Morgunblaðið - 08.10.1996, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 08.10.1996, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 8. OKTÓBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó iiviniRÁsiiu CHARLIE SHEEN . RONÉHLVER 'I Vertu alveg * viss um að þú , , . viljir finna líf ; Éi ÉK 1 á öðrum ** ™ * hnöttum áður en þú byrjar að leita.. Einhversstaðar á Jörðinni eru geimverur búnar að koma sér yrir og eru að reyna senda boð til félaga sinna úti í geimnum Meðalhiti jarðar fer ört vaxandi og blómi vaxin engi finnast á miðju Suðurskautslandinu. Eldgos er hafið i Vatnajökli. Frábær vísindatryllir með greindarlequm söguþræði. Skrifað og leikstýrt af David Twohy höfundi The Fugetive. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. HTTP://WWW. THE ARRIVAL.COM hreyfimynda- lagið KYNNIR VÍSINDASKÁLDSÖGUR í OKTÓBER 1926 EFTIR FRITZ LANG ~7\N HÆTTULEG KYNNI I’ARGO ★ ★★ Uynd Jo*l og E'tham Ooen ★ ★★★ .MbarmH I »Ua ttedt.- O.H.I. Rii 2 2 FYRIR 1 ★ ★ ★ 1/2 A.I. MBt ★ ★ ★ 1/2 ÖJ. BylgiM Ein sögufrægasta vísindaskáldsaga allra tíma. Sýnd kl. 6.50. HUNANGSFLUGURNAR Sýnd kl. 11.15 . Síð. sýn. b. í. 16 Leikstjóri: Óskarsverðlaunahafinn Bille August (Pelle sigurvegari). Sýnd kl. 7 og 10. Síðustu sýningar. Ras Sýnd kl. 9. Síðustu sýningar. IUIÐU ÞIG UNDIR AÐ SPRINGA UR HLATRI ll.OKTOBER. TIIE NUTTY PROFESSOR ER MÆTTUR Morgunblaðið/Jón Svavarsson BESTI hundur sýningarinnar, þýskur fjárhundur, gengur hér við hlið eiganda síns, Hjördísar Agústsdóttur. „BORZOI“ tíkin, Fitja - Czarin Tatiana, með eiganda sinum Steinunni Stefaníu Magnúsdóttur. I BETRI BIL Með raðgreiðslum Visa og Euro - til 24 - 36 mánaða. GUDFINNS FRUIN HLÆR VISA njótið þið ríkulegs staðgreiðsluafsláttar. Útvegum bílalán. Vantar nýlega bíla á skrá. Slepptu því að reykja 1 pakka á dag og fáðu þér betri bíl! HÉR sést besti afkvæmahópur sýningarinnar. Þessir hundar eru allir undan Feorlig Ziggerzag- ger, enskum springer spaniel, í eigu Soffíu Kvazenko og Jóhanns Halldórssonar. ÁRLEG haustsýning Hundarækt- arfélags íslands var í reiðhöll Gusts í Kópavogi um helgina. Sýningin var alþjóðleg og um 300 hundar voru til sýnis. Hundaá- Hundasýn- ing í reiðhöll hugamenn fjölmenntu í reiðhöll- ina til að berja hundana augum og fylgjast með stigakeppni sem fór fram. Ljósmyndari Morgun- blaðsins mætti á svæðið. Kurteis Rotten á tón- leikum SÖNGFUGLINN ljúfi Engelbert Humperdinck og gamli pönkar- inn og söngvari hljómsveitarinn- ar Sex Pistols, Johnny Rotten, hittust nýlega á tónleikum þess fyrrnefnda á Rihga Royal hótel- inu í New York þar sem hann söng nokkur lög af síðustu plötu sinni „After Dark“. „Hann var svo kurteis og vinalegur að mér ■r skapi næst að halda að innst nni leynist í honum mikill aðdá- indi minn,“ sagði Humperdinck flaðbeittur um hinn oft óstýri- áta söngvara Rotten. VINIRNIR aka Ferrari-bílnum. Robbie eyðir peningum ÞÓ AÐ deildar meiningar séu um hæfileika tónlist- armannsins Robbie Williams hafa ein- hverjir trú á honum því hann er búinn að undirrita hljómplötu- samning sem færir hon- um 100 milljónir króna í aðra hönd á þessu ári. Pen- ingunum hefur hann þegar eytt að stórum hluta og keypti Robbie Williams hann sér meðal annars glæsi- íbúð í London fyrir um 40 millj- ónir króna og Ferrari-bifreið biður hann vini sína um að aka fyrir 10 milljónir. Þar sem hann fyrir sig og taka þeir boðinu feg- er bílprófslaus þessa stundina ins hendi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.