætt NANOPART fyllt með mjög áhrifaríkum Sea Buckthorn olíum, sem MARBERT eru fyrstir til að nota í NANOPART, en það fer í dýpri lög húðarinnar þar sem áhrifin eru mest. PROFUTURA nærir og mýkir húðina, hún veróur stynnari, teygjanlegri og glansandi falleg. Hvert krem fyrir sig hefur sjálfstæða eiginleika, þess vegna verður PROFUTURA serían ennþá áhrifaríkari. PROFUTURA húðvörur, þú sérð og finnur áhrifin. MARBERT frábæru verði Notaðir bílaleigubílar af árgerð 1996 til sölu á NOTAÐIR BfLAR SUÐURLANDSBRAUT 12, SlMI: 568 1200 beint 581 4060 Bílarnir eru allir í fyrsta flokks ástandi og þeim hefur aðeins verið ekið u.þ.b. 20.000 km. Þeir hafa fengið 15.000 km þjónustuskoðun hjá B&L og eiga eftir rúmlega tvö ár í verksmiðjuábyrg. Kaupendum bjóðast lánskjör til allt að 5 ára. Verð miðað við beina sölu: Hyundai Accent Ll 4 dyra 820^000 kr. Hyundai Accent LSI 5 dyra, vökvastýri 880.000 kr. Renault 19 RN 4 dyra, vökvastýri 980J)00kr Renault Twingo 3 dyra 730.000 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.