Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 08.10.1996, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó iiviniRÁsiiu CHARLIE SHEEN . RONÉHLVER 'I Vertu alveg * viss um að þú , , . viljir finna líf ; Éi ÉK 1 á öðrum ** ™ * hnöttum áður en þú byrjar að leita.. Einhversstaðar á Jörðinni eru geimverur búnar að koma sér yrir og eru að reyna senda boð til félaga sinna úti í geimnum Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgos er hafið i Vatnajökli. Frábær vísindatryllir með greindarlequm söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM hreyfimynda- lagið KYNNIR VÍSINDASKÁLDSÖGUR í OKTÓBER 1926 EFTIR FRITZ LANG ~7\N HÆTTULEG KYNNI I’ARGO ★ ★★ Uynd Jo*l og E'tham Ooen ★ ★★★ .MbarmH I »Ua ttedt.- O.H.I. Rii 2 2 FYRIR 1 ★ ★ ★ 1/2 A.I. MBt ★ ★ ★ 1/2 ÖJ. BylgiM Ein sögufrægasta vísindaskáldsaga allra tíma. Sýnd kl. 6.50. HUNANGSFLUGURNAR Sýnd kl. 11.15 . Síð. sýn. b. í. 16 Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 7 og 10. Síðustu sýningar. Ras Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. IUIÐU ÞIG UNDIR AÐ SPRINGA UR HLATRI ll.OKTOBER. TIIE NUTTY PROFESSOR ER MÆTTUR Morgunblaðið/Jón Svavarsson BESTI hundur sýningarinnar, þýskur fjárhundur, gengur hér við hlið eiganda síns, Hjördísar Agústsdóttur. „BORZOI“ tíkin, Fitja - Czarin Tatiana, með eiganda sinum Steinunni Stefaníu Magnúsdóttur. I BETRI BIL Með raðgreiðslum Visa og Euro - til 24 - 36 mánaða. GUDFINNS FRUIN HLÆR VISA njótið þið ríkulegs staðgreiðsluafsláttar. Útvegum bílalán. Vantar nýlega bíla á skrá. Slepptu því að reykja 1 pakka á dag og fáðu þér betri bíl! HÉR sést besti afkvæmahópur sýningarinnar. Þessir hundar eru allir undan Feorlig Ziggerzag- ger, enskum springer spaniel, í eigu Soffíu Kvazenko og Jóhanns Halldórssonar. ÁRLEG haustsýning Hundarækt- arfélags íslands var í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina. Sýningin var alþjóðleg og um 300 hundar voru til sýnis. Hundaá- Hundasýn- ing í reiðhöll hugamenn fjölmenntu í reiðhöll- ina til að berja hundana augum og fylgjast með stigakeppni sem fór fram. Ljósmyndari Morgun- blaðsins mætti á svæðið. Kurteis Rotten á tón- leikum SÖNGFUGLINN ljúfi Engelbert Humperdinck og gamli pönkar- inn og söngvari hljómsveitarinn- ar Sex Pistols, Johnny Rotten, hittust nýlega á tónleikum þess fyrrnefnda á Rihga Royal hótel- inu í New York þar sem hann söng nokkur lög af síðustu plötu sinni „After Dark“. „Hann var svo kurteis og vinalegur að mér ■r skapi næst að halda að innst nni leynist í honum mikill aðdá- indi minn,“ sagði Humperdinck flaðbeittur um hinn oft óstýri- áta söngvara Rotten. VINIRNIR aka Ferrari-bílnum. Robbie eyðir peningum ÞÓ AÐ deildar meiningar séu um hæfileika tónlist- armannsins Robbie Williams hafa ein- hverjir trú á honum því hann er búinn að undirrita hljómplötu- samning sem færir hon- um 100 milljónir króna í aðra hönd á þessu ári. Pen- ingunum hefur hann þegar eytt að stórum hluta og keypti Robbie Williams hann sér meðal annars glæsi- íbúð í London fyrir um 40 millj- ónir króna og Ferrari-bifreið biður hann vini sína um að aka fyrir 10 milljónir. Þar sem hann fyrir sig og taka þeir boðinu feg- er bílprófslaus þessa stundina ins hendi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.