Morgunblaðið - 04.10.1996, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 04.10.1996, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 4. OKTÓBER 1996 21 37 Kúrdar felldir TYRKNESK stjórnvöld sögðu í gær að 37 liðsmenn uppreisn- arhreyfingar Kúrda í austur- hluta landsins hefðu verið felldir í bardögum í vikunni. Meira en 20.000 manns hafa fallið í átökum stjórnarhersins og uppreisnarmanna síðan þau hófust fyrir 12 árum. Gorbatsjov óánægður MÍKHAÍL Gorbatsjov, síðasti forseti Sovétríkjanna gömlu, flutti ræðu á ráðstefnu í San Francisco í gær og gagnrýndi Bandaríkjaþing harðlega fyrir að samþykkja hærri framlög til varnarmála en stjórn Bills Clintons forseta fór fram á. Sagði Gorbatsjov að hækkunin og áform um að taka nýfijáls ríki í Mið- og Austur-Evrópu inn í Atlantshafsbandalagið hefðu valdið því að margir Rússar efuðust nú um gagn- semi afvopnunarsamninga. Meintir morðingjar handteknir YFIRVÖLD í Túnis hafa hand- tekið tvo menn sem grunaðir eru um að hafa myrt belgíska stjórnmálamanninn André Co- ols árið 1991. Heimildarmenn sögðu mennina hafa játað að hafa tekið að sér að myrða Cools. Sex Belgar, þ. á m. fyrrverandi ráðherra, hafa verið fangelsaðir og sakaðir um að hafa skipulagt morðið. Kosningalög brotin FULLTRÚAR Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, í Armeníu segja í nýrri skýrslu að kosningalög hafi verið brotin með svo grófum hætti að vafasamt sé að viður- kenna beri endurkjör Levons Ter-Petrosyans forseta. For- setinn hefur að undanförnu látið handtaka fjölda stjórnar- andstæðinga og aðalandstæð- ingur hans í forsetakjörinu 22. september, Vazgen Manuky- an, fer huldu höfði. Major heitir samstarfi JOHN Major, forsætisráðherra Breta, hefur heitið fullu sam- starfi við að upplýsa mál Neils Hamiltons, fyrrverandi ráð- herra íhaldsmanna. Hamilton er sakaður um að hafa þegið fé af kaupsýslumanninum Mohamed A-Fayed fyrir að bera upp fyrirspurn er gagnað- ist hagsmunum Al-Fayeds. GÓOI* SKÓD á cönim í vtmt át t SympaTex vatnivarðir stærðlr 30-48 $ TU BAÍ Pœgilegir skór fyrir léttar gönguferðir Sg(3LAGERÐIN ÆGIR Eyjaslóð 7 Reykjavik s. 5112200 ERLENT__________ Gagnrýna lækna í áttburamáli London. Reuter. ÝMSIR hvetja nú til þess í Bretlandi að settar verði strangari reglur um það hveijir fái fijósemislyf. Astæðan er mál Mandy Allwood, 31 ára gam- allar konu sem ákvað gegn læknis- ráði að ala áttbura sem hún gekk með eftir að hafa fengið slík lyf en öll fóstrin dóu í vikunni. Mál Allwood vakti mikla athygli og var hún sökuð um ábyrgðarleysi. Hún kvaðst í gær ekki iðrast ákvörð- unar sinnar. Ýmsir lýstu samúð með Allwwod en gagnrýndu lækna fyrir að með- höndla konu sem átti barn fyrir en tók inn fijósemislyf til að reyna að bjarga ótraustri sambúð sinni með því að verða þunguð. „Er það veijandi að bjóða með svo fijálslegum hætti fólki fijósemisað- stoð þegar um er að ræða fólk sem greinilega er ófært um að þiggja slíka þjónustu?", spurði blaðið Lond- on Evening Standard í gær. VANTAR INNRÉTTINGU? Innval býður þér að koma og skoða eldhús, baðinnréttingar og fataskápa í miklu úrvali, þar semflestir finna eitthvaðsem hæfir bæði smekk og pyngju. Profil-innréttingar fást í 21 mismunandi gerð. Einhver þeirra hentar þér og þínum. Profil-innréttingabókin bíður þín ásamt faglegri ráðgjöf. ; é-M B Hagstætt verð. #llrffM* Opið laugardag 11-15. Hamraborg 1, sími 554 4011 Mercedes-Benz OgMAZDA *v Mercedes-Benz OPHh Laugardag frá kl. 12.oo-l6.oo Sunnudag M kl. 12.oo-l6.oo 'ú^mmsýnum það nýjasta frá Mercedes-Benz: C og E skutbílana ásamt fólksbílalínunni. Að auki nýja VITO sendi- og fjölnotabílinn og Sprinter sendibilana, sem slegið hafa í gegn á íslandi. 'mm, MA2DA 626 og allar gerðir af MAZDA 323, með nýjum innréttingum og auknum búnaði á betra verði en nokkru sinni fyn- Að auki E- sendi- og pallbíla. Komið og skoðið það hesta frá tveim heinisálfum! mm a.v fiuni _ '■"Jtr MmÍRÍÉI JyS'--1 - : 1 -.Bk Í y«|k lliaáif ilÉi1 jt -««• • . |Bh { jí ' %■ ^ A W® ||i i FEXEShI H H SKÚLAGÖTU 59, REYKJAVÍK SÍMI 561 9550 NETFANG: www.hugmot.is/mazda
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.